Umsátrið um Madaya: Stuðningsmenn Sýrlandsstjórnar birta myndir af veisluborðum Atli Ísleifsson skrifar 9. janúar 2016 14:00 Myndirnar birtust í kjölfar ákvörðunar Bashar al-Assad Sýrlandsforseta að heimila að hjálpargögn berist í fyrsta sinn til íbúa Madaya frá því í október. Uppreisnarhópar hafa stjórnað bænum síðustu mánuði. Mynd/Twitter Stuðningsmenn Sýrlandsstjórnar hafa margir birt myndir af kvöldverðum sínum og veisluborðum til að núa íbúum bæjarins Madaya um nasir. Sýrlandsher situr nú um bæinn og hafa fréttir borist af því að þúsundir íbúa búi við vannæringu. Fjölmargir hafa lýst yfir hneykslan sinni á myndunum sem hafa meðal annars birst á Facebook og Twitter undir kassamerkinu „samstaða með umsátrinu um Madaya“.Í frétt Independent segir að myndir hafi verið birtar af veisluréttum á borð við kebab, grilluðum rækjum, fisk, frönskum, salati og brauði. Myndirnar birtust í kjölfar ákvörðunar Bashar al-Assad Sýrlandsforseta að heimila að hjálpargögn berist í fyrsta sinn til íbúa Madaya frá því í október. Uppreisnarhópar hafa stjórnað bænum síðustu mánuði. Að minnsta kosti 23 íbúar Madaya hafa látið lífið af völdum vannæringar en Sýrlandsher lokaði í október fyrir öllum birgðaleiðum. Fréttaljósmyndir hafa birst af íbúum þar sem þeir nærast á grasi og laufblöðum í örvæntingafullri tilraun til að halda í sig lífi. Madaya er bær nærri líbönsku landamærunum, en áætlað er að um 40 þúsund manns séu fastir í borginni. Í frétt BBC segir að vonast sé til að fyrstu sendingar hjálpargagna muni berast á morgun.This hashtag #متضامن_مع_حصار_مضايا on Facebook is one of the lowest points on Social media.. pic.twitter.com/S7IPbhqCxk— Omar Al Shirazi (@Abriel2twit) January 8, 2016 #متضامن_مع_حصار_مضايا pic.twitter.com/75Yoq8w5Xm— Ivan Sidorenko (@IvanSidorenko1) January 8, 2016 #متضامن_مع_حصار_مضاياPosted by Mohamad Rahal on Friday, 8 January 2016 #من_حي_السلم#متضامن_مع_حصار_مضاياPosted by أحمد حيدر أحمد on Friday, 8 January 2016 حرام.اهل #مضايامقطوعين من الدخان مقطوعين من القهوةمش جاي عبالكن هيك شي كمان#الحصار_يمثلني#وشكرا"#صباحوPosted by علي عيتا on Thursday, 7 January 2016 سمك و فواحش#متضامن_مع_حصار_مضايا#كلنا_حصارPosted by Mohammed Nasralla Alassad on Friday, 8 January 2016 Tengdar fréttir Borða gras og lauf til að halda sér á lífi: Neyðaraðstoð hleypt í gegn Ástandið er mjög slæmt í sýrlenska bænum Madaya en Sýrlandsstjórn hefur samþykkt að losa um herkví sína svo að neyðaraðstoð geti borist til þeirra sem þurfa. 7. janúar 2016 19:15 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Stuðningsmenn Sýrlandsstjórnar hafa margir birt myndir af kvöldverðum sínum og veisluborðum til að núa íbúum bæjarins Madaya um nasir. Sýrlandsher situr nú um bæinn og hafa fréttir borist af því að þúsundir íbúa búi við vannæringu. Fjölmargir hafa lýst yfir hneykslan sinni á myndunum sem hafa meðal annars birst á Facebook og Twitter undir kassamerkinu „samstaða með umsátrinu um Madaya“.Í frétt Independent segir að myndir hafi verið birtar af veisluréttum á borð við kebab, grilluðum rækjum, fisk, frönskum, salati og brauði. Myndirnar birtust í kjölfar ákvörðunar Bashar al-Assad Sýrlandsforseta að heimila að hjálpargögn berist í fyrsta sinn til íbúa Madaya frá því í október. Uppreisnarhópar hafa stjórnað bænum síðustu mánuði. Að minnsta kosti 23 íbúar Madaya hafa látið lífið af völdum vannæringar en Sýrlandsher lokaði í október fyrir öllum birgðaleiðum. Fréttaljósmyndir hafa birst af íbúum þar sem þeir nærast á grasi og laufblöðum í örvæntingafullri tilraun til að halda í sig lífi. Madaya er bær nærri líbönsku landamærunum, en áætlað er að um 40 þúsund manns séu fastir í borginni. Í frétt BBC segir að vonast sé til að fyrstu sendingar hjálpargagna muni berast á morgun.This hashtag #متضامن_مع_حصار_مضايا on Facebook is one of the lowest points on Social media.. pic.twitter.com/S7IPbhqCxk— Omar Al Shirazi (@Abriel2twit) January 8, 2016 #متضامن_مع_حصار_مضايا pic.twitter.com/75Yoq8w5Xm— Ivan Sidorenko (@IvanSidorenko1) January 8, 2016 #متضامن_مع_حصار_مضاياPosted by Mohamad Rahal on Friday, 8 January 2016 #من_حي_السلم#متضامن_مع_حصار_مضاياPosted by أحمد حيدر أحمد on Friday, 8 January 2016 حرام.اهل #مضايامقطوعين من الدخان مقطوعين من القهوةمش جاي عبالكن هيك شي كمان#الحصار_يمثلني#وشكرا"#صباحوPosted by علي عيتا on Thursday, 7 January 2016 سمك و فواحش#متضامن_مع_حصار_مضايا#كلنا_حصارPosted by Mohammed Nasralla Alassad on Friday, 8 January 2016
Tengdar fréttir Borða gras og lauf til að halda sér á lífi: Neyðaraðstoð hleypt í gegn Ástandið er mjög slæmt í sýrlenska bænum Madaya en Sýrlandsstjórn hefur samþykkt að losa um herkví sína svo að neyðaraðstoð geti borist til þeirra sem þurfa. 7. janúar 2016 19:15 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Borða gras og lauf til að halda sér á lífi: Neyðaraðstoð hleypt í gegn Ástandið er mjög slæmt í sýrlenska bænum Madaya en Sýrlandsstjórn hefur samþykkt að losa um herkví sína svo að neyðaraðstoð geti borist til þeirra sem þurfa. 7. janúar 2016 19:15