Hlutabréf hækka á ný í Bandaríkjunum Sæunn Gísladóttir skrifar 8. janúar 2016 15:07 Vísitölur í Bandaríkjunum hafa hækkað í dag eftir hrun í gær. Vísir/Getty Gengi bandarískra hlutabréfa hefur hækkað í dag eftir stormasama viku þar sem kauphallir Kína lokuðu tvisvar. Ástæða þess er meðal annars betri viðskiptadagur í Kína og Evrópu og nýjar tölur um fjölda nýrra starfa í Bandaríkjunum. Dow Jones vísitalan hefur hækkað um 0,44 prósent og S&P 500 um 0,29 prósent. Í desember voru 292 þúsund ný störf sköpuð í Bandaríkjunum og atvinnleysi hélst 5 prósent. Sérfræðingar hjá Wall Street Journal höfðu einungis spáð 210 þúsund nýjum störfum. Tengdar fréttir Markaðurinn tekur við sér í Evrópu Vísitölur stærstu kauphalla Evrópu hafa hækkað í dag. 8. janúar 2016 12:29 Kínverski hlutabréfamarkaðurinn tók við sér Hlutabréf í Kína hafa hækkað í verði eftir að markaðir opnuðu á ný í nótt. 8. janúar 2016 08:02 Titringur á mörkuðum teygir anga sína til Íslands Íslenska úrvalsvísitalan OMXI8 hefur lækkað um 1,91 prósent það sem af er degi. Mest nemur lækkunin í Marel, um 3,17 prósent í 440 milljóna króna viðskiptum. 7. janúar 2016 13:34 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gengi bandarískra hlutabréfa hefur hækkað í dag eftir stormasama viku þar sem kauphallir Kína lokuðu tvisvar. Ástæða þess er meðal annars betri viðskiptadagur í Kína og Evrópu og nýjar tölur um fjölda nýrra starfa í Bandaríkjunum. Dow Jones vísitalan hefur hækkað um 0,44 prósent og S&P 500 um 0,29 prósent. Í desember voru 292 þúsund ný störf sköpuð í Bandaríkjunum og atvinnleysi hélst 5 prósent. Sérfræðingar hjá Wall Street Journal höfðu einungis spáð 210 þúsund nýjum störfum.
Tengdar fréttir Markaðurinn tekur við sér í Evrópu Vísitölur stærstu kauphalla Evrópu hafa hækkað í dag. 8. janúar 2016 12:29 Kínverski hlutabréfamarkaðurinn tók við sér Hlutabréf í Kína hafa hækkað í verði eftir að markaðir opnuðu á ný í nótt. 8. janúar 2016 08:02 Titringur á mörkuðum teygir anga sína til Íslands Íslenska úrvalsvísitalan OMXI8 hefur lækkað um 1,91 prósent það sem af er degi. Mest nemur lækkunin í Marel, um 3,17 prósent í 440 milljóna króna viðskiptum. 7. janúar 2016 13:34 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Markaðurinn tekur við sér í Evrópu Vísitölur stærstu kauphalla Evrópu hafa hækkað í dag. 8. janúar 2016 12:29
Kínverski hlutabréfamarkaðurinn tók við sér Hlutabréf í Kína hafa hækkað í verði eftir að markaðir opnuðu á ný í nótt. 8. janúar 2016 08:02
Titringur á mörkuðum teygir anga sína til Íslands Íslenska úrvalsvísitalan OMXI8 hefur lækkað um 1,91 prósent það sem af er degi. Mest nemur lækkunin í Marel, um 3,17 prósent í 440 milljóna króna viðskiptum. 7. janúar 2016 13:34