Reynsla Guðjóns Vals lykill að því að koma Íslandi upp úr riðli | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. janúar 2016 16:00 Guðjón Valur Sigurðsson er að fara á sitt 19. stórmót. vísir/anton brink Evrópska handknattleikssambandið er byrjað að hita upp fyrir Evrópumótið sem hefst í Póllandi eftir slétta viku. Það fer yfir riðlana fjóra í myndbandsinnslögum og skoðar þar liðin sem keppa. Ísland er í B-riðli með Króatíu, Hvíta-Rússlandi og Noregi. Króatar eru sagðir lang líklegastir til að fara upp úr riðlinum en þeir eru með hágæða leikmenn á borð við Domagoj Duvnjak og Ivan Cupic. Um Ísland er svo sagt: „Ísland er topp handboltaþjóð með mikla hefð fyrir handbolta og landsliðið endurspeglar þessa ástríðu.“ „Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er, ótrúlegt en satt, að fara á sitt níunda Evrópumót. Reynsla hans verður lykill að því að koma Íslandi í milliriðla.“ Eðlilega er bent á Siarhei Rutenka, stórskyttu Hvít-Rússa, sem lykilmann þeirra og Bjarte Myrhol er aðalmaður Noregs sem vann Króatíu í undankeppni Evrópumótsins. Innslagið má sjá hér að neðan.Group B Preview | EHF EURO 2016Medal contenders and potential dark horses comprise an exciting Group B at EHF EURO 2016. Which teams do you think will progress to the main round?Get up to scratch with our written preview ➤ http://pol2016.ehf-euro.com/news/single-news/news/croatia-and-iceland-fight-for-top-spot-in-group-b/?tx_news_pi1%5Bcontroller%5D=News&tx_news_pi1%5Baction%5D=detail&cHash=65e3b56972f25a641a10705dd5311320HRSHSÍ - Handknattleikssamband ÍslandsHåndballguttaPosted by EHF EURO on Thursday, January 7, 2016 EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Fleiri fréttir Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Sjá meira
Evrópska handknattleikssambandið er byrjað að hita upp fyrir Evrópumótið sem hefst í Póllandi eftir slétta viku. Það fer yfir riðlana fjóra í myndbandsinnslögum og skoðar þar liðin sem keppa. Ísland er í B-riðli með Króatíu, Hvíta-Rússlandi og Noregi. Króatar eru sagðir lang líklegastir til að fara upp úr riðlinum en þeir eru með hágæða leikmenn á borð við Domagoj Duvnjak og Ivan Cupic. Um Ísland er svo sagt: „Ísland er topp handboltaþjóð með mikla hefð fyrir handbolta og landsliðið endurspeglar þessa ástríðu.“ „Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er, ótrúlegt en satt, að fara á sitt níunda Evrópumót. Reynsla hans verður lykill að því að koma Íslandi í milliriðla.“ Eðlilega er bent á Siarhei Rutenka, stórskyttu Hvít-Rússa, sem lykilmann þeirra og Bjarte Myrhol er aðalmaður Noregs sem vann Króatíu í undankeppni Evrópumótsins. Innslagið má sjá hér að neðan.Group B Preview | EHF EURO 2016Medal contenders and potential dark horses comprise an exciting Group B at EHF EURO 2016. Which teams do you think will progress to the main round?Get up to scratch with our written preview ➤ http://pol2016.ehf-euro.com/news/single-news/news/croatia-and-iceland-fight-for-top-spot-in-group-b/?tx_news_pi1%5Bcontroller%5D=News&tx_news_pi1%5Baction%5D=detail&cHash=65e3b56972f25a641a10705dd5311320HRSHSÍ - Handknattleikssamband ÍslandsHåndballguttaPosted by EHF EURO on Thursday, January 7, 2016
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Fleiri fréttir Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Sjá meira