Icelandair Group vill byggja í Vatnsmýri Birgir Olgeirsson skrifar 7. janúar 2016 13:34 Á meðfylgjandi mynd (bláar línur) má sjá hugmynd Icelandair að afmörkun hinnar nýju lóðar. Er hún sögð gefa kost á viðbyggingum við núverandi skrifstofur Icelandair Group, á móts við fyrirhugaða uppbyggingu Valsmanna (rauðar línur) við götuna Hlíðarfót. Vísir/Facebook Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkurborgar, segir Icelandair Group hafa óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg um úthlutun lóðar fyrir byggingu framtíðar höfuðstöðva fyrirtækisins í Vatnsmýri. Dagur greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni en þar segir hann fyrirtækið í miklum vexti og þurfa helst að stækka hratt við sig. „Þrátt fyrir að hafa bætt við sig hæð og verið í endurbótum í núverandi húsnæði við Nauthólsvíkurveg og Hótel Natura. Þetta er fagnaðarefni og það er mér reyndar metnaðarmál að borgin komi til móts við framsækin og vaxandi fyrirtæki sem vilja byggja upp í borginni. Það á sannarlega við um ferðaþjónustuna þar sem Icelandair Group er sannkallaður burðarás. Öflugt atvinnulíf skapar ótal tækifæri til framtíðar í borginni og er vitanlega undirstaða velferðar og góðs samfélags,“ skrifar Dagur. Hann segir borgarráð hafa tekið vel í erindið og var Ólöfu Örvarsdóttur, sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs, og Hrólfi Jónssyni, skrifstofustjóra eigna- og atvinnuþróunar, falið að leiða viðræðurnar við Icelandair Group. Icelandair Group hefur óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg um úthlutun lóðar fyrir byggingu framtíðar höfuðstöðva...Posted by Dagur B. Eggertsson on Thursday, January 7, 2016 Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkurborgar, segir Icelandair Group hafa óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg um úthlutun lóðar fyrir byggingu framtíðar höfuðstöðva fyrirtækisins í Vatnsmýri. Dagur greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni en þar segir hann fyrirtækið í miklum vexti og þurfa helst að stækka hratt við sig. „Þrátt fyrir að hafa bætt við sig hæð og verið í endurbótum í núverandi húsnæði við Nauthólsvíkurveg og Hótel Natura. Þetta er fagnaðarefni og það er mér reyndar metnaðarmál að borgin komi til móts við framsækin og vaxandi fyrirtæki sem vilja byggja upp í borginni. Það á sannarlega við um ferðaþjónustuna þar sem Icelandair Group er sannkallaður burðarás. Öflugt atvinnulíf skapar ótal tækifæri til framtíðar í borginni og er vitanlega undirstaða velferðar og góðs samfélags,“ skrifar Dagur. Hann segir borgarráð hafa tekið vel í erindið og var Ólöfu Örvarsdóttur, sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs, og Hrólfi Jónssyni, skrifstofustjóra eigna- og atvinnuþróunar, falið að leiða viðræðurnar við Icelandair Group. Icelandair Group hefur óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg um úthlutun lóðar fyrir byggingu framtíðar höfuðstöðva...Posted by Dagur B. Eggertsson on Thursday, January 7, 2016
Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Sjá meira