Icelandair og eigandi hjólastólsins komast að samkomulagi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. janúar 2016 23:53 Til hægri má glöggt sjá hve illa stóllinn var farinn. mynd/icelandair/gary graham „Við höfum verið í sambandi við fjölskylduna nú í kvöld og höfum komist að samkomulagi um að leysa málið á góðu nótunum,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Vísi. Aðspurður vildi hann þó ekki gefa upp hvað felst í samkomulaginu. Fyrr í kvöld greindi Vísir frá því að breskur maður, sem bundinn er við hjólastól, fengi aðeins brotabrot af tjóni bætt sem stóll hans varð fyrir í flugi Icelandair. Andvirði stólsins er fjórar milljónir króna en bæturnar námu tæpum 200.000 krónum. Í kvöld hefur kvörtunum rignt inn á Facebook-síðu Icelandair vegna þess hvernig fyrirtækið fór með málið. Meðal þeirra sem skrifa á vegginn er Drew Graham sjálfur, eigandi stólsins, þar sem hann segir að hann hafi gefið fyrirtækinu þrjár vikur til að koma skikki á málið áður en myndirnar færu á netið. Það gerðist í kvöld og virðist hafa orðið til þess að útkljá málið.This is how Icelandair handed over Drews £20,000 power wheelchair, after dropping it when loading it on the plane . It...Posted by Gary Graham on Wednesday, 6 January 2016 Tengdar fréttir Tvöhundruðþúsund króna bætur fyrir fjögurra milljóna stól: „Höfum greitt hámarksbætur sem skilmálar kveða á um“ Gary Graham sem segir farir sínar ekki sléttar af viðskiptum sínum við Icelandair en hjólastóll sonar hans stórskemmdist í ferð flugfélagsins. 6. janúar 2016 20:04 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
„Við höfum verið í sambandi við fjölskylduna nú í kvöld og höfum komist að samkomulagi um að leysa málið á góðu nótunum,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Vísi. Aðspurður vildi hann þó ekki gefa upp hvað felst í samkomulaginu. Fyrr í kvöld greindi Vísir frá því að breskur maður, sem bundinn er við hjólastól, fengi aðeins brotabrot af tjóni bætt sem stóll hans varð fyrir í flugi Icelandair. Andvirði stólsins er fjórar milljónir króna en bæturnar námu tæpum 200.000 krónum. Í kvöld hefur kvörtunum rignt inn á Facebook-síðu Icelandair vegna þess hvernig fyrirtækið fór með málið. Meðal þeirra sem skrifa á vegginn er Drew Graham sjálfur, eigandi stólsins, þar sem hann segir að hann hafi gefið fyrirtækinu þrjár vikur til að koma skikki á málið áður en myndirnar færu á netið. Það gerðist í kvöld og virðist hafa orðið til þess að útkljá málið.This is how Icelandair handed over Drews £20,000 power wheelchair, after dropping it when loading it on the plane . It...Posted by Gary Graham on Wednesday, 6 January 2016
Tengdar fréttir Tvöhundruðþúsund króna bætur fyrir fjögurra milljóna stól: „Höfum greitt hámarksbætur sem skilmálar kveða á um“ Gary Graham sem segir farir sínar ekki sléttar af viðskiptum sínum við Icelandair en hjólastóll sonar hans stórskemmdist í ferð flugfélagsins. 6. janúar 2016 20:04 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Tvöhundruðþúsund króna bætur fyrir fjögurra milljóna stól: „Höfum greitt hámarksbætur sem skilmálar kveða á um“ Gary Graham sem segir farir sínar ekki sléttar af viðskiptum sínum við Icelandair en hjólastóll sonar hans stórskemmdist í ferð flugfélagsins. 6. janúar 2016 20:04