Hollande heiðrar þá sem féllu í Charlie Hebdo árásunum Bjarki Ármannsson skrifar 5. janúar 2016 18:15 Skilaboðin Je suis Ahmed (Ég er Ahmed) í frönsku fánalitunum voru afhjúpuð á staðnum þar sem lögregluþjónninn Ahmed Merabet var skotinn. Vísir/EPA Francois Hollande Frakklandsforseti afhjúpaði í dag minnismerki um þá sem féllu í hryðjuverkaárásum á París fyrir nær ári síðan. Sautján manns létu lífið á þremur dögum er herskáir íslamistar gerðu árásir á ritstjórnarskrifstofur tímaritsins Charlie Hebdo og fleiri staði. Fyrsta minnismerkið var afhjúpað við fyrrverandi skrifstofur Charlie Hebdo, þar sem tólf voru skotnir til bana. Það þurfti þó að hylja það strax aftur þegar í ljós kom að nafn eins hinna látnu, Georges Wolinski, var stafsett vitlaust. Þá tók forsetinn þátt í tveimur öðrum minningarathöfnum, einni fyrir lögregluþjón sem var drepinn þegar hann veitti árásarmönnunum eftirför, og annarri við verslun Gyðinga í austurhluta borgarinnar þar sem fjórir voru drepnir. Ekkja lögreglumannsins leitar um þessar mundir réttar síns vegna meintra afglapa franskra yfirvalda, sem hún segir að hafi ekki tekið hótanir í garð Charlie Hebdo nógu alvarlega. Charlie Hebdo Tengdar fréttir Gríðarleg fjölgun brota gegn múslímum í Frakklandi Fjöldi brota sem beinast að sérstaklega að múslímum í Frakklandi var hærri í janúar 2015 en allt árið 2014. 9. mars 2015 21:02 Anonymous í stríð við ISIS: „Við munum fara í stærstu aðgerð okkar gegn ykkur“ Hakkararnir í Anonymous hafa sett myndband á netið þar sem þeir lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamsa ríkið í kjölfarið á árásum samtakanna í París síðastliðið föstudagskvöld. 16. nóvember 2015 10:25 Coulibaly jarðaður í úthverfi Parísar Franski hryðjuverkamaðurinn Amedy Coulibaly hefur verið jarðaður í múlímskum grafreit í Thiais-hverfinu. 23. janúar 2015 15:47 Tímaritið Charlie Hebdo komið til landsins Ekki útilokað að pöntuð verði fleiri eintök af blaðinu. 28. janúar 2015 16:29 Opna að nýju verslun þar sem gíslum var haldið í Parísarárásinni „Þetta sýnir að samfélag gyðinga í Frakklandi heldur lífinu áfram,“ segir leiðtogi samtaka gyðinga í Frakklandi, 15. mars 2015 10:26 Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Erlent Fleiri fréttir Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Sjá meira
Francois Hollande Frakklandsforseti afhjúpaði í dag minnismerki um þá sem féllu í hryðjuverkaárásum á París fyrir nær ári síðan. Sautján manns létu lífið á þremur dögum er herskáir íslamistar gerðu árásir á ritstjórnarskrifstofur tímaritsins Charlie Hebdo og fleiri staði. Fyrsta minnismerkið var afhjúpað við fyrrverandi skrifstofur Charlie Hebdo, þar sem tólf voru skotnir til bana. Það þurfti þó að hylja það strax aftur þegar í ljós kom að nafn eins hinna látnu, Georges Wolinski, var stafsett vitlaust. Þá tók forsetinn þátt í tveimur öðrum minningarathöfnum, einni fyrir lögregluþjón sem var drepinn þegar hann veitti árásarmönnunum eftirför, og annarri við verslun Gyðinga í austurhluta borgarinnar þar sem fjórir voru drepnir. Ekkja lögreglumannsins leitar um þessar mundir réttar síns vegna meintra afglapa franskra yfirvalda, sem hún segir að hafi ekki tekið hótanir í garð Charlie Hebdo nógu alvarlega.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Gríðarleg fjölgun brota gegn múslímum í Frakklandi Fjöldi brota sem beinast að sérstaklega að múslímum í Frakklandi var hærri í janúar 2015 en allt árið 2014. 9. mars 2015 21:02 Anonymous í stríð við ISIS: „Við munum fara í stærstu aðgerð okkar gegn ykkur“ Hakkararnir í Anonymous hafa sett myndband á netið þar sem þeir lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamsa ríkið í kjölfarið á árásum samtakanna í París síðastliðið föstudagskvöld. 16. nóvember 2015 10:25 Coulibaly jarðaður í úthverfi Parísar Franski hryðjuverkamaðurinn Amedy Coulibaly hefur verið jarðaður í múlímskum grafreit í Thiais-hverfinu. 23. janúar 2015 15:47 Tímaritið Charlie Hebdo komið til landsins Ekki útilokað að pöntuð verði fleiri eintök af blaðinu. 28. janúar 2015 16:29 Opna að nýju verslun þar sem gíslum var haldið í Parísarárásinni „Þetta sýnir að samfélag gyðinga í Frakklandi heldur lífinu áfram,“ segir leiðtogi samtaka gyðinga í Frakklandi, 15. mars 2015 10:26 Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Erlent Fleiri fréttir Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Sjá meira
Gríðarleg fjölgun brota gegn múslímum í Frakklandi Fjöldi brota sem beinast að sérstaklega að múslímum í Frakklandi var hærri í janúar 2015 en allt árið 2014. 9. mars 2015 21:02
Anonymous í stríð við ISIS: „Við munum fara í stærstu aðgerð okkar gegn ykkur“ Hakkararnir í Anonymous hafa sett myndband á netið þar sem þeir lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamsa ríkið í kjölfarið á árásum samtakanna í París síðastliðið föstudagskvöld. 16. nóvember 2015 10:25
Coulibaly jarðaður í úthverfi Parísar Franski hryðjuverkamaðurinn Amedy Coulibaly hefur verið jarðaður í múlímskum grafreit í Thiais-hverfinu. 23. janúar 2015 15:47
Tímaritið Charlie Hebdo komið til landsins Ekki útilokað að pöntuð verði fleiri eintök af blaðinu. 28. janúar 2015 16:29
Opna að nýju verslun þar sem gíslum var haldið í Parísarárásinni „Þetta sýnir að samfélag gyðinga í Frakklandi heldur lífinu áfram,“ segir leiðtogi samtaka gyðinga í Frakklandi, 15. mars 2015 10:26
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent