Myndbandið var frumsýnt á YouTube síðu Rappsveitarinnar Rímnaríkis sem Ésú er meðlimur af en lagið ber nafnið GEIMGENGLAR og er óður til Star Wars myndina.
Lagið samdi Joseph Cosmo Muscat en Ésú úr Rímnaríki sá um textagerð. Leikstjórn myndbandsins var í höndum Joseph Cosmo Muscat en honum til aðstoðar við upptökur voru Margeir Finnsson og Jón Anton. Tæknibrellur og klipping sá Ésú um.
Myndbandið má sjá hér að neðanverðu.