Forsætisráðherra segir miðborg Reykjavíkur sameign þjóðarinnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. janúar 2016 21:39 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir eðlilegt að menn skiptist á skoðunum um skipulag í miðborg Reykjavíkur þar sem gamli bærinn sé í raun sameign þjóðarinnar. Sigmundur hefur gagnrýnt uppbyggingu á svokölluðu Hafnartorgi í miðbænum og meðal annars kallað byggingaráformin skipulagsslys, en hann ræddi skipulagsmál í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í kvöld. „Þegar við erum að tala miðbæ höfuðborgarinnar, gamla miðbæinn, þá erum hann í raun sameign okkar allra og eðlilegt að menn skiptist á skoðunum um hvað sé rétt að gera þar og nýti þau tækifæri sem eru til staðar því það eru þrátt fyrir allt veruleg tækifæri í því þegar það er uppsveifla, þegar það er eftirspurn eftir húsnæði til þess að byggja þá upp á þann hátt að það standist tímans tönn og styrki stöðu bæjarins til langs tíma,“ sagði Sigmundur. Að mati forsætisráðherra mun miðbær Reykjavíkur aldrei geta keppt við til dæmis verslunarmiðstöðvar um stærð verslunarrýmis og fjölda bílastæða. Sérstaða miðbæjarins liggi í því sögulega og menningarlega. Þá snúist málið ekki um það að byggja gömul timbur-eða bárujárnshús í Borgartúni eða úthverfum heldur um það að Borgartúnið verði ekki fært niður í miðbæ. „Mér finnst að allir íbúar eigi að hafa skoðun á þessu og menn eigi að láta í sér heyra en þetta varðar líka mitt svið. Ég ekki aðeins má skipta mér af þessu, ég á beinlínis að gera það vegna þess að minjavernd, verndun hins byggða umhverfis heyrir undir mig, og það væri ábyrgðarhlutur ef ég léti það viðgangast að menn gerðu risastór mistök án þess að benda á það.“ Fyrri hluta viðtals Björns Inga Hrafnssonar má sjá í spilaranum hér að ofan. Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir eðlilegt að menn skiptist á skoðunum um skipulag í miðborg Reykjavíkur þar sem gamli bærinn sé í raun sameign þjóðarinnar. Sigmundur hefur gagnrýnt uppbyggingu á svokölluðu Hafnartorgi í miðbænum og meðal annars kallað byggingaráformin skipulagsslys, en hann ræddi skipulagsmál í þættinum Eyjunni á Stöð 2 í kvöld. „Þegar við erum að tala miðbæ höfuðborgarinnar, gamla miðbæinn, þá erum hann í raun sameign okkar allra og eðlilegt að menn skiptist á skoðunum um hvað sé rétt að gera þar og nýti þau tækifæri sem eru til staðar því það eru þrátt fyrir allt veruleg tækifæri í því þegar það er uppsveifla, þegar það er eftirspurn eftir húsnæði til þess að byggja þá upp á þann hátt að það standist tímans tönn og styrki stöðu bæjarins til langs tíma,“ sagði Sigmundur. Að mati forsætisráðherra mun miðbær Reykjavíkur aldrei geta keppt við til dæmis verslunarmiðstöðvar um stærð verslunarrýmis og fjölda bílastæða. Sérstaða miðbæjarins liggi í því sögulega og menningarlega. Þá snúist málið ekki um það að byggja gömul timbur-eða bárujárnshús í Borgartúni eða úthverfum heldur um það að Borgartúnið verði ekki fært niður í miðbæ. „Mér finnst að allir íbúar eigi að hafa skoðun á þessu og menn eigi að láta í sér heyra en þetta varðar líka mitt svið. Ég ekki aðeins má skipta mér af þessu, ég á beinlínis að gera það vegna þess að minjavernd, verndun hins byggða umhverfis heyrir undir mig, og það væri ábyrgðarhlutur ef ég léti það viðgangast að menn gerðu risastór mistök án þess að benda á það.“ Fyrri hluta viðtals Björns Inga Hrafnssonar má sjá í spilaranum hér að ofan.
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira