Forstjóri Haga segir fyrirtækið koma hvergi nærri áfengisfrumvarpinu Birgir Olgeirsson skrifar 17. janúar 2016 14:04 Finnur Árnason, forstjóri Haga, segir alrangt að Hagar hafi haft einhverja aðkomu að áfengisfrumvarpinu. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, sagði í þættinum Sprengisandi, að þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefði tjáð sér að fyrirtækið hefði samið áfengisfrumvarpið. Vísir/GVA „Sú aðdróttun sem kom fram í umræddum útvarpsþætti er ómakleg og ósönn,“ segir Finnur Árnason, forstjóri verslunarfyrirtækisins Haga, í tilkynningu til fjölmiðla vegna ummæla Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Þar ræddi Kári áfengisfrumvarpið svokallaða sem Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur lagt fyrir Alþingi. Sagðist Kári hafa hitt þingmann Sjálfstæðisflokksins í verslunarmiðstöð í gær sem hélt því fram að Vilhjálmur hefði ekki samið frumvarpið heldur verslunarfyrirtækið Hagar sem rekur meðal annars Bónus og Hagkaup.Sjá einnig: Átök á Sprengisandi: Kári Stefánsson sagði kollega Vilhjálms hafa haldið því fram að Hagar hefðu samið áfengisfrumvarpið Finnur segir í tilkynningunni Haga hafa engin afskipti af frumvarpinu og að engin samskipti hafi átt sér stað á milli Haga og Vilhjálms, né nokkur önnur samskipti, líkt og Vilhjálmur sagði sjálfur í Sprengisandi. „Hagar styðja frumvarpið og telja það þjóðhagslega hagkvæmt. Kostnaður ríkisins við sölu þessa vöruflokks mun minnka, hagkvæmni viðskiptavina mun aukast og Alþingi getur sett reglur um þá umgjörð sem þarf til að takmarka aðgengi, sé vilji til þess,“ segir Finnur. Tengdar fréttir Snýr aftur með frumvarp um sölu áfengis „Það stendur til að þetta verði forgangsmál okkar. Allir þingflokkar velja sín forgangsmál og ég á von á að þetta verði eitt þeirra,“ segir Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. 11. september 2015 07:00 Bitist um brennivín í búðir frá aldamótum Frumvarp um frjálsa smásölu áfengis var fyrst lagt fram skömmu eftir aldamót. Deilt hefur verið um málið síðan þá og fjöldamörg frumvörp verið lögð fram sem öll hafa dagað uppi. 11. október 2015 14:00 Átök á Sprengisandi: Kári Stefánsson sagði kollega Vilhjálms hafa haldið því fram að Hagar hefðu samið áfengisfrumvarpið Vilhjálmur sagðist hafa meiri trú á því að viðkomandi þingmaður hefði verið úr Framsóknarflokknum. 17. janúar 2016 11:58 Áfengisfrumvarpið hefur tafið önnur mál í þinginu Umræðan hefur tekið fjórtán til fimmtán klukkustundir, segir forseti þingsins. 24. nóvember 2015 15:40 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir að verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Sjá meira
„Sú aðdróttun sem kom fram í umræddum útvarpsþætti er ómakleg og ósönn,“ segir Finnur Árnason, forstjóri verslunarfyrirtækisins Haga, í tilkynningu til fjölmiðla vegna ummæla Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Þar ræddi Kári áfengisfrumvarpið svokallaða sem Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur lagt fyrir Alþingi. Sagðist Kári hafa hitt þingmann Sjálfstæðisflokksins í verslunarmiðstöð í gær sem hélt því fram að Vilhjálmur hefði ekki samið frumvarpið heldur verslunarfyrirtækið Hagar sem rekur meðal annars Bónus og Hagkaup.Sjá einnig: Átök á Sprengisandi: Kári Stefánsson sagði kollega Vilhjálms hafa haldið því fram að Hagar hefðu samið áfengisfrumvarpið Finnur segir í tilkynningunni Haga hafa engin afskipti af frumvarpinu og að engin samskipti hafi átt sér stað á milli Haga og Vilhjálms, né nokkur önnur samskipti, líkt og Vilhjálmur sagði sjálfur í Sprengisandi. „Hagar styðja frumvarpið og telja það þjóðhagslega hagkvæmt. Kostnaður ríkisins við sölu þessa vöruflokks mun minnka, hagkvæmni viðskiptavina mun aukast og Alþingi getur sett reglur um þá umgjörð sem þarf til að takmarka aðgengi, sé vilji til þess,“ segir Finnur.
Tengdar fréttir Snýr aftur með frumvarp um sölu áfengis „Það stendur til að þetta verði forgangsmál okkar. Allir þingflokkar velja sín forgangsmál og ég á von á að þetta verði eitt þeirra,“ segir Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. 11. september 2015 07:00 Bitist um brennivín í búðir frá aldamótum Frumvarp um frjálsa smásölu áfengis var fyrst lagt fram skömmu eftir aldamót. Deilt hefur verið um málið síðan þá og fjöldamörg frumvörp verið lögð fram sem öll hafa dagað uppi. 11. október 2015 14:00 Átök á Sprengisandi: Kári Stefánsson sagði kollega Vilhjálms hafa haldið því fram að Hagar hefðu samið áfengisfrumvarpið Vilhjálmur sagðist hafa meiri trú á því að viðkomandi þingmaður hefði verið úr Framsóknarflokknum. 17. janúar 2016 11:58 Áfengisfrumvarpið hefur tafið önnur mál í þinginu Umræðan hefur tekið fjórtán til fimmtán klukkustundir, segir forseti þingsins. 24. nóvember 2015 15:40 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir að verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Sjá meira
Snýr aftur með frumvarp um sölu áfengis „Það stendur til að þetta verði forgangsmál okkar. Allir þingflokkar velja sín forgangsmál og ég á von á að þetta verði eitt þeirra,“ segir Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. 11. september 2015 07:00
Bitist um brennivín í búðir frá aldamótum Frumvarp um frjálsa smásölu áfengis var fyrst lagt fram skömmu eftir aldamót. Deilt hefur verið um málið síðan þá og fjöldamörg frumvörp verið lögð fram sem öll hafa dagað uppi. 11. október 2015 14:00
Átök á Sprengisandi: Kári Stefánsson sagði kollega Vilhjálms hafa haldið því fram að Hagar hefðu samið áfengisfrumvarpið Vilhjálmur sagðist hafa meiri trú á því að viðkomandi þingmaður hefði verið úr Framsóknarflokknum. 17. janúar 2016 11:58
Áfengisfrumvarpið hefur tafið önnur mál í þinginu Umræðan hefur tekið fjórtán til fimmtán klukkustundir, segir forseti þingsins. 24. nóvember 2015 15:40