Starfsmaður utanríkisráðuneytisins kominn til Fortaleza til að aðstoða íslenska parið Kjartan Hreinn Njálsson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 16. janúar 2016 11:38 Parið átti bókað flug úr landi úr landi frá alþjóðaflugvellinum í Pinto Martins, þaðan sem flugtengingar í Evrópu eru í gegnum Þýskaland og Portúgal. vísir Starfsmaður utanríkisráðuneytisins er nú staddur í brasilísku borginni Fortazela þar sem hann mun aðstoða íslenskt par sem handtekið var milli jóla og nýárs, grunað um að hafa ætlað að smygla kókaíni úr landinu. Fulltrúi brasilísku alríkislögreglunnar sagði í samtali við fréttastofu á dögunum að um umtalsvert magn kókaíns hafi verið að ræða, eða átta kíló. Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir að starfsmaðurinn hafi haldið til Brasilíu fyrir nokkrum dögum en hún gat ekki sagt til um hvort að starfsmaðurinn hefði haft samband við parið. Urður segir ráðuneytið meta það í hverju tilfelli fyrir sig hvort þörf sé á að senda fulltrúa á vettvang í málum sem þessum. Hún vildi hins vegar ekki upplýsa um af hverju talið var nauðsynlegt að senda mann út í þessu tilfelli. Markmið starfsmannsins er að meta aðstæður parsins og tryggja að þau fái réttláta málsmeðferð í Brasilíu. Um er að ræða 26 ára karlmann og tvítuga konu en parið verður að öllum líkindum í gæsluvarðhaldi þar til mál þeirra fer fyrir dóm. Búist er við að málsmeðferð muni taka rúmlega ár. Að því er brasilískir fjölmiðlar hafa greint frá, fundust fíkniefnin í fölskum botnum í ferðatöskum þeirra og í smokkum. Lögregla gerði upptæka ýmsa muni í eigu þeirra, meðal annars tvo farsíma og 1.600 íslenskar krónur. Parið átti bókað flug úr landi úr landi frá alþjóðaflugvellinum í Pinto Martins, þaðan sem flugtengingar í Evrópu eru í gegnum Þýskaland og Portúgal. Vísir hefur ekki fengið svör við því hvert þau áttu flug né hvort talið sé að þau hafi ætlað með efnin til Íslands. Fólkið gæti átt yfir höfði sér allt að 15 ára fangelsi. Tengdar fréttir Íslenska parið í Brasilíu með átta kíló af kókaíni Par á þrítugsaldri situr í ótímabundnu gæsluvarðhaldi í Fortaleza og hefur ekki fengið að hringja nein símtöl. 6. janúar 2016 09:30 Íslenska parið í ótímabundið gæsluvarðhald Parið bíður eftir því að fá flutning yfir í annað fangelsi. 5. janúar 2016 15:14 Íslenska parið gæti fengið að hámarki 15 ára dóm Verði parið sem handtekið var í Brasilíu sakfellt fyrir tilraun til fíkniefnasmygls gætu þau fengið allt að 15 ára dóm. Brasilísk fangelsi eru alræmd fyrir slæman aðbúnað. 2. janúar 2016 19:30 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Starfsmaður utanríkisráðuneytisins er nú staddur í brasilísku borginni Fortazela þar sem hann mun aðstoða íslenskt par sem handtekið var milli jóla og nýárs, grunað um að hafa ætlað að smygla kókaíni úr landinu. Fulltrúi brasilísku alríkislögreglunnar sagði í samtali við fréttastofu á dögunum að um umtalsvert magn kókaíns hafi verið að ræða, eða átta kíló. Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, segir að starfsmaðurinn hafi haldið til Brasilíu fyrir nokkrum dögum en hún gat ekki sagt til um hvort að starfsmaðurinn hefði haft samband við parið. Urður segir ráðuneytið meta það í hverju tilfelli fyrir sig hvort þörf sé á að senda fulltrúa á vettvang í málum sem þessum. Hún vildi hins vegar ekki upplýsa um af hverju talið var nauðsynlegt að senda mann út í þessu tilfelli. Markmið starfsmannsins er að meta aðstæður parsins og tryggja að þau fái réttláta málsmeðferð í Brasilíu. Um er að ræða 26 ára karlmann og tvítuga konu en parið verður að öllum líkindum í gæsluvarðhaldi þar til mál þeirra fer fyrir dóm. Búist er við að málsmeðferð muni taka rúmlega ár. Að því er brasilískir fjölmiðlar hafa greint frá, fundust fíkniefnin í fölskum botnum í ferðatöskum þeirra og í smokkum. Lögregla gerði upptæka ýmsa muni í eigu þeirra, meðal annars tvo farsíma og 1.600 íslenskar krónur. Parið átti bókað flug úr landi úr landi frá alþjóðaflugvellinum í Pinto Martins, þaðan sem flugtengingar í Evrópu eru í gegnum Þýskaland og Portúgal. Vísir hefur ekki fengið svör við því hvert þau áttu flug né hvort talið sé að þau hafi ætlað með efnin til Íslands. Fólkið gæti átt yfir höfði sér allt að 15 ára fangelsi.
Tengdar fréttir Íslenska parið í Brasilíu með átta kíló af kókaíni Par á þrítugsaldri situr í ótímabundnu gæsluvarðhaldi í Fortaleza og hefur ekki fengið að hringja nein símtöl. 6. janúar 2016 09:30 Íslenska parið í ótímabundið gæsluvarðhald Parið bíður eftir því að fá flutning yfir í annað fangelsi. 5. janúar 2016 15:14 Íslenska parið gæti fengið að hámarki 15 ára dóm Verði parið sem handtekið var í Brasilíu sakfellt fyrir tilraun til fíkniefnasmygls gætu þau fengið allt að 15 ára dóm. Brasilísk fangelsi eru alræmd fyrir slæman aðbúnað. 2. janúar 2016 19:30 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Íslenska parið í Brasilíu með átta kíló af kókaíni Par á þrítugsaldri situr í ótímabundnu gæsluvarðhaldi í Fortaleza og hefur ekki fengið að hringja nein símtöl. 6. janúar 2016 09:30
Íslenska parið í ótímabundið gæsluvarðhald Parið bíður eftir því að fá flutning yfir í annað fangelsi. 5. janúar 2016 15:14
Íslenska parið gæti fengið að hámarki 15 ára dóm Verði parið sem handtekið var í Brasilíu sakfellt fyrir tilraun til fíkniefnasmygls gætu þau fengið allt að 15 ára dóm. Brasilísk fangelsi eru alræmd fyrir slæman aðbúnað. 2. janúar 2016 19:30