Guðjón Valur: Ótrúlega ánægður með viðhorfið hjá strákunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. janúar 2016 20:15 Fyrirliðinn fagnar í kvöld. Hann var traustur sem fyrr. vísir/valli „Þetta er miklu betra norskt lið en við höfum verið að mæta á síðustu árum,“ sagði yfirvegaður landsliðsfyrirliði Guðjón Valur Sigurðsson en hann var rólegasti maðurinn eftir leik enda búinn að sjá og upplifa ýmislegt á löngum og glæstum landsliðsferli. „Það var smá skrekkur í okkur til að byrja með. Menn voru samt að berjast og reyna en við gerðum svolítið af mistökum. Það var smá stress en við héldum áfram og börðum hvorn annan áfram.“ Ólíkt því sem oft hefur verið hjá landsliðinu þá var keyrt á öllu liðinu í kvöld og það kann Guðjón að meta. „Við fáum góð mörk af bekknum. Það kemur góð vörn af bekknum. Ég er ótrúlega ánægður með viðhorfið hjá strákunum. Þrátt fyrir mótlæti þá stóðum við þetta vel af okkur,“ segir fyrirliðinn og bætir við að sóknarleikurinn eigi eftir að verða betri í næstu leikjum. Fyrsti leikur sé alltaf erfiður. „Guðmundur Hólmar kom inn og var æðislegur. Hann er að berjast fyrir lífi sínu og þarf líka að læra. Það er annað að spila hér en gegn Portúgal upp i Kaplakrika. Við skiptum mikið. Þrír línumenn spiluðu og allir skiluðu sínu. Skiptum í miðju varnarinnar og allir skiluðu sínu þar. Þetta er bara flott.“ Strákarnir fengu byr í seglin í kvöld en Guðjón segir að menn megi ekki missa sig yfir einum sigri. „Það er þægilegt að byrja svona en það getur snúist upp í andhverfu sína að vera ekki með bakið upp við vegg og verða að vinna. Við verðum að vinna á sunnudag. Við viljum komast áfram og vinna riðilinn. Þetta er bara að byrja og aðeins eitt skref í rétta átt.“ EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Vignir: Sérstaklega sætt fyrir mig að vinna Noreg Varnarjaxlinn hafði engar áhyggjur af lokaskoti Noregs og var byrjaður að fagna. 15. janúar 2016 19:38 Umfjöllun og myndir: Ísland - Noregur 26-25 | Dramatískur sigur á Noregi Strákarnir okkar byrjuðu Evrópumótið í Póllandi með frábærum sigri á Noregi eftir dramatískar lokamínútur. 15. janúar 2016 19:00 Alexander: Ég er með gæsahúð Skyttan magnaða átti flottan leik fyrir Ísland sem vann Noreg á EM í kvöld. 15. janúar 2016 19:18 Mamelund: Aron Pálmarsson var munurinn á liðunum Reynsluboltinn Erlend Mamelund var eðlilega súr og svekktur eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. 15. janúar 2016 19:54 Aron: Ég var aldrei stressaður "Þetta var frekar erfitt hjá mér í dag. Ég var ekki að hitta og í engum fíling,“ sagði Aron Pálmarsson hæðnislega eftir leikinn ótrúlega gegn Norðmönnum í kvöld þar sem hann fór á kostum. 15. janúar 2016 19:45 Arnór: Við áttum að loka þessu fyrr Arnór Atlason segir stigin tvö sem íslenska liðið nældi sér í í kvöld vera mjög mikilvæg. 15. janúar 2016 19:29 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Fleiri fréttir Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Sjá meira
„Þetta er miklu betra norskt lið en við höfum verið að mæta á síðustu árum,“ sagði yfirvegaður landsliðsfyrirliði Guðjón Valur Sigurðsson en hann var rólegasti maðurinn eftir leik enda búinn að sjá og upplifa ýmislegt á löngum og glæstum landsliðsferli. „Það var smá skrekkur í okkur til að byrja með. Menn voru samt að berjast og reyna en við gerðum svolítið af mistökum. Það var smá stress en við héldum áfram og börðum hvorn annan áfram.“ Ólíkt því sem oft hefur verið hjá landsliðinu þá var keyrt á öllu liðinu í kvöld og það kann Guðjón að meta. „Við fáum góð mörk af bekknum. Það kemur góð vörn af bekknum. Ég er ótrúlega ánægður með viðhorfið hjá strákunum. Þrátt fyrir mótlæti þá stóðum við þetta vel af okkur,“ segir fyrirliðinn og bætir við að sóknarleikurinn eigi eftir að verða betri í næstu leikjum. Fyrsti leikur sé alltaf erfiður. „Guðmundur Hólmar kom inn og var æðislegur. Hann er að berjast fyrir lífi sínu og þarf líka að læra. Það er annað að spila hér en gegn Portúgal upp i Kaplakrika. Við skiptum mikið. Þrír línumenn spiluðu og allir skiluðu sínu. Skiptum í miðju varnarinnar og allir skiluðu sínu þar. Þetta er bara flott.“ Strákarnir fengu byr í seglin í kvöld en Guðjón segir að menn megi ekki missa sig yfir einum sigri. „Það er þægilegt að byrja svona en það getur snúist upp í andhverfu sína að vera ekki með bakið upp við vegg og verða að vinna. Við verðum að vinna á sunnudag. Við viljum komast áfram og vinna riðilinn. Þetta er bara að byrja og aðeins eitt skref í rétta átt.“
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Vignir: Sérstaklega sætt fyrir mig að vinna Noreg Varnarjaxlinn hafði engar áhyggjur af lokaskoti Noregs og var byrjaður að fagna. 15. janúar 2016 19:38 Umfjöllun og myndir: Ísland - Noregur 26-25 | Dramatískur sigur á Noregi Strákarnir okkar byrjuðu Evrópumótið í Póllandi með frábærum sigri á Noregi eftir dramatískar lokamínútur. 15. janúar 2016 19:00 Alexander: Ég er með gæsahúð Skyttan magnaða átti flottan leik fyrir Ísland sem vann Noreg á EM í kvöld. 15. janúar 2016 19:18 Mamelund: Aron Pálmarsson var munurinn á liðunum Reynsluboltinn Erlend Mamelund var eðlilega súr og svekktur eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. 15. janúar 2016 19:54 Aron: Ég var aldrei stressaður "Þetta var frekar erfitt hjá mér í dag. Ég var ekki að hitta og í engum fíling,“ sagði Aron Pálmarsson hæðnislega eftir leikinn ótrúlega gegn Norðmönnum í kvöld þar sem hann fór á kostum. 15. janúar 2016 19:45 Arnór: Við áttum að loka þessu fyrr Arnór Atlason segir stigin tvö sem íslenska liðið nældi sér í í kvöld vera mjög mikilvæg. 15. janúar 2016 19:29 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Fleiri fréttir Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Sjá meira
Vignir: Sérstaklega sætt fyrir mig að vinna Noreg Varnarjaxlinn hafði engar áhyggjur af lokaskoti Noregs og var byrjaður að fagna. 15. janúar 2016 19:38
Umfjöllun og myndir: Ísland - Noregur 26-25 | Dramatískur sigur á Noregi Strákarnir okkar byrjuðu Evrópumótið í Póllandi með frábærum sigri á Noregi eftir dramatískar lokamínútur. 15. janúar 2016 19:00
Alexander: Ég er með gæsahúð Skyttan magnaða átti flottan leik fyrir Ísland sem vann Noreg á EM í kvöld. 15. janúar 2016 19:18
Mamelund: Aron Pálmarsson var munurinn á liðunum Reynsluboltinn Erlend Mamelund var eðlilega súr og svekktur eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. 15. janúar 2016 19:54
Aron: Ég var aldrei stressaður "Þetta var frekar erfitt hjá mér í dag. Ég var ekki að hitta og í engum fíling,“ sagði Aron Pálmarsson hæðnislega eftir leikinn ótrúlega gegn Norðmönnum í kvöld þar sem hann fór á kostum. 15. janúar 2016 19:45
Arnór: Við áttum að loka þessu fyrr Arnór Atlason segir stigin tvö sem íslenska liðið nældi sér í í kvöld vera mjög mikilvæg. 15. janúar 2016 19:29