Fleiri Þjóðverjar efins um flóttafólk eftir nýársárásirnar Samúel Karl Ólason skrifar 15. janúar 2016 13:53 Sýrlenskur maður heldur á skilti við lestarstöðina í Köld þar sem á stendur: Íslam gegn kynjahyggju. Vísir/EPA Meirihluti Þjóðverja óttast nú að yfirvöld þar ráði ekki við þann fjölda flóttafólks sem þangað sækja. Nýársárásirnar í Köln eru sagðar hafa haft veruleg áhrif á viðhorf Þjóðverja til flóttafólks. Sjö af tíu óttast að fólksflóttinn muni leiða til frekari glæpa í landinu. Í desember sögðust 46 prósent Þjóðverja óttast að ekki verði ráðið við fjölda flóttafólks, en alls komu 1,1 milljón manns til Þýskalands í fyrra. Samkvæmt nýrri könnun hefur þetta hlutfall nú hækkað í 60 prósent. Þar að auki hefur hlutfall þeirra sem óttast að menningargildum þeirra sé ógnað með komu flóttafólks hækkað úr 33 prósentum í október í 42 nú um miðjan janúar. Ráðist var á hundruð konur í Köln á nýársnótt. Káfað var á mörgum þeirra og voru margar rændar. Sökudólgarnir voru að mestu karlmenn frá Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku. Allt í allt hafa 652 kærur borist til lögreglu og þar af 331 vegna kynferðisglæpa. Tengdar fréttir Hundruð handtekin í mótmælum Óeirðir brutust út í tengslum við mótmæli gegn „íslamsvæðingu Vesturlanda“ í þýsku borginni Leipzig á mánudagskvöld. 13. janúar 2016 07:00 Þjóðverjar herða löggjöf í kjölfar árásanna í Köln Yfirvöld segjast ætla að gera það auðveldara að vísa útlendingum sem brjóta af sér úr landi og draga til baka hæli til þeirra sem gerast sekir um kynferðisbrot. 12. janúar 2016 23:34 Handteknir í Þýskalandi grunaðir um að hópnauðga unglingsstúlkum Þrír Sýrlendingar hafa verið handteknir í smábænum Weil am Rhein í Suður-Þýskalandi grunaðir um að hafa hópnauðgað tveimur unglingsstúlkum á nýársnótt. 8. janúar 2016 10:01 Íslendingur í Köln: „Fór heim þegar ég sá ástandið magnast upp“ Heiðrún Arnardóttir býr og starfar í Köln og varð vitni að því ófremdarástandi sem skapaðist í miðborginni á gamlárskvöld. 7. janúar 2016 16:36 Þýska þjóðin skekin vegna skipulagðra árása á tugi kvenna á gamlárskvöld Borgarstjóri Kölnarborgar hefur boðað yfirmenn lögreglu til neyðarfundar vegna árása við aðallestarstöð borgarinnar á gamlárskvöld. 5. janúar 2016 11:36 Árásirnar í Köln: Lögreglan þarf að endurskoða starfsaðferðir sínar Ralf Jaeger, innanríkisráðherra í þýska sambandslandinu Norður-Rín og Vestfalíu, segir að lögreglan verði að tryggja að það ofbeldi sem konur urðu fyrir í Köln á nýársnótt, og fleiri þýskum borgum, endurtaki sig ekki. 7. janúar 2016 08:20 Ofbeldi gegn konum í Köln vekur mikla reiði Lögreglan í Köln hefur viðurkennt margvísleg mistök í tengslum við kynferðisofbeldi sem tugir kvenna urðu fyrir á gamlársdag. Innanríkisráðherra Þýskalands krefst skýringa. Lögreglustjórinn segist ekki ætla að segja af sér. 7. janúar 2016 05:00 Lögreglan í Köln réði ekki við ástandið Í skýrsla lögreglunnar í Köln um árásirnar á nýársnótt segir að lögregluþjónar hafi ekki ráðið við ástandið sem skapaðist, svo mikið var um að vera. 7. janúar 2016 22:37 Merkel vill herða reglur um hælisleitendur Tillögunum er ætlað að auðvelda þýskum yfirvöldum að vísa hælisleitendum sem gerast brotlegir við lög úr landi. 9. janúar 2016 15:28 Ráðist á flóttamenn í Köln Spennustigið hefur verið hátt í borginni og flóttamönnum er kennt um atburði gamlárskvölds. 11. janúar 2016 10:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Meirihluti Þjóðverja óttast nú að yfirvöld þar ráði ekki við þann fjölda flóttafólks sem þangað sækja. Nýársárásirnar í Köln eru sagðar hafa haft veruleg áhrif á viðhorf Þjóðverja til flóttafólks. Sjö af tíu óttast að fólksflóttinn muni leiða til frekari glæpa í landinu. Í desember sögðust 46 prósent Þjóðverja óttast að ekki verði ráðið við fjölda flóttafólks, en alls komu 1,1 milljón manns til Þýskalands í fyrra. Samkvæmt nýrri könnun hefur þetta hlutfall nú hækkað í 60 prósent. Þar að auki hefur hlutfall þeirra sem óttast að menningargildum þeirra sé ógnað með komu flóttafólks hækkað úr 33 prósentum í október í 42 nú um miðjan janúar. Ráðist var á hundruð konur í Köln á nýársnótt. Káfað var á mörgum þeirra og voru margar rændar. Sökudólgarnir voru að mestu karlmenn frá Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku. Allt í allt hafa 652 kærur borist til lögreglu og þar af 331 vegna kynferðisglæpa.
Tengdar fréttir Hundruð handtekin í mótmælum Óeirðir brutust út í tengslum við mótmæli gegn „íslamsvæðingu Vesturlanda“ í þýsku borginni Leipzig á mánudagskvöld. 13. janúar 2016 07:00 Þjóðverjar herða löggjöf í kjölfar árásanna í Köln Yfirvöld segjast ætla að gera það auðveldara að vísa útlendingum sem brjóta af sér úr landi og draga til baka hæli til þeirra sem gerast sekir um kynferðisbrot. 12. janúar 2016 23:34 Handteknir í Þýskalandi grunaðir um að hópnauðga unglingsstúlkum Þrír Sýrlendingar hafa verið handteknir í smábænum Weil am Rhein í Suður-Þýskalandi grunaðir um að hafa hópnauðgað tveimur unglingsstúlkum á nýársnótt. 8. janúar 2016 10:01 Íslendingur í Köln: „Fór heim þegar ég sá ástandið magnast upp“ Heiðrún Arnardóttir býr og starfar í Köln og varð vitni að því ófremdarástandi sem skapaðist í miðborginni á gamlárskvöld. 7. janúar 2016 16:36 Þýska þjóðin skekin vegna skipulagðra árása á tugi kvenna á gamlárskvöld Borgarstjóri Kölnarborgar hefur boðað yfirmenn lögreglu til neyðarfundar vegna árása við aðallestarstöð borgarinnar á gamlárskvöld. 5. janúar 2016 11:36 Árásirnar í Köln: Lögreglan þarf að endurskoða starfsaðferðir sínar Ralf Jaeger, innanríkisráðherra í þýska sambandslandinu Norður-Rín og Vestfalíu, segir að lögreglan verði að tryggja að það ofbeldi sem konur urðu fyrir í Köln á nýársnótt, og fleiri þýskum borgum, endurtaki sig ekki. 7. janúar 2016 08:20 Ofbeldi gegn konum í Köln vekur mikla reiði Lögreglan í Köln hefur viðurkennt margvísleg mistök í tengslum við kynferðisofbeldi sem tugir kvenna urðu fyrir á gamlársdag. Innanríkisráðherra Þýskalands krefst skýringa. Lögreglustjórinn segist ekki ætla að segja af sér. 7. janúar 2016 05:00 Lögreglan í Köln réði ekki við ástandið Í skýrsla lögreglunnar í Köln um árásirnar á nýársnótt segir að lögregluþjónar hafi ekki ráðið við ástandið sem skapaðist, svo mikið var um að vera. 7. janúar 2016 22:37 Merkel vill herða reglur um hælisleitendur Tillögunum er ætlað að auðvelda þýskum yfirvöldum að vísa hælisleitendum sem gerast brotlegir við lög úr landi. 9. janúar 2016 15:28 Ráðist á flóttamenn í Köln Spennustigið hefur verið hátt í borginni og flóttamönnum er kennt um atburði gamlárskvölds. 11. janúar 2016 10:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Hundruð handtekin í mótmælum Óeirðir brutust út í tengslum við mótmæli gegn „íslamsvæðingu Vesturlanda“ í þýsku borginni Leipzig á mánudagskvöld. 13. janúar 2016 07:00
Þjóðverjar herða löggjöf í kjölfar árásanna í Köln Yfirvöld segjast ætla að gera það auðveldara að vísa útlendingum sem brjóta af sér úr landi og draga til baka hæli til þeirra sem gerast sekir um kynferðisbrot. 12. janúar 2016 23:34
Handteknir í Þýskalandi grunaðir um að hópnauðga unglingsstúlkum Þrír Sýrlendingar hafa verið handteknir í smábænum Weil am Rhein í Suður-Þýskalandi grunaðir um að hafa hópnauðgað tveimur unglingsstúlkum á nýársnótt. 8. janúar 2016 10:01
Íslendingur í Köln: „Fór heim þegar ég sá ástandið magnast upp“ Heiðrún Arnardóttir býr og starfar í Köln og varð vitni að því ófremdarástandi sem skapaðist í miðborginni á gamlárskvöld. 7. janúar 2016 16:36
Þýska þjóðin skekin vegna skipulagðra árása á tugi kvenna á gamlárskvöld Borgarstjóri Kölnarborgar hefur boðað yfirmenn lögreglu til neyðarfundar vegna árása við aðallestarstöð borgarinnar á gamlárskvöld. 5. janúar 2016 11:36
Árásirnar í Köln: Lögreglan þarf að endurskoða starfsaðferðir sínar Ralf Jaeger, innanríkisráðherra í þýska sambandslandinu Norður-Rín og Vestfalíu, segir að lögreglan verði að tryggja að það ofbeldi sem konur urðu fyrir í Köln á nýársnótt, og fleiri þýskum borgum, endurtaki sig ekki. 7. janúar 2016 08:20
Ofbeldi gegn konum í Köln vekur mikla reiði Lögreglan í Köln hefur viðurkennt margvísleg mistök í tengslum við kynferðisofbeldi sem tugir kvenna urðu fyrir á gamlársdag. Innanríkisráðherra Þýskalands krefst skýringa. Lögreglustjórinn segist ekki ætla að segja af sér. 7. janúar 2016 05:00
Lögreglan í Köln réði ekki við ástandið Í skýrsla lögreglunnar í Köln um árásirnar á nýársnótt segir að lögregluþjónar hafi ekki ráðið við ástandið sem skapaðist, svo mikið var um að vera. 7. janúar 2016 22:37
Merkel vill herða reglur um hælisleitendur Tillögunum er ætlað að auðvelda þýskum yfirvöldum að vísa hælisleitendum sem gerast brotlegir við lög úr landi. 9. janúar 2016 15:28
Ráðist á flóttamenn í Köln Spennustigið hefur verið hátt í borginni og flóttamönnum er kennt um atburði gamlárskvölds. 11. janúar 2016 10:15