Nettröll telja Watson reyna að færa andlát Rickman sér í nyt Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. janúar 2016 22:06 Emma Watson og Alan Rickman. vísir/getty/getty Alan Rickman, einn af dáðustu leikurum Bretlands, lést í dag, 69 ára að aldri, eftir baráttu við krabbamein. Samferða- og samstarfsfólk hans í gegnum lífið hafa margir hverjir minnst hans á samfélagsmiðlum en þeirra á meðal er Emma Watson. Kveðja Emmu virðist hins vegar hafa farið illa í fjölda netverja.#alanrickman pic.twitter.com/4WXwnoUtM7— Emma Watson (@EmWatson) January 14, 2016 Watson og Rickman léku saman í kvikmyndunum um Harry Potter. Sú fyrrnefnda lék Hermoine Granger en sá síðarnefndi prófessorinn Severus Snape. Nýjustu tíst Watson tengjast flest Rickman en eitt þeirra hefur ekki fallið í kramið. Þar rifjar Watson upp orð sem Rickman sjálfur lét falla þess efnis að það sé ekkert rangt við það ef karlmaður er femínisti. Þvert á móti þýði það að það komi öllum kynjum til góða. Margir notendur samskiptavefsins hafa látið leikkonuna heyra það og vilja meina að hún sé að notfæra sér lát Rickman til að reyna að koma málstað sínum á framfæri. So @EmWatson using Alan Rickman's death to further her agenda. Why not surprised? Fucking classless bitch.— UmarJawed (@MUJawed) January 14, 2016 Emma, you are a repugnant human being using his death to push your agenda. Go fuck yourself, twat. https://t.co/FDSXXoSb4Y— Craig Ray (@caustinray72) January 14, 2016 Oh look, a "feminist" exploiting a dead man to push her political agenda. https://t.co/IBIHN0Cuiv— James (@JamesD_TO) January 14, 2016Þetta er ekki í fyrsta skipti sem leiðindum rignir yfir Watson vegna jafnréttisbaráttu hennar. Eftir að hún fór fyrir #HeForShe átaki Sameinuðu þjóðanna varð hún fyrir barðinu á nettröllum. Þá tóku þau meðal annars upp á því að birta myndir af ljósmyndum af leikkonunni sem höfðu verið ataðar í sæði. Tengdar fréttir Á jafnréttisráðstefnu með frægum leikkonum: "Búinn að uppfylla ákveðinn draum“ Tómas Gauti Jóhannsson sat jafnréttisráðstefnu UN Women í London. 11. mars 2015 20:45 Alan Rickman látinn Alan Rickman varð 69 ára en hann var einn ástsælasti leikari Bretlands. 14. janúar 2016 12:44 Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33 Ísland hlaut verðlaun fyrir bestan árangur í He for she Emma Watson deilir grein eftir Gunnar Braga Sveinsson á Twitter og vitnar í utanríkisráðherrann. 1. júní 2015 12:48 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sjá meira
Alan Rickman, einn af dáðustu leikurum Bretlands, lést í dag, 69 ára að aldri, eftir baráttu við krabbamein. Samferða- og samstarfsfólk hans í gegnum lífið hafa margir hverjir minnst hans á samfélagsmiðlum en þeirra á meðal er Emma Watson. Kveðja Emmu virðist hins vegar hafa farið illa í fjölda netverja.#alanrickman pic.twitter.com/4WXwnoUtM7— Emma Watson (@EmWatson) January 14, 2016 Watson og Rickman léku saman í kvikmyndunum um Harry Potter. Sú fyrrnefnda lék Hermoine Granger en sá síðarnefndi prófessorinn Severus Snape. Nýjustu tíst Watson tengjast flest Rickman en eitt þeirra hefur ekki fallið í kramið. Þar rifjar Watson upp orð sem Rickman sjálfur lét falla þess efnis að það sé ekkert rangt við það ef karlmaður er femínisti. Þvert á móti þýði það að það komi öllum kynjum til góða. Margir notendur samskiptavefsins hafa látið leikkonuna heyra það og vilja meina að hún sé að notfæra sér lát Rickman til að reyna að koma málstað sínum á framfæri. So @EmWatson using Alan Rickman's death to further her agenda. Why not surprised? Fucking classless bitch.— UmarJawed (@MUJawed) January 14, 2016 Emma, you are a repugnant human being using his death to push your agenda. Go fuck yourself, twat. https://t.co/FDSXXoSb4Y— Craig Ray (@caustinray72) January 14, 2016 Oh look, a "feminist" exploiting a dead man to push her political agenda. https://t.co/IBIHN0Cuiv— James (@JamesD_TO) January 14, 2016Þetta er ekki í fyrsta skipti sem leiðindum rignir yfir Watson vegna jafnréttisbaráttu hennar. Eftir að hún fór fyrir #HeForShe átaki Sameinuðu þjóðanna varð hún fyrir barðinu á nettröllum. Þá tóku þau meðal annars upp á því að birta myndir af ljósmyndum af leikkonunni sem höfðu verið ataðar í sæði.
Tengdar fréttir Á jafnréttisráðstefnu með frægum leikkonum: "Búinn að uppfylla ákveðinn draum“ Tómas Gauti Jóhannsson sat jafnréttisráðstefnu UN Women í London. 11. mars 2015 20:45 Alan Rickman látinn Alan Rickman varð 69 ára en hann var einn ástsælasti leikari Bretlands. 14. janúar 2016 12:44 Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33 Ísland hlaut verðlaun fyrir bestan árangur í He for she Emma Watson deilir grein eftir Gunnar Braga Sveinsson á Twitter og vitnar í utanríkisráðherrann. 1. júní 2015 12:48 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sjá meira
Á jafnréttisráðstefnu með frægum leikkonum: "Búinn að uppfylla ákveðinn draum“ Tómas Gauti Jóhannsson sat jafnréttisráðstefnu UN Women í London. 11. mars 2015 20:45
Alan Rickman látinn Alan Rickman varð 69 ára en hann var einn ástsælasti leikari Bretlands. 14. janúar 2016 12:44
Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33
Ísland hlaut verðlaun fyrir bestan árangur í He for she Emma Watson deilir grein eftir Gunnar Braga Sveinsson á Twitter og vitnar í utanríkisráðherrann. 1. júní 2015 12:48