Sex ára krakkar hughreystu "klaufann" og fengu heimsókn að launum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2016 23:15 Blair Walsh, sparkari NFL-liðsins Minnesota Vikings, átti mjög bágt eftir tap liðsins í úrslitakeppninni um síðustu helgi enda klúðraði hann algjöru dauðafæri þegar hann gat tryggt sínu liði sigur og sæti í næstu umferð úrslitakeppninnar. Blair Walsh klikkaði hinsvegar á 27 jarda vallarmarki og tímabilið var búið hjá Minnesota Vikings liðinu. Leikmenn Seattle Seahawks trúðu varla heppninni enda flestir farnir að sætta sig við tap. Það voru því ófáir í Minnesota sem og annars staðar í Bandaríkjunum sem hraunuðu yfir Blair Walsh og honum var strax líkt við sparkarann ógleymanlega úr Ace Ventura myndinni.Sjá einnig:Sjáðu sparkið hjá Walsh Blair Walsh tók algjörlega á sig sökina og brotnaði meðal annars niður í viðtölum eftir leikinn. Það er óhætt að segja að það var ekki gaman að vera Blair Walsh næstu dagana á eftir. Þessi 26 ára gamli sparkari fékk hinsvegar frábæran stuðning úr óvæntri átt. Fyrstu bekkingar í Northpoint-skólanum í Blaine í Minnesota stóðu nefnilega með sínum manni.Sjá einnig:Sparkarinn í Minnesota tekur fulla ábyrgð Krakkarnir sendu Blair Walsh bréf og teikningar þar sem þau kepptust öll við að hughreysta kappann og Walsh þótti það vænt um þetta að hann ákvað að kíkja í heimsókn. Bandarískir fjölmiðlar fylgdust með því þegar Blair Walsh kom i heimsókn en það má sjá frá heimsókninni hér fyrir neðan sem og brot af teikningum krakkanna.So awesome... 1st graders at Northpoint Elementary drew these pictures to cheer up @BlairWalsh3 after #SEAvsMIN. pic.twitter.com/vzZPbDvvWz— NFL (@NFL) January 14, 2016 . @BlairWalsh3 has arrived. Says "thank you from the bottom of my heart" and the cards were "very touching." pic.twitter.com/xnCMT52tSL— Jeff Anderson (@andersonj) January 14, 2016 Follow @BlairWalsh3's visit to 1st graders on @Snapchat - Vikings. pic.twitter.com/sdk0dx4TlW— Minnesota Vikings (@Vikings) January 14, 2016 #Vikings kicker Blair Walsh to meet the adorable 1st-graders who wrote him letters. https://t.co/gKHMLfehGE pic.twitter.com/gSh3aQpFUx— KARE 11 (@kare11) January 14, 2016 NFL Tengdar fréttir NFL: Rodgers minnti á sig í sigri Green Bay Green Bay vann Washington með öflugri frammistöðu í síðari hálfleik. 11. janúar 2016 08:00 Sakaði leikmann um að gera sér upp höfuðmeiðsli Leikmaður Pittsburgh Steelers er í eftirliti vegna gruns um að hafa fengið heilahristing. 12. janúar 2016 11:30 Er þetta flottasta snertimarkið sem þú hefur séð? | Myndband Martavis Bryant og félagar hans í Pittsburgh Steelers komust áfram í aðra umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt eftir 18-16 útisigur á Cincinnati Bengals. 10. janúar 2016 12:45 NFL: Reimarnar út eins og í Ace Ventura og Seattle vann Seattle Seahawks liðið hafði heldur betur heppnina með sér í naumum 10-9 sigri á Minnesota Vikings í leik liðanna í úrslitakeppni Þjóðardeildar ameríska fótboltans í kvöld. 10. janúar 2016 21:20 Sjáðu sparkið hjá Walsh: Þetta er búið! Klúðrið ótrúlega sem tryggði Seattle Seahawks sigur í NFL-deildinni um helgina. 11. janúar 2016 13:00 Sparkarinn í Minnesota tekur fulla ábyrgð Blair Walsh segir að tapið skrautlega í gær sé engum öðrum en honum sjálfum að kenna. 11. janúar 2016 11:00 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sjá meira
Blair Walsh, sparkari NFL-liðsins Minnesota Vikings, átti mjög bágt eftir tap liðsins í úrslitakeppninni um síðustu helgi enda klúðraði hann algjöru dauðafæri þegar hann gat tryggt sínu liði sigur og sæti í næstu umferð úrslitakeppninnar. Blair Walsh klikkaði hinsvegar á 27 jarda vallarmarki og tímabilið var búið hjá Minnesota Vikings liðinu. Leikmenn Seattle Seahawks trúðu varla heppninni enda flestir farnir að sætta sig við tap. Það voru því ófáir í Minnesota sem og annars staðar í Bandaríkjunum sem hraunuðu yfir Blair Walsh og honum var strax líkt við sparkarann ógleymanlega úr Ace Ventura myndinni.Sjá einnig:Sjáðu sparkið hjá Walsh Blair Walsh tók algjörlega á sig sökina og brotnaði meðal annars niður í viðtölum eftir leikinn. Það er óhætt að segja að það var ekki gaman að vera Blair Walsh næstu dagana á eftir. Þessi 26 ára gamli sparkari fékk hinsvegar frábæran stuðning úr óvæntri átt. Fyrstu bekkingar í Northpoint-skólanum í Blaine í Minnesota stóðu nefnilega með sínum manni.Sjá einnig:Sparkarinn í Minnesota tekur fulla ábyrgð Krakkarnir sendu Blair Walsh bréf og teikningar þar sem þau kepptust öll við að hughreysta kappann og Walsh þótti það vænt um þetta að hann ákvað að kíkja í heimsókn. Bandarískir fjölmiðlar fylgdust með því þegar Blair Walsh kom i heimsókn en það má sjá frá heimsókninni hér fyrir neðan sem og brot af teikningum krakkanna.So awesome... 1st graders at Northpoint Elementary drew these pictures to cheer up @BlairWalsh3 after #SEAvsMIN. pic.twitter.com/vzZPbDvvWz— NFL (@NFL) January 14, 2016 . @BlairWalsh3 has arrived. Says "thank you from the bottom of my heart" and the cards were "very touching." pic.twitter.com/xnCMT52tSL— Jeff Anderson (@andersonj) January 14, 2016 Follow @BlairWalsh3's visit to 1st graders on @Snapchat - Vikings. pic.twitter.com/sdk0dx4TlW— Minnesota Vikings (@Vikings) January 14, 2016 #Vikings kicker Blair Walsh to meet the adorable 1st-graders who wrote him letters. https://t.co/gKHMLfehGE pic.twitter.com/gSh3aQpFUx— KARE 11 (@kare11) January 14, 2016
NFL Tengdar fréttir NFL: Rodgers minnti á sig í sigri Green Bay Green Bay vann Washington með öflugri frammistöðu í síðari hálfleik. 11. janúar 2016 08:00 Sakaði leikmann um að gera sér upp höfuðmeiðsli Leikmaður Pittsburgh Steelers er í eftirliti vegna gruns um að hafa fengið heilahristing. 12. janúar 2016 11:30 Er þetta flottasta snertimarkið sem þú hefur séð? | Myndband Martavis Bryant og félagar hans í Pittsburgh Steelers komust áfram í aðra umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt eftir 18-16 útisigur á Cincinnati Bengals. 10. janúar 2016 12:45 NFL: Reimarnar út eins og í Ace Ventura og Seattle vann Seattle Seahawks liðið hafði heldur betur heppnina með sér í naumum 10-9 sigri á Minnesota Vikings í leik liðanna í úrslitakeppni Þjóðardeildar ameríska fótboltans í kvöld. 10. janúar 2016 21:20 Sjáðu sparkið hjá Walsh: Þetta er búið! Klúðrið ótrúlega sem tryggði Seattle Seahawks sigur í NFL-deildinni um helgina. 11. janúar 2016 13:00 Sparkarinn í Minnesota tekur fulla ábyrgð Blair Walsh segir að tapið skrautlega í gær sé engum öðrum en honum sjálfum að kenna. 11. janúar 2016 11:00 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sjá meira
NFL: Rodgers minnti á sig í sigri Green Bay Green Bay vann Washington með öflugri frammistöðu í síðari hálfleik. 11. janúar 2016 08:00
Sakaði leikmann um að gera sér upp höfuðmeiðsli Leikmaður Pittsburgh Steelers er í eftirliti vegna gruns um að hafa fengið heilahristing. 12. janúar 2016 11:30
Er þetta flottasta snertimarkið sem þú hefur séð? | Myndband Martavis Bryant og félagar hans í Pittsburgh Steelers komust áfram í aðra umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt eftir 18-16 útisigur á Cincinnati Bengals. 10. janúar 2016 12:45
NFL: Reimarnar út eins og í Ace Ventura og Seattle vann Seattle Seahawks liðið hafði heldur betur heppnina með sér í naumum 10-9 sigri á Minnesota Vikings í leik liðanna í úrslitakeppni Þjóðardeildar ameríska fótboltans í kvöld. 10. janúar 2016 21:20
Sjáðu sparkið hjá Walsh: Þetta er búið! Klúðrið ótrúlega sem tryggði Seattle Seahawks sigur í NFL-deildinni um helgina. 11. janúar 2016 13:00
Sparkarinn í Minnesota tekur fulla ábyrgð Blair Walsh segir að tapið skrautlega í gær sé engum öðrum en honum sjálfum að kenna. 11. janúar 2016 11:00