Óskarinn 2016: The Revenant með tólf tilnefningar Stefán Árni Pálsson skrifar 14. janúar 2016 14:13 Þessar myndir eru tilnefndar sem besta mynd ársins 2015. vísir Jóhann Jóhannsson fékk fyrr í dag tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir kvikmyndatónlist sína við kvikmyndina Sicario. Um er að ræða 88. verðlaunaafhendinguna en Chris Rock mun verða kynnir kvöldsins þann 28. febrúar næstkomandi og fer hún að venju fram í Dolby-leikhúsinu í Hollywood.Sjá einnig:Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Óskarsverðlauna Kvikmyndin The Revenant með Leonardo Dicaprio í aðalhlutverki fær tólf tilnefningar og kvikmyndin Mad Max fær tíu. Næst kemur The Martian með sjö. Þá fékk sænska myndin The 100-Year-Old Man Who Climbed Out the Window and Disappeared (Hundraåringen som klev ut genom fönstret och försvann) tilnefningu fyrir hár og förðun en Sigurjón Sighvatsson er einn framleiðenda hennar. Hér að neðan má sjá allar tilnefningarnar. Besta kvikmyndinThe Big Short Bridge of Spies Brooklyn Mad Max: Fury Road The Martian The Revenant Room SpotlightBesti leikarinn í aðalhlutverkiBryan Cranston, Trumbo Matt Damon, The Martian Leonardo DiCaprio, The Revenant Michael Fassbender, Steve Jobs Eddie Redmayne, The Danish GirlBesta leikkonan í aðalhlutverkiCate Blanchett, Carol Brie Larson, Room Jennifer Lawrence, Joy Charlotte Rampling, 45 Years Saoirse Ronan, BrooklynBesti leikstjórinnAdam McKay, The Big Short George Miller, Mad Max Alejandro Inarritu The Revenant Lenny Abrahamson Room Tom McCarthy SpotlightBesti leikarinn í aukahlutverkiChristian Bale, The Big Short Tom Hardy, The Revenant Mark Ruffalo, Spotlight Mark Rylance, The Bridge of Spies Sylvester Stallone, CreedBesta leikkonan í aukahlutverkiJennifer Jason Leigh, The Hateful Eight Rooney Mara, Carol Rachel McAdams, Spotlight Alicia Vikander, The Danish Girl Kate Winslet, Steve JobsBesta heimildarmyndin í fullri lengdAmy, Asif Kapadia og James Gay-Rees Cartel Land, Matthew Heineman og Tom Yellin The Look of Silence, Joshua Oppenheimer og Signe Byrge Sørensen What Happened, Miss Simone?, Liz Garbus, Amy Hobby og Justin Wilkes Winter on Fire: Ukraine’s Fight for Freedom, Evgeny Afineevsky og Den TolmorBesta stutta heimildarmyndBody Team 12, David Darg og Bryn Mooser* Chau, beyond the Lines, Courtney Marsh og Jerry Franck Claude Lanzmann: Spectres of the Shoah, Adam Benzine A Girl in the River: The Price of Forgiveness, Sharmeen Obaid-Chinoy Last Day of Freedom, Dee Hibbert-Jones og Nomi TalismanBesta klippingThe Big Short, Hank Corwin Mad Max: Fury Road, Margaret Sixel The Revenant, Stephen Mirrione Spotlight, Tom McArdle Star Wars: The Force Awakens, Maryann Brandon og Mary Jo MarkeyBesta erlenda kvikmynd“Embrace of the Serpent” Colombia “Mustang” France “Son of Saul” Hungary “Theeb” Jordan “A War” DenmarkBesta hár og förðun“Mad Max: Fury Road” Lesley Vanderwalt, Elka Wardega og Damian Martin* “The 100-Year-Old Man Who Climbed out the Window and Disappeared” Love Larson og Eva von Bahr “The Revenant” Siân Grigg, Duncan Jarman og Robert Pandini Besta kvikmyndatónlist“Bridge of Spies” Thomas Newman “Carol” Carter Burwell “The Hateful Eight” Ennio Morricone “Sicario” Jóhann Jóhannsson “Star Wars: The Force Awakens” John WilliamsBesta lag“Earned It” úr “Fifty Shades of Grey”. Lag og texti eftir Abel Tesfaye, Ahmad Balshe, Jason Daheala Quenneville og Stephan Moccio “Manta Ray” úr “Racing Extinction”. Lag eftir J. Ralph og texti eftir Antony Hegarty “Simple Song #3” úr “Youth”. Lag og texti eftir David Lang “Til It Happens To You” úr “The Hunting Ground”. Lag og texti eftir Diane Warren og Lady Gaga “Writing’s On The Wall” úr “Spectre”. Lag og texti eftir Jimmy Napes og Sam SmithBesta myndin“The Big Short” Brad Pitt, Dede Gardner og Jeremy Kleiner, framleiðendur “Bridge of Spies” Steven Spielberg, Marc Platt og Kristie Macosko Krieger, framleiðendur “Brooklyn” Finola Dwyer og Amanda Posey, framleiðendur “Mad Max: Fury Road” Doug Mitchell og George Miller, framleiðendur “The Martian” Simon Kinberg, Ridley Scott, Michael Schaefer og Mark Huffam, framleiðendur “The Revenant” Arnon Milchan, Steve Golin, Alejandro G. Iñárritu, Mary Parent og Keith Redmon, framleiðendur “Room” Ed Guiney, framleiðandi “Spotlight” Michael Sugar, Steve Golin, Nicole Rocklin og Blye Pagon Faust, framleiðendurBesta listræna stjórnun“Bridge of Spies” Leikmynd: Adam Stockhausen; Leikmunir: Rena DeAngelo og Bernhard Henrich “The Danish Girl” Leikmynd: Eve Stewart; Leikmunir: Michael Standish “Mad Max: Fury Road” Leikmynd: Colin Gibson; Leikmunir: Lisa Thompson “The Martian” Leikmynd: Arthur Max; Leikmunir: Celia Bobak “The Revenant” Leikmynd: Jack Fisk; Leikmunir: Hamish PurdyBesta teikni-/brúðumyndin Anomalisa Boy and the World Inside Out Shaun the Sheep the Movie When Marnie Was ThereBesta stutta teiknimyndin“Bear Story” Gabriel Osorio og Pato Escala “Prologue” Richard Williams og Imogen Sutton “Sanjay’s Super Team” Sanjay Patel og Nicole Grindle “We Can’t Live without Cosmos” Konstantin Bronzit “World of Tomorrow” Don HertzfeldtBesta leikna stuttmyndin“Ave Maria” Basil Khalil og Eric Dupont “Day One” Henry Hughes “Everything Will Be Okay (Alles Wird Gut)” Patrick Vollrath “Shok” Jamie Donoughue “Stutterer” Benjamin Cleary og Serena ArmitageBesta hljóðklipping“Mad Max: Fury Road” Mark Mangini og David White “The Martian” Oliver Tarney “The Revenant” Martin Hernandez og Lon Bender “Sicario” Alan Robert Murray “Star Wars: The Force Awakens” Matthew Wood og David AcordBesta hljóðblöndun“Bridge of Spies” Andy Nelson, Gary Rydstrom og Drew Kunin “Mad Max: Fury Road” Chris Jenkins, Gregg Rudloff og Ben Osmo “The Martian” Paul Massey, Mark Taylor og Mac Ruth “The Revenant” Jon Taylor, Frank A. Montaño, Randy Thom og Chris Duesterdiek “Star Wars: The Force Awakens” Andy Nelson, Christopher Scarabosio og Stuart WilsonBestu tæknibrellurnar“Ex Machina” Andrew Whitehurst, Paul Norris, Mark Ardington og Sara Bennett “Mad Max: Fury Road” Andrew Jackson, Tom Wood, Dan Oliver og Andy Williams “The Martian” Richard Stammers, Anders Langlands, Chris Lawrence og Steven Warner “The Revenant” Rich McBride, Matthew Shumway, Jason Smith og Cameron Waldbauer “Star Wars: The Force Awakens” Roger Guyett, Patrick Tubach, Neal Scanlan og Chris CorbouldBesta handrit byggt á áður útgefnu efni“The Big Short” Handrit eftir Charles Randolph og Adam McKay “Brooklyn” Handrit eftir Nick Hornby “Carol” Handrit eftir Phyllis Nagy “The Martian” Handrit eftir Drew Goddard “Room” Handrit eftir Emma DonoghueBesta frumsamda handrit“Bridge of Spies” Eftir Matt Charman og Ethan Coen & Joel Coen “Ex Machina” Eftir Alex Garland “Inside Out” Handrit eftir Pete Docter, Meg LeFauve, Josh Cooley; Saga eftir Pete Docter, Ronnie del Carmen “Spotlight” Eftir Josh Singer & Tom McCarthy “Straight Outta Compton” Handrit eftir Jonathan Herman og Andrea Berloff; Saga eftir S. Leigh Savidge & Alan Wenkus og Andrea BerloffBesta kvikmyndataka Carol, Ed Lachman Mad Max: Fury Road, John Seale Sicario, Roger Deakins The Hateful Eight, Robert Richardson The Revenant, Emmanuel LubezkiBestu búningar Carol, Sandy Powell Cinderella, Sandy Powell Mad Max: Fury Road, Jenny Beavan The Danish Girl, Paco Delgado The Revenant, Jacqueline West Einnig má skoða tilnefningarnar á heimasíðu Óskarsverðlaunanna. Óskarinn Tengdar fréttir Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Óskarsverðlauna Keppir við goðsagnir um gullnu styttuna. 14. janúar 2016 13:44 Stjörnustríð upp að hlið Hringadróttinssögu Fimm Óskarstilnefningar The Force Awakens þýðir að sköpunarverk George Lucas hefur hlotið jafn margar tilnefningar og ímyndun Toilken. 14. janúar 2016 21:06 Jóhann átti alls ekki von á tilnefningu Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna annað árið í röð. 14. janúar 2016 13:53 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Jóhann Jóhannsson fékk fyrr í dag tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir kvikmyndatónlist sína við kvikmyndina Sicario. Um er að ræða 88. verðlaunaafhendinguna en Chris Rock mun verða kynnir kvöldsins þann 28. febrúar næstkomandi og fer hún að venju fram í Dolby-leikhúsinu í Hollywood.Sjá einnig:Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Óskarsverðlauna Kvikmyndin The Revenant með Leonardo Dicaprio í aðalhlutverki fær tólf tilnefningar og kvikmyndin Mad Max fær tíu. Næst kemur The Martian með sjö. Þá fékk sænska myndin The 100-Year-Old Man Who Climbed Out the Window and Disappeared (Hundraåringen som klev ut genom fönstret och försvann) tilnefningu fyrir hár og förðun en Sigurjón Sighvatsson er einn framleiðenda hennar. Hér að neðan má sjá allar tilnefningarnar. Besta kvikmyndinThe Big Short Bridge of Spies Brooklyn Mad Max: Fury Road The Martian The Revenant Room SpotlightBesti leikarinn í aðalhlutverkiBryan Cranston, Trumbo Matt Damon, The Martian Leonardo DiCaprio, The Revenant Michael Fassbender, Steve Jobs Eddie Redmayne, The Danish GirlBesta leikkonan í aðalhlutverkiCate Blanchett, Carol Brie Larson, Room Jennifer Lawrence, Joy Charlotte Rampling, 45 Years Saoirse Ronan, BrooklynBesti leikstjórinnAdam McKay, The Big Short George Miller, Mad Max Alejandro Inarritu The Revenant Lenny Abrahamson Room Tom McCarthy SpotlightBesti leikarinn í aukahlutverkiChristian Bale, The Big Short Tom Hardy, The Revenant Mark Ruffalo, Spotlight Mark Rylance, The Bridge of Spies Sylvester Stallone, CreedBesta leikkonan í aukahlutverkiJennifer Jason Leigh, The Hateful Eight Rooney Mara, Carol Rachel McAdams, Spotlight Alicia Vikander, The Danish Girl Kate Winslet, Steve JobsBesta heimildarmyndin í fullri lengdAmy, Asif Kapadia og James Gay-Rees Cartel Land, Matthew Heineman og Tom Yellin The Look of Silence, Joshua Oppenheimer og Signe Byrge Sørensen What Happened, Miss Simone?, Liz Garbus, Amy Hobby og Justin Wilkes Winter on Fire: Ukraine’s Fight for Freedom, Evgeny Afineevsky og Den TolmorBesta stutta heimildarmyndBody Team 12, David Darg og Bryn Mooser* Chau, beyond the Lines, Courtney Marsh og Jerry Franck Claude Lanzmann: Spectres of the Shoah, Adam Benzine A Girl in the River: The Price of Forgiveness, Sharmeen Obaid-Chinoy Last Day of Freedom, Dee Hibbert-Jones og Nomi TalismanBesta klippingThe Big Short, Hank Corwin Mad Max: Fury Road, Margaret Sixel The Revenant, Stephen Mirrione Spotlight, Tom McArdle Star Wars: The Force Awakens, Maryann Brandon og Mary Jo MarkeyBesta erlenda kvikmynd“Embrace of the Serpent” Colombia “Mustang” France “Son of Saul” Hungary “Theeb” Jordan “A War” DenmarkBesta hár og förðun“Mad Max: Fury Road” Lesley Vanderwalt, Elka Wardega og Damian Martin* “The 100-Year-Old Man Who Climbed out the Window and Disappeared” Love Larson og Eva von Bahr “The Revenant” Siân Grigg, Duncan Jarman og Robert Pandini Besta kvikmyndatónlist“Bridge of Spies” Thomas Newman “Carol” Carter Burwell “The Hateful Eight” Ennio Morricone “Sicario” Jóhann Jóhannsson “Star Wars: The Force Awakens” John WilliamsBesta lag“Earned It” úr “Fifty Shades of Grey”. Lag og texti eftir Abel Tesfaye, Ahmad Balshe, Jason Daheala Quenneville og Stephan Moccio “Manta Ray” úr “Racing Extinction”. Lag eftir J. Ralph og texti eftir Antony Hegarty “Simple Song #3” úr “Youth”. Lag og texti eftir David Lang “Til It Happens To You” úr “The Hunting Ground”. Lag og texti eftir Diane Warren og Lady Gaga “Writing’s On The Wall” úr “Spectre”. Lag og texti eftir Jimmy Napes og Sam SmithBesta myndin“The Big Short” Brad Pitt, Dede Gardner og Jeremy Kleiner, framleiðendur “Bridge of Spies” Steven Spielberg, Marc Platt og Kristie Macosko Krieger, framleiðendur “Brooklyn” Finola Dwyer og Amanda Posey, framleiðendur “Mad Max: Fury Road” Doug Mitchell og George Miller, framleiðendur “The Martian” Simon Kinberg, Ridley Scott, Michael Schaefer og Mark Huffam, framleiðendur “The Revenant” Arnon Milchan, Steve Golin, Alejandro G. Iñárritu, Mary Parent og Keith Redmon, framleiðendur “Room” Ed Guiney, framleiðandi “Spotlight” Michael Sugar, Steve Golin, Nicole Rocklin og Blye Pagon Faust, framleiðendurBesta listræna stjórnun“Bridge of Spies” Leikmynd: Adam Stockhausen; Leikmunir: Rena DeAngelo og Bernhard Henrich “The Danish Girl” Leikmynd: Eve Stewart; Leikmunir: Michael Standish “Mad Max: Fury Road” Leikmynd: Colin Gibson; Leikmunir: Lisa Thompson “The Martian” Leikmynd: Arthur Max; Leikmunir: Celia Bobak “The Revenant” Leikmynd: Jack Fisk; Leikmunir: Hamish PurdyBesta teikni-/brúðumyndin Anomalisa Boy and the World Inside Out Shaun the Sheep the Movie When Marnie Was ThereBesta stutta teiknimyndin“Bear Story” Gabriel Osorio og Pato Escala “Prologue” Richard Williams og Imogen Sutton “Sanjay’s Super Team” Sanjay Patel og Nicole Grindle “We Can’t Live without Cosmos” Konstantin Bronzit “World of Tomorrow” Don HertzfeldtBesta leikna stuttmyndin“Ave Maria” Basil Khalil og Eric Dupont “Day One” Henry Hughes “Everything Will Be Okay (Alles Wird Gut)” Patrick Vollrath “Shok” Jamie Donoughue “Stutterer” Benjamin Cleary og Serena ArmitageBesta hljóðklipping“Mad Max: Fury Road” Mark Mangini og David White “The Martian” Oliver Tarney “The Revenant” Martin Hernandez og Lon Bender “Sicario” Alan Robert Murray “Star Wars: The Force Awakens” Matthew Wood og David AcordBesta hljóðblöndun“Bridge of Spies” Andy Nelson, Gary Rydstrom og Drew Kunin “Mad Max: Fury Road” Chris Jenkins, Gregg Rudloff og Ben Osmo “The Martian” Paul Massey, Mark Taylor og Mac Ruth “The Revenant” Jon Taylor, Frank A. Montaño, Randy Thom og Chris Duesterdiek “Star Wars: The Force Awakens” Andy Nelson, Christopher Scarabosio og Stuart WilsonBestu tæknibrellurnar“Ex Machina” Andrew Whitehurst, Paul Norris, Mark Ardington og Sara Bennett “Mad Max: Fury Road” Andrew Jackson, Tom Wood, Dan Oliver og Andy Williams “The Martian” Richard Stammers, Anders Langlands, Chris Lawrence og Steven Warner “The Revenant” Rich McBride, Matthew Shumway, Jason Smith og Cameron Waldbauer “Star Wars: The Force Awakens” Roger Guyett, Patrick Tubach, Neal Scanlan og Chris CorbouldBesta handrit byggt á áður útgefnu efni“The Big Short” Handrit eftir Charles Randolph og Adam McKay “Brooklyn” Handrit eftir Nick Hornby “Carol” Handrit eftir Phyllis Nagy “The Martian” Handrit eftir Drew Goddard “Room” Handrit eftir Emma DonoghueBesta frumsamda handrit“Bridge of Spies” Eftir Matt Charman og Ethan Coen & Joel Coen “Ex Machina” Eftir Alex Garland “Inside Out” Handrit eftir Pete Docter, Meg LeFauve, Josh Cooley; Saga eftir Pete Docter, Ronnie del Carmen “Spotlight” Eftir Josh Singer & Tom McCarthy “Straight Outta Compton” Handrit eftir Jonathan Herman og Andrea Berloff; Saga eftir S. Leigh Savidge & Alan Wenkus og Andrea BerloffBesta kvikmyndataka Carol, Ed Lachman Mad Max: Fury Road, John Seale Sicario, Roger Deakins The Hateful Eight, Robert Richardson The Revenant, Emmanuel LubezkiBestu búningar Carol, Sandy Powell Cinderella, Sandy Powell Mad Max: Fury Road, Jenny Beavan The Danish Girl, Paco Delgado The Revenant, Jacqueline West Einnig má skoða tilnefningarnar á heimasíðu Óskarsverðlaunanna.
Óskarinn Tengdar fréttir Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Óskarsverðlauna Keppir við goðsagnir um gullnu styttuna. 14. janúar 2016 13:44 Stjörnustríð upp að hlið Hringadróttinssögu Fimm Óskarstilnefningar The Force Awakens þýðir að sköpunarverk George Lucas hefur hlotið jafn margar tilnefningar og ímyndun Toilken. 14. janúar 2016 21:06 Jóhann átti alls ekki von á tilnefningu Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna annað árið í röð. 14. janúar 2016 13:53 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til Óskarsverðlauna Keppir við goðsagnir um gullnu styttuna. 14. janúar 2016 13:44
Stjörnustríð upp að hlið Hringadróttinssögu Fimm Óskarstilnefningar The Force Awakens þýðir að sköpunarverk George Lucas hefur hlotið jafn margar tilnefningar og ímyndun Toilken. 14. janúar 2016 21:06
Jóhann átti alls ekki von á tilnefningu Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlauna annað árið í röð. 14. janúar 2016 13:53