Valskonur unnu stórsigur í Keflavík | Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2016 21:01 Bergþóra Holton Tómasdóttir lék vel í Keflavík í kvöld. Vísir/Anton Sverrir Þór Sverrisson byrjar ekki vel sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur því liðið tapaði með 22 stiga mun á heimavelli í hans fyrsta leik með liðið. Topplið Hauka og Snæfells unnu bæði sína leiki. Valskonur hafa verið í vandræðum að undanförnu en þær áttu frábæran leik í Keflavík í kvöld og unnu 74-52 sigur á heimastúlkum. Sverrir Þór Sverrisson tók við liði Keflavíkur þegar Margrét Sturlaugsdóttir var rekinn en Keflavíkurliðið vann tvö síðustu deildarleiki sína undir stjórn Margrétar og hafði unnið fimm af sex heimaleikjum sínum fyrir leikinn í kvöld. Sigur Vals í kvöld setur heldur betur spennu í baráttuna um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppnina en Valur, Keflavík og Grindavík eru nú öll jöfn með tólf stig í þriðja til fimmta sæti. Það voru margar að skila hjá Valsliðinu í kvöld og fjórar stigahæstu leikmenn liðsins skoruðu á bilinu tólf til fimmtán stig. Karisma Chapman (15 stig/14 fráköst), Bergþóra Holton Tómasdóttir (14 stig/6 stoðsendingar), Hallveig Jónsdóttir (13 stig), Ragnheiður Benónísdóttir (12 stig/13 fráköst) fóru fyrir sigri Valsliðsins. Snæfell vann 52 stiga sigur á liði Hamars í Stykkishólmi, 88-36, og Haukarnir unnu 42 stiga sigur á kanalausu liði Stjörnunnar á Ásvöllum, 96-54. Það var bara einn leikmaður Snæfellsliðsins sem lék meira en 23 mínútur í sigrinum á Hamar í kvöld og það var Berglind Gunnarsdóttir sem var inná í rúmar 25 mínútur. Haukar hafa nú 24 stig en Snæfell er með 22 stig. Það eru síðan tíu stig í næstu lið og bæði lið eru svo gott sem örugg með heimavallarrétt í undanúrslitum úrslitakeppninnar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Keflavík-Valur 52-74 (11-21, 18-13, 13-18, 10-22)Keflavík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/11 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 9/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/8 fráköst, Melissa Zornig 7/7 fráköst, Elfa Falsdottir 3, Irena Sól Jónsdóttir 3, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2.Valur: Karisma Chapman 15/14 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 14/6 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 13/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 12/13 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Samúelsdóttir 7/6 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 3/4 fráköst, Helga Þórsdóttir 2, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2. Snæfell-Hamar 88-36 (21-6, 20-8, 25-14, 22-8)Snæfell: Haiden Denise Palmer 17/6 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 16/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/5 fráköst/5 stolnir, María Björnsdóttir 11/5 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 9, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/9 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 4/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/5 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 3.Hamar: Alexandra Ford 15, Jenný Harðardóttir 8/4 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 5, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/4 fráköst, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/4 fráköst.Haukar-Stjarnan 96-54 (28-22, 19-6, 31-8, 18-18)Haukar: Helena Sverrisdóttir 24/9 fráköst/9 stoðsendingar/8 stolnir, Chelsie Alexa Schweers 21, Sólrún Inga Gísladóttir 16, Pálína María Gunnlaugsdóttir 8/8 fráköst/9 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 8/4 fráköst/5 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 5, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 4, Dýrfinna Arnardóttir 2.Stjarnan: Bryndís Hanna Hreinsdóttir 21, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 9/4 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 6/14 fráköst/7 stoðsendingar, Bára Fanney Hálfdanardóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Sverrir Þór Sverrisson byrjar ekki vel sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur því liðið tapaði með 22 stiga mun á heimavelli í hans fyrsta leik með liðið. Topplið Hauka og Snæfells unnu bæði sína leiki. Valskonur hafa verið í vandræðum að undanförnu en þær áttu frábæran leik í Keflavík í kvöld og unnu 74-52 sigur á heimastúlkum. Sverrir Þór Sverrisson tók við liði Keflavíkur þegar Margrét Sturlaugsdóttir var rekinn en Keflavíkurliðið vann tvö síðustu deildarleiki sína undir stjórn Margrétar og hafði unnið fimm af sex heimaleikjum sínum fyrir leikinn í kvöld. Sigur Vals í kvöld setur heldur betur spennu í baráttuna um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppnina en Valur, Keflavík og Grindavík eru nú öll jöfn með tólf stig í þriðja til fimmta sæti. Það voru margar að skila hjá Valsliðinu í kvöld og fjórar stigahæstu leikmenn liðsins skoruðu á bilinu tólf til fimmtán stig. Karisma Chapman (15 stig/14 fráköst), Bergþóra Holton Tómasdóttir (14 stig/6 stoðsendingar), Hallveig Jónsdóttir (13 stig), Ragnheiður Benónísdóttir (12 stig/13 fráköst) fóru fyrir sigri Valsliðsins. Snæfell vann 52 stiga sigur á liði Hamars í Stykkishólmi, 88-36, og Haukarnir unnu 42 stiga sigur á kanalausu liði Stjörnunnar á Ásvöllum, 96-54. Það var bara einn leikmaður Snæfellsliðsins sem lék meira en 23 mínútur í sigrinum á Hamar í kvöld og það var Berglind Gunnarsdóttir sem var inná í rúmar 25 mínútur. Haukar hafa nú 24 stig en Snæfell er með 22 stig. Það eru síðan tíu stig í næstu lið og bæði lið eru svo gott sem örugg með heimavallarrétt í undanúrslitum úrslitakeppninnar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Keflavík-Valur 52-74 (11-21, 18-13, 13-18, 10-22)Keflavík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/11 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 9/5 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/8 fráköst, Melissa Zornig 7/7 fráköst, Elfa Falsdottir 3, Irena Sól Jónsdóttir 3, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 2.Valur: Karisma Chapman 15/14 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 14/6 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 13/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 12/13 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Samúelsdóttir 7/6 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 3/4 fráköst, Helga Þórsdóttir 2, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2. Snæfell-Hamar 88-36 (21-6, 20-8, 25-14, 22-8)Snæfell: Haiden Denise Palmer 17/6 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 16/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/5 fráköst/5 stolnir, María Björnsdóttir 11/5 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 9, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/9 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 4/4 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 4/5 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 3.Hamar: Alexandra Ford 15, Jenný Harðardóttir 8/4 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 5, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/4 fráköst, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/4 fráköst.Haukar-Stjarnan 96-54 (28-22, 19-6, 31-8, 18-18)Haukar: Helena Sverrisdóttir 24/9 fráköst/9 stoðsendingar/8 stolnir, Chelsie Alexa Schweers 21, Sólrún Inga Gísladóttir 16, Pálína María Gunnlaugsdóttir 8/8 fráköst/9 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 8/4 fráköst/5 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 5, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 4, Dýrfinna Arnardóttir 2.Stjarnan: Bryndís Hanna Hreinsdóttir 21, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 9/4 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 6/14 fráköst/7 stoðsendingar, Bára Fanney Hálfdanardóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira