Loks farið að sjá fyrir endann á ebólufaraldrinum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 13. janúar 2016 20:44 vísir/afp Búist er við að Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) lýsi yfir lokum ebólufaraldursins í Vestur-Afríku á morgun þegar liðnir verða fjörutíu og tveir dagar frá því að nýtt tilfelli hefur greinst, sem er meðgöngutími veirunnar. Yfir ellefu þúsund manns hafa orðið veirunni að bráð frá því hún greindist fyrst fyrir um tveimur árum síðan. Ekki hafa borist fregnir af nýjum tilfellum í Líberíu undanfarnar vikur, sem er eina landið sem enn tekst á við faraldrinum. Honum lauk formlega í Gíneu í lok síðasta árs, og í Síerra Leóne í nóvember. Sérfræðingar segja að þrátt fyrir að loks sé farið að sjá fyrir endannn á sjúkdómnum þurfi stjórnvöld nú að ráðast í að efla innviði heilbrigðiskerfisins ásamt því sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin þurfi að koma upp varanlegri miðstöð í ríkjunum þremur. Halda þurfi áfram að rannsaka veiruna svo hægt verði að finna lækningu við henni. Þá hefur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin jafnframt varað við því að ný tilfelli geti komið upp aftur. Til að mynda hafi stofnunin lýst yfir lokum veirunnar í maí og september í Líberíu, en í bæði skiptin greindust ný tilfelli. Ebóla Gínea Síerra Leóne Tengdar fréttir Um 700 manns í sóttkví vegna ebólusmits í Sierra Leóne Sextán ára gömul stúlka lést af völdum ebólu í Vestur-Afríkuríkinu Sierra Leóne á sunnudag. 15. september 2015 15:18 Líbería laus við ebólu, aftur Fylgst verður náið með framvindu mála næstu 90 daga. 3. september 2015 08:04 Sierra Leone laust við ebólu Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone síðastliðna 18 mánuði. 7. nóvember 2015 15:27 Grunur um ebólusmit í Nígeríu Óttast er að ebóla sé farin að gera vart sig á nýjan leik í Nígeríu. 9. október 2015 07:40 Dregið alveg úr viðbúnaði á Íslandi vegna ebólu Dregið hefur verið úr viðbúnaði vegna ebólusjúkdómsins að fullu á Landspítalanum. Viðbragðsteymið sem var sett saman í september 2014 er nú ekki virkt og hafa upplýsingaskilti um sjúkdóminn verið tekin niður. 30. desember 2015 07:00 Gínea laus við ebólufaraldurinn Gínea laus við ebólufaraldurinn 29. desember 2015 07:38 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Búist er við að Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) lýsi yfir lokum ebólufaraldursins í Vestur-Afríku á morgun þegar liðnir verða fjörutíu og tveir dagar frá því að nýtt tilfelli hefur greinst, sem er meðgöngutími veirunnar. Yfir ellefu þúsund manns hafa orðið veirunni að bráð frá því hún greindist fyrst fyrir um tveimur árum síðan. Ekki hafa borist fregnir af nýjum tilfellum í Líberíu undanfarnar vikur, sem er eina landið sem enn tekst á við faraldrinum. Honum lauk formlega í Gíneu í lok síðasta árs, og í Síerra Leóne í nóvember. Sérfræðingar segja að þrátt fyrir að loks sé farið að sjá fyrir endannn á sjúkdómnum þurfi stjórnvöld nú að ráðast í að efla innviði heilbrigðiskerfisins ásamt því sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin þurfi að koma upp varanlegri miðstöð í ríkjunum þremur. Halda þurfi áfram að rannsaka veiruna svo hægt verði að finna lækningu við henni. Þá hefur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin jafnframt varað við því að ný tilfelli geti komið upp aftur. Til að mynda hafi stofnunin lýst yfir lokum veirunnar í maí og september í Líberíu, en í bæði skiptin greindust ný tilfelli.
Ebóla Gínea Síerra Leóne Tengdar fréttir Um 700 manns í sóttkví vegna ebólusmits í Sierra Leóne Sextán ára gömul stúlka lést af völdum ebólu í Vestur-Afríkuríkinu Sierra Leóne á sunnudag. 15. september 2015 15:18 Líbería laus við ebólu, aftur Fylgst verður náið með framvindu mála næstu 90 daga. 3. september 2015 08:04 Sierra Leone laust við ebólu Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone síðastliðna 18 mánuði. 7. nóvember 2015 15:27 Grunur um ebólusmit í Nígeríu Óttast er að ebóla sé farin að gera vart sig á nýjan leik í Nígeríu. 9. október 2015 07:40 Dregið alveg úr viðbúnaði á Íslandi vegna ebólu Dregið hefur verið úr viðbúnaði vegna ebólusjúkdómsins að fullu á Landspítalanum. Viðbragðsteymið sem var sett saman í september 2014 er nú ekki virkt og hafa upplýsingaskilti um sjúkdóminn verið tekin niður. 30. desember 2015 07:00 Gínea laus við ebólufaraldurinn Gínea laus við ebólufaraldurinn 29. desember 2015 07:38 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Um 700 manns í sóttkví vegna ebólusmits í Sierra Leóne Sextán ára gömul stúlka lést af völdum ebólu í Vestur-Afríkuríkinu Sierra Leóne á sunnudag. 15. september 2015 15:18
Líbería laus við ebólu, aftur Fylgst verður náið með framvindu mála næstu 90 daga. 3. september 2015 08:04
Sierra Leone laust við ebólu Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone síðastliðna 18 mánuði. 7. nóvember 2015 15:27
Grunur um ebólusmit í Nígeríu Óttast er að ebóla sé farin að gera vart sig á nýjan leik í Nígeríu. 9. október 2015 07:40
Dregið alveg úr viðbúnaði á Íslandi vegna ebólu Dregið hefur verið úr viðbúnaði vegna ebólusjúkdómsins að fullu á Landspítalanum. Viðbragðsteymið sem var sett saman í september 2014 er nú ekki virkt og hafa upplýsingaskilti um sjúkdóminn verið tekin niður. 30. desember 2015 07:00