Búið er að taka upp sex nýja þætti sem eiga að halda áfram sögu þeirra Mulder og Scully.
Sjá einnig: Hitað upp fyrir framhald X-Files
Meðal þess sem þau þurfa að læra á er internetið og snjallsímar. Kimmel kemur þeim líka í skilning um það að tími sé kominn til að Mulder og Scully sofi saman.
yrsti þáttur nýju seríunnar verður frumsýndur á Stöð 2 þann 31. janúar næstkomandi.