Birtu myndband af handtöku El Chapo Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2016 23:54 Hermenn réðust inn í fylgsni El Chapo. Yfirvöld í Mexíkó hafa gefið út myndband af handtöku fíkniefnabarónsins Joaquin Guzman, eða El Chapo, á föstudaginn. Hermenn gerðu árás á felustað hans og lentu þeir í skotbardaga við fylgismenn Guzman. Hans hefur verið leitað frá því að hann gróf sér göng öryggisfangelsi í Mexíkó fyrir um hálfu ári síðan.Sjá einnig: Lygileg atburðarás leiddi til handtöku El Chapo Sautján hermenn tóku þátt í árásinni og voru glæpamennirnir tólf. Fimm voru skotnir til bana af hermönnunum og einn hermaður særðist. Yfirvöld vilja ekki segja til um hvaða upplýsingar leiddu til handtöku hans. Sérfræðingur sem AP fréttaveitan ræddi við segir að ljóst sé að fyrst að El Chapo gerði mistök, muni einhver annar gera þau einni. Það sé ástæða þess að ekki verði gefið út nákvæmlega hvernig hann fannst. Þó segja yfirvöld í Mexíkó að fundur leikarins Sean Penn með Guzman hafi hjálpað til. Ljóst er að leikarinn, sem tók viðtal við El Chapo, áður en hann var handtekinn, var undir eftirliti. Penn hitti leikkonu frá Mexíkó sem kom honum í kynni við fíkniefnabaróninn og hafa verið birtar myndir af þeim þar sem þau voru á leið á fund með Guzman. AP fréttaveitan segir að leikkonan, Kate del Castillo, hafi verið undir eftirliti vegna samskipta hennar við lögmenn Guzman. Tengdar fréttir Hinn smávaxni líklega framseldur til Bandaríkjanna Fullreynt þykir að reyna halda Joaquin Guzman í mexíkóskum fangelsum. 9. janúar 2016 23:38 Lygileg atburðarás leiddi til handtöku El Chapo Bandaríski leikarinn Sean Penn er sagður hafa leitt yfirvöld að Joaquin Guzman, en hann tók leynilegt viðtal við hann stuttu eftir að hann slapp úr mexíkósku fangelsi. 10. janúar 2016 12:24 Óvissa með framsal El Chapo Óvissa ríkir um framsal kókaínbarónsins Joaquín Guzmán, oft kallaður El Chapo, til Bandaríkjanna frá Mexíkó. El Chapo var handsamaður í Mexíkó um helgina, hálfu ári eftir að hann slapp úr fangelsi þar í landi. 11. janúar 2016 07:00 Sex handteknir grunaðir um að hafa hjálpað El Chapo að strjúka Á meðal þeirra sem eru í haldi er mágur hans, sem talinn er hafa skipulagt flóttann úr fangelsinu. 22. október 2015 07:16 Fíkniefnabaróninn El Chapo handtekinn í Mexíkó Slapp úr fangelsi fyrir hálfu ári síðan og var eftirlýstur víða. 8. janúar 2016 22:16 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Yfirvöld í Mexíkó hafa gefið út myndband af handtöku fíkniefnabarónsins Joaquin Guzman, eða El Chapo, á föstudaginn. Hermenn gerðu árás á felustað hans og lentu þeir í skotbardaga við fylgismenn Guzman. Hans hefur verið leitað frá því að hann gróf sér göng öryggisfangelsi í Mexíkó fyrir um hálfu ári síðan.Sjá einnig: Lygileg atburðarás leiddi til handtöku El Chapo Sautján hermenn tóku þátt í árásinni og voru glæpamennirnir tólf. Fimm voru skotnir til bana af hermönnunum og einn hermaður særðist. Yfirvöld vilja ekki segja til um hvaða upplýsingar leiddu til handtöku hans. Sérfræðingur sem AP fréttaveitan ræddi við segir að ljóst sé að fyrst að El Chapo gerði mistök, muni einhver annar gera þau einni. Það sé ástæða þess að ekki verði gefið út nákvæmlega hvernig hann fannst. Þó segja yfirvöld í Mexíkó að fundur leikarins Sean Penn með Guzman hafi hjálpað til. Ljóst er að leikarinn, sem tók viðtal við El Chapo, áður en hann var handtekinn, var undir eftirliti. Penn hitti leikkonu frá Mexíkó sem kom honum í kynni við fíkniefnabaróninn og hafa verið birtar myndir af þeim þar sem þau voru á leið á fund með Guzman. AP fréttaveitan segir að leikkonan, Kate del Castillo, hafi verið undir eftirliti vegna samskipta hennar við lögmenn Guzman.
Tengdar fréttir Hinn smávaxni líklega framseldur til Bandaríkjanna Fullreynt þykir að reyna halda Joaquin Guzman í mexíkóskum fangelsum. 9. janúar 2016 23:38 Lygileg atburðarás leiddi til handtöku El Chapo Bandaríski leikarinn Sean Penn er sagður hafa leitt yfirvöld að Joaquin Guzman, en hann tók leynilegt viðtal við hann stuttu eftir að hann slapp úr mexíkósku fangelsi. 10. janúar 2016 12:24 Óvissa með framsal El Chapo Óvissa ríkir um framsal kókaínbarónsins Joaquín Guzmán, oft kallaður El Chapo, til Bandaríkjanna frá Mexíkó. El Chapo var handsamaður í Mexíkó um helgina, hálfu ári eftir að hann slapp úr fangelsi þar í landi. 11. janúar 2016 07:00 Sex handteknir grunaðir um að hafa hjálpað El Chapo að strjúka Á meðal þeirra sem eru í haldi er mágur hans, sem talinn er hafa skipulagt flóttann úr fangelsinu. 22. október 2015 07:16 Fíkniefnabaróninn El Chapo handtekinn í Mexíkó Slapp úr fangelsi fyrir hálfu ári síðan og var eftirlýstur víða. 8. janúar 2016 22:16 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Hinn smávaxni líklega framseldur til Bandaríkjanna Fullreynt þykir að reyna halda Joaquin Guzman í mexíkóskum fangelsum. 9. janúar 2016 23:38
Lygileg atburðarás leiddi til handtöku El Chapo Bandaríski leikarinn Sean Penn er sagður hafa leitt yfirvöld að Joaquin Guzman, en hann tók leynilegt viðtal við hann stuttu eftir að hann slapp úr mexíkósku fangelsi. 10. janúar 2016 12:24
Óvissa með framsal El Chapo Óvissa ríkir um framsal kókaínbarónsins Joaquín Guzmán, oft kallaður El Chapo, til Bandaríkjanna frá Mexíkó. El Chapo var handsamaður í Mexíkó um helgina, hálfu ári eftir að hann slapp úr fangelsi þar í landi. 11. janúar 2016 07:00
Sex handteknir grunaðir um að hafa hjálpað El Chapo að strjúka Á meðal þeirra sem eru í haldi er mágur hans, sem talinn er hafa skipulagt flóttann úr fangelsinu. 22. október 2015 07:16
Fíkniefnabaróninn El Chapo handtekinn í Mexíkó Slapp úr fangelsi fyrir hálfu ári síðan og var eftirlýstur víða. 8. janúar 2016 22:16