ÞRUMUR OG ELDINGAR
— Edda Kon (@eddakon) January 24, 2016
Hann bætir við að upptök þeirra megi rekja til háreistra éljaklakka sem koma inn yfir Reykjanesskagann.
Hann býst við því að eldingaveðrið gæti staðið yfir á aðra klukkustund í viðbót. Þó svo að erfitt sé að segja til um hvort af því hljótist eitthvað sjónarspil segir hann að tilkynningar hafi borist um ágætis blossa. „Það gætu alveg komið nokkrir svona í viðbót í óstöðuga loftinu."
Alvöru þrumur og eldingar í höfuðborginni.
Posted by Björn Ingi Hrafnsson on Sunday, 24 January 2016
Sólskin/haglél/þrumur/eldingar ... Er eitthvað skrítið að maður verði nöttaður af að búa hérna?
— Þórir Sæm (@ThorirSaem) January 24, 2016
Eldingar í Grafarvogi. #eldingar #þrumur #rigning pic.twitter.com/e2LGgP8quZ
— Snorri Kristjánsson (@SnorriK) January 24, 2016