Forsvarsmenn DC Comics kynntu á dögunum kvikmyndina um Wonder Woman, sem leikin er af Gal Gadot. Myndin mun fjalla um sögu amasónunnar og hvernig hún yfirgefur leynieyjuna Themyscira til þess að verja mankynið.
Í myndbandinu sem sjá má hér að neðan er Geoff Johns frá DC að ræða við Kevin Smith. Inn á milli má sjá úr myndinni.