Star Wars VIII frestað til jóla 2017 Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2016 22:38 Vísir/Lucasfilm Framleiðendur Star Wars myndanna hafa ákveðið að fresta Star Wars: Episode VIII um nokkra mánuði. Til stóð að sýna myndina þann 7. júlí 2017 en frumsýningin hefur nú verið færð til 15. desember. Tökur hefjast í London í næsta mánuði. Leikstjórinn Rian Johnson mun taka við af J.J. Abrams og skrifa og leikstýra myndinni. Við getum þó huggað okkur við það að á meðan við bíðum eftir Episode VIII verður Rouge One: A Star Wars Story frumsýnd þann 16. desember á næsta ári.Samkvæmt frétt Variety var frumsýningu Disney myndarinnar Pirates of the Caribbean: Dead Men Tell No Tales flýtt frá júlí 2017 til maí. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Star Wars: Hver er Rey? Spoiler viðvörun. Samansafn af kenningum og staðreyndum um aðalhetju nýju Star Wars myndanna. 29. desember 2015 14:00 Star Wars á stærstu opnunarhelgi sögunnar í Bandaríkjunum Kvikmyndin Star Wars: The Force Awakens hefur halað inn 517 milljónum Bandaríkjadollara á heimsvísu frá því að myndin fór í sýningu. Það eru tæplega 68 milljarðar íslenskra króna. 21. desember 2015 12:30 Tökur á áttundu Star Wars-myndinni sagðar fara fram á Íslandi Þriðja Stjörnustríðsmyndin sem er tekin upp hér á landi. 13. janúar 2016 13:58 Öll þau þekktu andlit og raddir sem faldar eru í The Force Awakens Nú þegar myndin hefur verið tæpa viku í sýningu víða um heim hafa margir glöggir áhorfendur tekið eftir litlum glaðningum sem eru að finna í The Force Awakens. 22. desember 2015 13:15 Star Wars: Atriðin sem voru í stiklunum en ekki í myndinni Spoiler viðvörun. Augljóslega. 23. desember 2015 20:15 „Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Illmenninu gekk afar illa að þykjast vera „starfsmaður á plani“. 17. janúar 2016 15:58 Rúmlega 27 þúsund sáu The Force Awakens á Íslandi í síðustu viku Sló bæði dags metið og fjögurra daga metið. 21. desember 2015 11:13 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Framleiðendur Star Wars myndanna hafa ákveðið að fresta Star Wars: Episode VIII um nokkra mánuði. Til stóð að sýna myndina þann 7. júlí 2017 en frumsýningin hefur nú verið færð til 15. desember. Tökur hefjast í London í næsta mánuði. Leikstjórinn Rian Johnson mun taka við af J.J. Abrams og skrifa og leikstýra myndinni. Við getum þó huggað okkur við það að á meðan við bíðum eftir Episode VIII verður Rouge One: A Star Wars Story frumsýnd þann 16. desember á næsta ári.Samkvæmt frétt Variety var frumsýningu Disney myndarinnar Pirates of the Caribbean: Dead Men Tell No Tales flýtt frá júlí 2017 til maí.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Star Wars: Hver er Rey? Spoiler viðvörun. Samansafn af kenningum og staðreyndum um aðalhetju nýju Star Wars myndanna. 29. desember 2015 14:00 Star Wars á stærstu opnunarhelgi sögunnar í Bandaríkjunum Kvikmyndin Star Wars: The Force Awakens hefur halað inn 517 milljónum Bandaríkjadollara á heimsvísu frá því að myndin fór í sýningu. Það eru tæplega 68 milljarðar íslenskra króna. 21. desember 2015 12:30 Tökur á áttundu Star Wars-myndinni sagðar fara fram á Íslandi Þriðja Stjörnustríðsmyndin sem er tekin upp hér á landi. 13. janúar 2016 13:58 Öll þau þekktu andlit og raddir sem faldar eru í The Force Awakens Nú þegar myndin hefur verið tæpa viku í sýningu víða um heim hafa margir glöggir áhorfendur tekið eftir litlum glaðningum sem eru að finna í The Force Awakens. 22. desember 2015 13:15 Star Wars: Atriðin sem voru í stiklunum en ekki í myndinni Spoiler viðvörun. Augljóslega. 23. desember 2015 20:15 „Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Illmenninu gekk afar illa að þykjast vera „starfsmaður á plani“. 17. janúar 2016 15:58 Rúmlega 27 þúsund sáu The Force Awakens á Íslandi í síðustu viku Sló bæði dags metið og fjögurra daga metið. 21. desember 2015 11:13 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Star Wars: Hver er Rey? Spoiler viðvörun. Samansafn af kenningum og staðreyndum um aðalhetju nýju Star Wars myndanna. 29. desember 2015 14:00
Star Wars á stærstu opnunarhelgi sögunnar í Bandaríkjunum Kvikmyndin Star Wars: The Force Awakens hefur halað inn 517 milljónum Bandaríkjadollara á heimsvísu frá því að myndin fór í sýningu. Það eru tæplega 68 milljarðar íslenskra króna. 21. desember 2015 12:30
Tökur á áttundu Star Wars-myndinni sagðar fara fram á Íslandi Þriðja Stjörnustríðsmyndin sem er tekin upp hér á landi. 13. janúar 2016 13:58
Öll þau þekktu andlit og raddir sem faldar eru í The Force Awakens Nú þegar myndin hefur verið tæpa viku í sýningu víða um heim hafa margir glöggir áhorfendur tekið eftir litlum glaðningum sem eru að finna í The Force Awakens. 22. desember 2015 13:15
Star Wars: Atriðin sem voru í stiklunum en ekki í myndinni Spoiler viðvörun. Augljóslega. 23. desember 2015 20:15
„Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Illmenninu gekk afar illa að þykjast vera „starfsmaður á plani“. 17. janúar 2016 15:58
Rúmlega 27 þúsund sáu The Force Awakens á Íslandi í síðustu viku Sló bæði dags metið og fjögurra daga metið. 21. desember 2015 11:13