Taktu þátt í könnun á vegum Glamour um snyrtivenjur þínar.
Ert þú týpan sem sefur með farða? Notar þú tvær eða tíu vörur dagsdaglega? Hvaða snyrtivöru getur þú ekki verið án? Eyðir þú meira í húðvörur eða förðunarvörur?
Þessar og fleiri laufléttar og skemmtilegar spurningar er að finna í könnuninni hér.
Niðurstöðurnar birtast svo í komandi Glamour blöðum.
Hverjar eru þínar snyrtivenjur?
