Lewandowski hetja Bayern annan leikinn í röð Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. janúar 2016 19:30 Robert Lewandowski fagnar hér öðru marki sínu í dag. Vísir/getty Robert Lewandowski, framherji Bayern Munchen, skoraði bæði mörk Bayern Munchen í 2-0 sigri á Hoffenheim í lokaleik 19. umferðar í þýsku deildinni í fótbolta í dag. Með sigrinum heldur Bayern átta stiga forskoti á Dortmund á toppi deildarinnar. Dortmund lenti í töluverðum vandræðum gegn Ingolstadt í gær en náði að taka stigin þrjú og um leið setja pressu á lærisveina Pep Guardiola fyrir leikinn gegn liði Hoffenheim sem er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Lewandowski sem var hetja Bayern í fyrsta leiknum eftir vetrarfrí var ekki lengi að stimpla sig inn á heimavellinum á nýju ári en hann kom Bayern yfir á 32. mínútu leiksins eftir góðan undirbúning frá Douglas Costa. Lewandowski bætti við öðru marki sínu um miðbik seinni hálfleiks eftir sendingu frá fyrirliðanum Philipp Lahm og lauk leiknum með 2-0 sigri Bayern Munchen. Fyrr í dag tók Wolfsburg á móti Köln á heimavelli og þurftu liðin að sætta sig við 1-1 jafntefli. Missti Wolfsburg af góðu tækifæri til að nálgast næstu lið í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu. Julian Draxler kom Wolfsburg yfir með glæsilegu marki í upphafi seinni hálfleiks en Anthony Modeste nýtti sér sofandihátt í vörn Wolfsburg og jafnaði metin korteri fyrir leikslok. Þýski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ Sjá meira
Robert Lewandowski, framherji Bayern Munchen, skoraði bæði mörk Bayern Munchen í 2-0 sigri á Hoffenheim í lokaleik 19. umferðar í þýsku deildinni í fótbolta í dag. Með sigrinum heldur Bayern átta stiga forskoti á Dortmund á toppi deildarinnar. Dortmund lenti í töluverðum vandræðum gegn Ingolstadt í gær en náði að taka stigin þrjú og um leið setja pressu á lærisveina Pep Guardiola fyrir leikinn gegn liði Hoffenheim sem er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Lewandowski sem var hetja Bayern í fyrsta leiknum eftir vetrarfrí var ekki lengi að stimpla sig inn á heimavellinum á nýju ári en hann kom Bayern yfir á 32. mínútu leiksins eftir góðan undirbúning frá Douglas Costa. Lewandowski bætti við öðru marki sínu um miðbik seinni hálfleiks eftir sendingu frá fyrirliðanum Philipp Lahm og lauk leiknum með 2-0 sigri Bayern Munchen. Fyrr í dag tók Wolfsburg á móti Köln á heimavelli og þurftu liðin að sætta sig við 1-1 jafntefli. Missti Wolfsburg af góðu tækifæri til að nálgast næstu lið í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu. Julian Draxler kom Wolfsburg yfir með glæsilegu marki í upphafi seinni hálfleiks en Anthony Modeste nýtti sér sofandihátt í vörn Wolfsburg og jafnaði metin korteri fyrir leikslok.
Þýski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ Sjá meira
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“