Segja Finicum hafa verið myrtan af lögreglu Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2016 10:42 Fjölskylda LaVoy Finicum, sem skotinn var til bana af lögreglu í Oregon, segir að hann hafi verið skotinn í bakið og með hendurnar á lofti. Lögreglan segir hann hafa verið að teygja sig í byssu og Alríkislögregla Bandaríkjanna hefur birt myndband af atvikinu.Finicum var talsmaður hóps vopnaðra manna sem höfðu lagt undir sig skrifstofur friðlands í Oregon. Hópurinn vildi að bandaríska ríkið gæfi heimamönnum landið og héldu þeir skrifstofunum í 26 daga áður en lögreglan handtók leiðtoga hópsins. Handtökurnar fóru fram þegar leiðtogarnir voru á leið til nærliggjandi bæjar að ræða við heimamenn um aðgerðir sínar. Finicum var skotinn til bana og annar særðist í átökum við lögreglu. Fjórir menn halda enn til á friðlandinu. Á myndbandinu sem FBI birti má sjá Finicum reyna að stinga lögregluna af á miklum hraða áður en hann keyrir út af. Hann sést stíga út úr bílnum með hendur á lofti en dregur hendurnar að líkama sínum og er skotinn til bana. Lögreglan segir hann hafa verið að reyna að taka upp skammbyssu sem fannst í vasa hans. Fjölskylda Finicum segir hins vegar að hann virðist einungis vera að reyna að halda jafnvægi í snjónum. Hann hafi ekki verið ógnandi.Myndband af aðgerðum lögreglu. Atvikið sem um ræðir er á tíundu mínútu. Hægt á myndbandinu. Tengdar fréttir Kalla eftir liðsauka til að „koma í veg fyrir blóðsúthellingu“ Vopnaðir menn sem tekið hafa yfir opinbert húsnæði í Oregon í Bandaríkjunum segjast ekki vilja stofna til átaka. 4. janúar 2016 22:00 Viðræður hafnar við húsatökumennina í Oregon Alríkislögregla Bandaríkjanna ræddi við leiðtoga mannanna í klukkutíma í dag. 21. janúar 2016 23:17 Ammon Bundy og félagar handteknir í Oregon Til skotbardaga kom í nótt þegar Alríkislögreglan bandaríska réðst til atlögu gegn vopnuðum hópi manna sem hafa haft skrifstofur náttúruverndarstofnunar í Oregon á sínu valdi um nokkurra vikna skeið. Einn mannanna féll í átökunum og annar særðist en leiðtogi þeirra, Ammon Bundy, er nú í haldi lögreglu ásamt sex öðrum félögum sínum. 27. janúar 2016 07:10 Ætla ekki að fara fyrr en landið er komið í einkaeign Vopnaðir menn í Oregon ætla sér að deila friðlandi til eigenda búgarða og skógarhöggsmanna. 5. janúar 2016 21:30 Talsmaður hústökumannanna féll í skotbardaga Sjö leiðtogar hópsins voru handteknir þegar þeir voru á leið á íbúafund. 27. janúar 2016 10:45 Bundy hvetur félaga sína til að leggja niður vopn Leiðtogi vopnaða uppreisnarhópsins í Oregon er nú í haldi lögreglu. 28. janúar 2016 07:28 Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Titringur á Alþingi Innlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Sjá meira
Fjölskylda LaVoy Finicum, sem skotinn var til bana af lögreglu í Oregon, segir að hann hafi verið skotinn í bakið og með hendurnar á lofti. Lögreglan segir hann hafa verið að teygja sig í byssu og Alríkislögregla Bandaríkjanna hefur birt myndband af atvikinu.Finicum var talsmaður hóps vopnaðra manna sem höfðu lagt undir sig skrifstofur friðlands í Oregon. Hópurinn vildi að bandaríska ríkið gæfi heimamönnum landið og héldu þeir skrifstofunum í 26 daga áður en lögreglan handtók leiðtoga hópsins. Handtökurnar fóru fram þegar leiðtogarnir voru á leið til nærliggjandi bæjar að ræða við heimamenn um aðgerðir sínar. Finicum var skotinn til bana og annar særðist í átökum við lögreglu. Fjórir menn halda enn til á friðlandinu. Á myndbandinu sem FBI birti má sjá Finicum reyna að stinga lögregluna af á miklum hraða áður en hann keyrir út af. Hann sést stíga út úr bílnum með hendur á lofti en dregur hendurnar að líkama sínum og er skotinn til bana. Lögreglan segir hann hafa verið að reyna að taka upp skammbyssu sem fannst í vasa hans. Fjölskylda Finicum segir hins vegar að hann virðist einungis vera að reyna að halda jafnvægi í snjónum. Hann hafi ekki verið ógnandi.Myndband af aðgerðum lögreglu. Atvikið sem um ræðir er á tíundu mínútu. Hægt á myndbandinu.
Tengdar fréttir Kalla eftir liðsauka til að „koma í veg fyrir blóðsúthellingu“ Vopnaðir menn sem tekið hafa yfir opinbert húsnæði í Oregon í Bandaríkjunum segjast ekki vilja stofna til átaka. 4. janúar 2016 22:00 Viðræður hafnar við húsatökumennina í Oregon Alríkislögregla Bandaríkjanna ræddi við leiðtoga mannanna í klukkutíma í dag. 21. janúar 2016 23:17 Ammon Bundy og félagar handteknir í Oregon Til skotbardaga kom í nótt þegar Alríkislögreglan bandaríska réðst til atlögu gegn vopnuðum hópi manna sem hafa haft skrifstofur náttúruverndarstofnunar í Oregon á sínu valdi um nokkurra vikna skeið. Einn mannanna féll í átökunum og annar særðist en leiðtogi þeirra, Ammon Bundy, er nú í haldi lögreglu ásamt sex öðrum félögum sínum. 27. janúar 2016 07:10 Ætla ekki að fara fyrr en landið er komið í einkaeign Vopnaðir menn í Oregon ætla sér að deila friðlandi til eigenda búgarða og skógarhöggsmanna. 5. janúar 2016 21:30 Talsmaður hústökumannanna féll í skotbardaga Sjö leiðtogar hópsins voru handteknir þegar þeir voru á leið á íbúafund. 27. janúar 2016 10:45 Bundy hvetur félaga sína til að leggja niður vopn Leiðtogi vopnaða uppreisnarhópsins í Oregon er nú í haldi lögreglu. 28. janúar 2016 07:28 Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Titringur á Alþingi Innlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Sjá meira
Kalla eftir liðsauka til að „koma í veg fyrir blóðsúthellingu“ Vopnaðir menn sem tekið hafa yfir opinbert húsnæði í Oregon í Bandaríkjunum segjast ekki vilja stofna til átaka. 4. janúar 2016 22:00
Viðræður hafnar við húsatökumennina í Oregon Alríkislögregla Bandaríkjanna ræddi við leiðtoga mannanna í klukkutíma í dag. 21. janúar 2016 23:17
Ammon Bundy og félagar handteknir í Oregon Til skotbardaga kom í nótt þegar Alríkislögreglan bandaríska réðst til atlögu gegn vopnuðum hópi manna sem hafa haft skrifstofur náttúruverndarstofnunar í Oregon á sínu valdi um nokkurra vikna skeið. Einn mannanna féll í átökunum og annar særðist en leiðtogi þeirra, Ammon Bundy, er nú í haldi lögreglu ásamt sex öðrum félögum sínum. 27. janúar 2016 07:10
Ætla ekki að fara fyrr en landið er komið í einkaeign Vopnaðir menn í Oregon ætla sér að deila friðlandi til eigenda búgarða og skógarhöggsmanna. 5. janúar 2016 21:30
Talsmaður hústökumannanna féll í skotbardaga Sjö leiðtogar hópsins voru handteknir þegar þeir voru á leið á íbúafund. 27. janúar 2016 10:45
Bundy hvetur félaga sína til að leggja niður vopn Leiðtogi vopnaða uppreisnarhópsins í Oregon er nú í haldi lögreglu. 28. janúar 2016 07:28