Kári líkir Sigmundi Davíð við tveggja ára gamlan offitusjúkling Jakob Bjarnar skrifar 5. febrúar 2016 16:56 Kári segir barnaskapinn í skrifum forsætisráðherra slíkan að hann hljóti að hafa raðað í kringum sig herfilega vondum ráðgjöfum. vísir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segist ekki eiga í neinum deilum við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. „Ég á í engum deilum við hann,“ segir Kári og glottir. „Hvers vegna ætti ég að eiga í deilum við tveggja ára offitusjúkling?“ Þetta kemur fram í Grapevine, en þar er Kári í viðtali. Hann er spurður út í deilur við forsætisráðherra en gefur lítið fyrir það. Eins og áður sagði en á ensku útleggst þetta svona:Kári dregur hvergi af sér í viðtali við Grapevine.“I have no rivalry with the prime minister,” said Kári before breaking into a smirk “Why should I have a rivalry with this obese two-year-old little boy?“ Landsmenn hafa fylgst með skeytasendingum milli þessara tveggja nú um hríð en þær hafa tengst undirskriftasöfnun Kára sem vill að stjórnvöld setji miklu meira fé í heilbrigðiskerfið. Hvort sem Kári er að spauga eða ekki, verða þessi svör að heita skelmisleg og má þá segja að deilurnar harðni frekar en hitt. Í viðtalinu við Grapevine segir Kári svör forsætisráðherra hafa falist í barnalegum móðgunum. Og því sé ekki hægt að kalla þetta deilur. „Sigmundur Davíð virðist hafa raðað í kringum sig herfilega vondum ráðgjöfum. Það getur einfaldlega ekki reiknast honum til tekna hvernig hann hefur látið í skrifum sínum,“ segir Kári í viðtalinu. Tengdar fréttir Endurreisn heilbrigðiskerfisins Allt of lengi hefur íslenska heilbrigðiskerfinu hrakað jafnt og þétt fyrir augunum á okkur. Eflaust hefur margan langað til að reyna að grípa í taumana, en svo líður tíminn og lítið gerist. 3. febrúar 2016 07:00 Kári Stefánsson setur af stað undirskriftasöfnun fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur hafið undirskriftasöfnun til stuðnings kröfunni um endurreisn heilbrigðiskerfisins. 22. janúar 2016 09:47 Sigmundur Davíð kallar Kára mannvin og miskunnsaman samfélagsrýni Ritdeilum forsætisráðherra og Kára Stefánssonar er hvergi nærri lokið. 27. janúar 2016 12:06 Kári vill að ríkissjóður borgi allan kostnaðinn Kári Stefánsson segir að sú hugmynd að menn þurfi að draga upp kreditkortið sitt á slysavarðsstofu sé ósmekkleg og ljót. Hann vill að ríkið standi undir öllum kostnaði við heilbrigðisþjónustu landsins. 25. janúar 2016 13:29 Kári segir Sigmund fýldan út í allt og alla: „Þá sérstaklega þjóðina sem hann á að stjórna“ Segir forsætisráðherra eiga að taka fátækari þjóðir sér til fyrirmyndar í stað þess að lítilsvirða þær. 26. janúar 2016 15:07 Forsætisráðherra segir vafasamt að mæla heilbrigðisþjónustu út frá hlutfalli af vergri landsframleiðslu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gagnrýnir undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar. 25. janúar 2016 11:55 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segist ekki eiga í neinum deilum við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. „Ég á í engum deilum við hann,“ segir Kári og glottir. „Hvers vegna ætti ég að eiga í deilum við tveggja ára offitusjúkling?“ Þetta kemur fram í Grapevine, en þar er Kári í viðtali. Hann er spurður út í deilur við forsætisráðherra en gefur lítið fyrir það. Eins og áður sagði en á ensku útleggst þetta svona:Kári dregur hvergi af sér í viðtali við Grapevine.“I have no rivalry with the prime minister,” said Kári before breaking into a smirk “Why should I have a rivalry with this obese two-year-old little boy?“ Landsmenn hafa fylgst með skeytasendingum milli þessara tveggja nú um hríð en þær hafa tengst undirskriftasöfnun Kára sem vill að stjórnvöld setji miklu meira fé í heilbrigðiskerfið. Hvort sem Kári er að spauga eða ekki, verða þessi svör að heita skelmisleg og má þá segja að deilurnar harðni frekar en hitt. Í viðtalinu við Grapevine segir Kári svör forsætisráðherra hafa falist í barnalegum móðgunum. Og því sé ekki hægt að kalla þetta deilur. „Sigmundur Davíð virðist hafa raðað í kringum sig herfilega vondum ráðgjöfum. Það getur einfaldlega ekki reiknast honum til tekna hvernig hann hefur látið í skrifum sínum,“ segir Kári í viðtalinu.
Tengdar fréttir Endurreisn heilbrigðiskerfisins Allt of lengi hefur íslenska heilbrigðiskerfinu hrakað jafnt og þétt fyrir augunum á okkur. Eflaust hefur margan langað til að reyna að grípa í taumana, en svo líður tíminn og lítið gerist. 3. febrúar 2016 07:00 Kári Stefánsson setur af stað undirskriftasöfnun fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur hafið undirskriftasöfnun til stuðnings kröfunni um endurreisn heilbrigðiskerfisins. 22. janúar 2016 09:47 Sigmundur Davíð kallar Kára mannvin og miskunnsaman samfélagsrýni Ritdeilum forsætisráðherra og Kára Stefánssonar er hvergi nærri lokið. 27. janúar 2016 12:06 Kári vill að ríkissjóður borgi allan kostnaðinn Kári Stefánsson segir að sú hugmynd að menn þurfi að draga upp kreditkortið sitt á slysavarðsstofu sé ósmekkleg og ljót. Hann vill að ríkið standi undir öllum kostnaði við heilbrigðisþjónustu landsins. 25. janúar 2016 13:29 Kári segir Sigmund fýldan út í allt og alla: „Þá sérstaklega þjóðina sem hann á að stjórna“ Segir forsætisráðherra eiga að taka fátækari þjóðir sér til fyrirmyndar í stað þess að lítilsvirða þær. 26. janúar 2016 15:07 Forsætisráðherra segir vafasamt að mæla heilbrigðisþjónustu út frá hlutfalli af vergri landsframleiðslu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gagnrýnir undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar. 25. janúar 2016 11:55 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira
Endurreisn heilbrigðiskerfisins Allt of lengi hefur íslenska heilbrigðiskerfinu hrakað jafnt og þétt fyrir augunum á okkur. Eflaust hefur margan langað til að reyna að grípa í taumana, en svo líður tíminn og lítið gerist. 3. febrúar 2016 07:00
Kári Stefánsson setur af stað undirskriftasöfnun fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur hafið undirskriftasöfnun til stuðnings kröfunni um endurreisn heilbrigðiskerfisins. 22. janúar 2016 09:47
Sigmundur Davíð kallar Kára mannvin og miskunnsaman samfélagsrýni Ritdeilum forsætisráðherra og Kára Stefánssonar er hvergi nærri lokið. 27. janúar 2016 12:06
Kári vill að ríkissjóður borgi allan kostnaðinn Kári Stefánsson segir að sú hugmynd að menn þurfi að draga upp kreditkortið sitt á slysavarðsstofu sé ósmekkleg og ljót. Hann vill að ríkið standi undir öllum kostnaði við heilbrigðisþjónustu landsins. 25. janúar 2016 13:29
Kári segir Sigmund fýldan út í allt og alla: „Þá sérstaklega þjóðina sem hann á að stjórna“ Segir forsætisráðherra eiga að taka fátækari þjóðir sér til fyrirmyndar í stað þess að lítilsvirða þær. 26. janúar 2016 15:07
Forsætisráðherra segir vafasamt að mæla heilbrigðisþjónustu út frá hlutfalli af vergri landsframleiðslu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gagnrýnir undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar. 25. janúar 2016 11:55