Þrjár þáttaraðir til viðbótar af Orange is the New Black Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. febrúar 2016 15:09 Leikarahópurinn á SAG Awards. vísir/getty Streymiþjónustan Netflix hefur tilkynnt að þrjár þáttaraðir til viðbótar verði framleiddar af sjónvarpsþættinum "Orange is the New Black." Þátturinn hefur notið mikilla vinsælda en fjórða þáttaröðin fer í loftið á Netflix í júní. Í frétt CNN um málið í dag kemur fram að tilkynningin nú, um að þrjár þáttaraðir til viðbótar verði framleiddar, sýni hversu mikla trú Netflix hafi á þáttunum. "Orange is the New Black" gerist í kvennafangelsi í Bandaríkjunum og fjallar um líf fanganna og starfsmannanna þar. Þættirnir hafa unnið til ýmissa verðlauna, meðal annars á SAG-verðlaunahátíðinni um seinustu helgi þar sem leikarahópurinn vann til verðlauna fyrir besta leik í gamanþáttum og leikkonan Uzo Aduba var valin besta leikkonan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Streymiþjónustan Netflix hefur tilkynnt að þrjár þáttaraðir til viðbótar verði framleiddar af sjónvarpsþættinum "Orange is the New Black." Þátturinn hefur notið mikilla vinsælda en fjórða þáttaröðin fer í loftið á Netflix í júní. Í frétt CNN um málið í dag kemur fram að tilkynningin nú, um að þrjár þáttaraðir til viðbótar verði framleiddar, sýni hversu mikla trú Netflix hafi á þáttunum. "Orange is the New Black" gerist í kvennafangelsi í Bandaríkjunum og fjallar um líf fanganna og starfsmannanna þar. Þættirnir hafa unnið til ýmissa verðlauna, meðal annars á SAG-verðlaunahátíðinni um seinustu helgi þar sem leikarahópurinn vann til verðlauna fyrir besta leik í gamanþáttum og leikkonan Uzo Aduba var valin besta leikkonan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira