Manziel „lamdi kærustuna ítrekað“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. febrúar 2016 12:30 Johnny Manziel hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Cleveland Browns. Vísir/Getty Johnny Manziel, leikstjórnandi hjá Cleveland Browns í NFL-deildinni, mun samkvæmt framburði kærustu hans hafa lagt hendur á hana eftir rifrildi á hóteli í Dallas á dögunum. Þetta kom fram í lögregluskýrslu sem var birt í gær en þrátt fyrir það hefur kæra ekki enn verið lögð fram í málinu. Coleen Crowley, kærasta Manziel, segir samkvæmt skýrslunni að Manziel hefði sýnt henni ofbeldisfulla hegðun líkt og að hann væri á eiturlyfjum. Hún mun þó hafa sagt henni að hann hefði ekki verið undir áhrifum vímuefna. Hún sagði í framburði sínum að Manziel hafi veitt henni nokkur högg en var að öðru leyti nokkuð óljós í lýsingu sinni á atburðum. Hún mun hafa sýnt minni samstarfsvilja eftir því sem að leið á viðtal lögreglunnar við hana.Sjá einnig: Næturlífið kostaði Manziel starfið Málið er enn í rannsókn en atvikið mun hafa átt sér stað í síðustu viku. Það virðist hafa verið síðasta hálmstráið hjá forráðamönnum Browns en fullyrt er að liðið muni nýta sér uppsagnarákvæði í samningi hans um leið og það verður heimilt, þann 9. mars. Þetta er langt í frá í fyrsta sinn sem Manziel kemst í fréttirnar fyrir hegðun sína utan vallar. Í haust sagði Crowley að Manziel hafi lagt hendur á sig í miðri bílferð en hún neitaði að leggja fram kæru og var ekkert frekar gert í málinu.Sjá einnig: Djammaði í Vegas með hárkollu og skegg Þá hefur Manziel áður verið refsað af liði sínu fyrir að sækja næturlífið óhóflega mikið en hann fór í þriggja mánaða áfengismeðferð á síðasta ári til að reyna að endurvinna sér traust forráðamanna liðsins, sem er nú algjörlega á þrotum. NFL Tengdar fréttir Tölfræðingurinn úr Moneyball kominn í NFL Paul DePodesta hefur verið ráðinn til Cleveland Browns eftir langan feril í hafnabolta. 6. janúar 2016 13:00 Næturlífið kostaði Manziel starfið Ekki þurfti mikið til að NFL-stjarnan Johnny Manziel dytti aftast í goggunarröðina. 25. nóvember 2015 18:45 Djammaði í Vegas með hárkollu og gerviskegg Vandræðapésinn Johnny Manziel hjá Cleveland Browns endaði leiktíðina á því að sjá til þess að hann spilar ekki aftur fyrir félagið. 5. janúar 2016 23:30 Rauði riffillinn skaut niður Cleveland Lið Cincinnati Bengals heldur áfram að endurskrifa sögu félagsins en í nótt vann liðið sinn áttunda leik í röð. Liðið hefur aldrei náð að vinna fyrstu átta leiki sína á tímabilinu. 6. nóvember 2015 07:45 Taka sér mánaðarfrí frá Manziel á Twitter Vandræðabarnið í NFL-deildinni, Johnny Manziel hjá Cleveland, er endanlega búinn að missa allan stuðning hjá stuðningsmönnum félagsins. 2. febrúar 2016 23:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Sjá meira
Johnny Manziel, leikstjórnandi hjá Cleveland Browns í NFL-deildinni, mun samkvæmt framburði kærustu hans hafa lagt hendur á hana eftir rifrildi á hóteli í Dallas á dögunum. Þetta kom fram í lögregluskýrslu sem var birt í gær en þrátt fyrir það hefur kæra ekki enn verið lögð fram í málinu. Coleen Crowley, kærasta Manziel, segir samkvæmt skýrslunni að Manziel hefði sýnt henni ofbeldisfulla hegðun líkt og að hann væri á eiturlyfjum. Hún mun þó hafa sagt henni að hann hefði ekki verið undir áhrifum vímuefna. Hún sagði í framburði sínum að Manziel hafi veitt henni nokkur högg en var að öðru leyti nokkuð óljós í lýsingu sinni á atburðum. Hún mun hafa sýnt minni samstarfsvilja eftir því sem að leið á viðtal lögreglunnar við hana.Sjá einnig: Næturlífið kostaði Manziel starfið Málið er enn í rannsókn en atvikið mun hafa átt sér stað í síðustu viku. Það virðist hafa verið síðasta hálmstráið hjá forráðamönnum Browns en fullyrt er að liðið muni nýta sér uppsagnarákvæði í samningi hans um leið og það verður heimilt, þann 9. mars. Þetta er langt í frá í fyrsta sinn sem Manziel kemst í fréttirnar fyrir hegðun sína utan vallar. Í haust sagði Crowley að Manziel hafi lagt hendur á sig í miðri bílferð en hún neitaði að leggja fram kæru og var ekkert frekar gert í málinu.Sjá einnig: Djammaði í Vegas með hárkollu og skegg Þá hefur Manziel áður verið refsað af liði sínu fyrir að sækja næturlífið óhóflega mikið en hann fór í þriggja mánaða áfengismeðferð á síðasta ári til að reyna að endurvinna sér traust forráðamanna liðsins, sem er nú algjörlega á þrotum.
NFL Tengdar fréttir Tölfræðingurinn úr Moneyball kominn í NFL Paul DePodesta hefur verið ráðinn til Cleveland Browns eftir langan feril í hafnabolta. 6. janúar 2016 13:00 Næturlífið kostaði Manziel starfið Ekki þurfti mikið til að NFL-stjarnan Johnny Manziel dytti aftast í goggunarröðina. 25. nóvember 2015 18:45 Djammaði í Vegas með hárkollu og gerviskegg Vandræðapésinn Johnny Manziel hjá Cleveland Browns endaði leiktíðina á því að sjá til þess að hann spilar ekki aftur fyrir félagið. 5. janúar 2016 23:30 Rauði riffillinn skaut niður Cleveland Lið Cincinnati Bengals heldur áfram að endurskrifa sögu félagsins en í nótt vann liðið sinn áttunda leik í röð. Liðið hefur aldrei náð að vinna fyrstu átta leiki sína á tímabilinu. 6. nóvember 2015 07:45 Taka sér mánaðarfrí frá Manziel á Twitter Vandræðabarnið í NFL-deildinni, Johnny Manziel hjá Cleveland, er endanlega búinn að missa allan stuðning hjá stuðningsmönnum félagsins. 2. febrúar 2016 23:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Sjá meira
Tölfræðingurinn úr Moneyball kominn í NFL Paul DePodesta hefur verið ráðinn til Cleveland Browns eftir langan feril í hafnabolta. 6. janúar 2016 13:00
Næturlífið kostaði Manziel starfið Ekki þurfti mikið til að NFL-stjarnan Johnny Manziel dytti aftast í goggunarröðina. 25. nóvember 2015 18:45
Djammaði í Vegas með hárkollu og gerviskegg Vandræðapésinn Johnny Manziel hjá Cleveland Browns endaði leiktíðina á því að sjá til þess að hann spilar ekki aftur fyrir félagið. 5. janúar 2016 23:30
Rauði riffillinn skaut niður Cleveland Lið Cincinnati Bengals heldur áfram að endurskrifa sögu félagsins en í nótt vann liðið sinn áttunda leik í röð. Liðið hefur aldrei náð að vinna fyrstu átta leiki sína á tímabilinu. 6. nóvember 2015 07:45
Taka sér mánaðarfrí frá Manziel á Twitter Vandræðabarnið í NFL-deildinni, Johnny Manziel hjá Cleveland, er endanlega búinn að missa allan stuðning hjá stuðningsmönnum félagsins. 2. febrúar 2016 23:00