Bretar hafna niðurstöðu SÞ Samúel Karl Ólason skrifar 5. febrúar 2016 09:43 Mótmælendur við sendiráð Ekvador. Vísir/EPA Julian Assange, stofnandi Wikileaks, á að vera frjáls ferða sinna og fá bætt fyrir ólögmæta frelsisskerðingu undanfarinna ára. Þetta er niðurstaða nefndar Sameinuðu þjóðanna sem birti niðurstöðu sína nú í morgun eftir að hafa skoðað mál Assange frá 2014. Staða hans í Bretlandi hefur hins vegar ekki breyst og enn stendur til að handtaka hann. Úrskurðarnefndin nefnist Vinnuhópur um óréttmætar fangelsanir. Hún var stofnuð árið 1991 og hefur það hlutverk að rannsaka mál einstaklinga sem hafa verið sviptir frelsi og skera úr um hvort það sé gert með ólöglegum hætti.Assange hefur haldið til í sendiráði Ekvador í London frá 2012 en hann var fyrst handtekinn árið 2010, vegna meintrar nauðgunar í Svíþjóð. Þá telur Assange sig eiga á hættu að hann verði framseldur til Bandaríkjanna, þar sem yfir honum vofa málaferli og fangelsi vegna uppljóstrana Wikileaks um framferði bandaríska hersins. Bretar segja hins vegar að niðurstöður nefndarinnar breyti engu. Assange hafi alltaf verið frjálst að yfirgefa sendiráðið. Hann hafi hins vegar sjálfur kosið haldið til þar til að forðast lögmæta handtöku. Tengdar fréttir Segja Assange í fangelsi án dóms og laga Assange hefur sagt að ef rannsóknarnefnd Sameinuðu Þjóðanna myndi úrskurða gegn honum, myndi hann gefa sig fram við lögreglu. 4. febrúar 2016 10:00 Assange ætlar að yfirgefa sendiráðið Vinnuhópur um óréttmætar fangelsanir segir Julian Assange haldið föngnum í sendiráði Ekvadors í London. 5. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjá meira
Julian Assange, stofnandi Wikileaks, á að vera frjáls ferða sinna og fá bætt fyrir ólögmæta frelsisskerðingu undanfarinna ára. Þetta er niðurstaða nefndar Sameinuðu þjóðanna sem birti niðurstöðu sína nú í morgun eftir að hafa skoðað mál Assange frá 2014. Staða hans í Bretlandi hefur hins vegar ekki breyst og enn stendur til að handtaka hann. Úrskurðarnefndin nefnist Vinnuhópur um óréttmætar fangelsanir. Hún var stofnuð árið 1991 og hefur það hlutverk að rannsaka mál einstaklinga sem hafa verið sviptir frelsi og skera úr um hvort það sé gert með ólöglegum hætti.Assange hefur haldið til í sendiráði Ekvador í London frá 2012 en hann var fyrst handtekinn árið 2010, vegna meintrar nauðgunar í Svíþjóð. Þá telur Assange sig eiga á hættu að hann verði framseldur til Bandaríkjanna, þar sem yfir honum vofa málaferli og fangelsi vegna uppljóstrana Wikileaks um framferði bandaríska hersins. Bretar segja hins vegar að niðurstöður nefndarinnar breyti engu. Assange hafi alltaf verið frjálst að yfirgefa sendiráðið. Hann hafi hins vegar sjálfur kosið haldið til þar til að forðast lögmæta handtöku.
Tengdar fréttir Segja Assange í fangelsi án dóms og laga Assange hefur sagt að ef rannsóknarnefnd Sameinuðu Þjóðanna myndi úrskurða gegn honum, myndi hann gefa sig fram við lögreglu. 4. febrúar 2016 10:00 Assange ætlar að yfirgefa sendiráðið Vinnuhópur um óréttmætar fangelsanir segir Julian Assange haldið föngnum í sendiráði Ekvadors í London. 5. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjá meira
Segja Assange í fangelsi án dóms og laga Assange hefur sagt að ef rannsóknarnefnd Sameinuðu Þjóðanna myndi úrskurða gegn honum, myndi hann gefa sig fram við lögreglu. 4. febrúar 2016 10:00
Assange ætlar að yfirgefa sendiráðið Vinnuhópur um óréttmætar fangelsanir segir Julian Assange haldið föngnum í sendiráði Ekvadors í London. 5. febrúar 2016 07:00