Óvissustigi lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu Birgir Olgeirsson skrifar 4. febrúar 2016 19:57 Ekki er talin hætta í byggð á sunnanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu. Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum. Nú er austan stormur á svæðinu og snjókoma. Spáð er áframhaldandi stormi og að það bæti í snjókomu í kvöld. Ekki er talin hætta í byggð eins og er, en fylgst verður með aðstæðum. Reiknað er með því að veðrið gangi niður annað kvöld. Óstöðuleiki hefur verið í snjóþekju á Norðanverðum Vestfjörðum og féllu nokkur snjóflóð á svæðinu á mánudag og þriðjudag. Veðurspá gerir ráð fyrir töluverðri snjókomu á fimmtudag og föstudag í sterkum austlægum eða norðaustlægum áttum. Búast má við að þá geti snjóflóðahætta aukist hratt til fjalla. Á utanverðum Tröllaskaga var óstöðugleiki í snjóþekjunni fyrripart vikunnar sem hefur verið að styrkjast. Á mánudag skóf í NA áttum en á miðvikudag í suðlægum áttum, því má víða sjá vindfleka. Veðurspá gerir ráð fyrir snjókomu og sterkum austlægum vindi á fimmtudag og föstudag. Búast má við að snjóflóðahætta aukist hratt til fjalla við þær aðstæður á því svæði. Á Austfjörðum er snjór er talin að mestu stöðugur. Þó er vindfleki í suður og vestur hlíðum sem ber að varast. Spáð er mikilli úrkomu á fimmtudag og fram til föstudags. Rigning verður um tíma á láglendi en snjókoma til fjalla. Búast má við að snjóflóðahætta aukist hratt með þessari úrkomu. Veður Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira
Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum. Nú er austan stormur á svæðinu og snjókoma. Spáð er áframhaldandi stormi og að það bæti í snjókomu í kvöld. Ekki er talin hætta í byggð eins og er, en fylgst verður með aðstæðum. Reiknað er með því að veðrið gangi niður annað kvöld. Óstöðuleiki hefur verið í snjóþekju á Norðanverðum Vestfjörðum og féllu nokkur snjóflóð á svæðinu á mánudag og þriðjudag. Veðurspá gerir ráð fyrir töluverðri snjókomu á fimmtudag og föstudag í sterkum austlægum eða norðaustlægum áttum. Búast má við að þá geti snjóflóðahætta aukist hratt til fjalla. Á utanverðum Tröllaskaga var óstöðugleiki í snjóþekjunni fyrripart vikunnar sem hefur verið að styrkjast. Á mánudag skóf í NA áttum en á miðvikudag í suðlægum áttum, því má víða sjá vindfleka. Veðurspá gerir ráð fyrir snjókomu og sterkum austlægum vindi á fimmtudag og föstudag. Búast má við að snjóflóðahætta aukist hratt til fjalla við þær aðstæður á því svæði. Á Austfjörðum er snjór er talin að mestu stöðugur. Þó er vindfleki í suður og vestur hlíðum sem ber að varast. Spáð er mikilli úrkomu á fimmtudag og fram til föstudags. Rigning verður um tíma á láglendi en snjókoma til fjalla. Búast má við að snjóflóðahætta aukist hratt með þessari úrkomu.
Veður Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira