Íslensk stjórnvöld leggja til hálfan milljarð vegna ástandsins í Sýrlandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. febrúar 2016 19:07 Sigmundur kannaði aðstæður flóttamanna í Líbanon. Mynd/Forsætisráðuneytið. Íslensk stjórnvöld munu leggja til 500 milljónir til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og nágrannalöndun vegna átakanna sem þar geisa. Þetta tilkynnti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra rétt í þessu á leiðtogafundi um aðstoð við Sýrland og nágrannalönd sem hófst í dag í London. Í haust samþykkti ríkisstjórnin að leggja til tveggja milljarða framlag sem yrði varið í aðstoð við flóttafólk og hælisleitendur á þessu ári og því næsta til að bregðast við þeirri stöðu sem upp er komin vegna straums flóttamanna frá Sýrlandi. Mun framlagið sem Sigmundur Davíð kynnti á leiðtogafundinum vera hluti þessarra tveggja milljarða. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði að á leiðtogafundinum hefðu ríki heimsins heitið því að leggja til tíu milljarða dollara til aðstoðar Sýrlendinga, þar af sex milljarða sem nota megi á árinu 2016. Sagði hann að fjármagnið yrði notað til þess að setja up skóla í nágrannalöndum auk þess sem íbúar Sýrlands myndi fá lífsnauðsynjar á borð við mat og lyf. PM Gunnlaugsson, announces Iceland will allocate 500m ISK ($3.9m) for Syria & the region in 2016 #supportsyrians pic.twitter.com/SQu4uA0AEL— Embassy of Iceland (@IcelandinUK) February 4, 2016 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð í Líbanon: Lærdómsríkur dagur við erfiðar aðstæður Forsætisráðherra heimsótti í dag flóttamannabúðir og fundaði með forsætisráðherra Líbanons. 1. febrúar 2016 19:15 Sigmundur Davíð fer til Líbanon Forsætisráðherra heldur í dag til Líbanon þar sem hann mun kynna sér aðstæður flóttamanna sem þar hafast nú við. 30. janúar 2016 12:52 Forsætisráðherra segir aldrei hægt að gera nóg í aðstoð við flóttamenn Forsætisráðherra er ánægður með hvað flóttamannaaðstoð Íslendinga skilar sér vel til Líbanon en aldrei sé hægt að gera nóg í slíkri aðstoð. 2. febrúar 2016 18:50 Reyna að safna fé til hjálparstarfs 70 leiðtogar koma saman í London í dag og reyna að safna rúmum 1.100 milljörðum króna. 4. febrúar 2016 08:03 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Sjá meira
Íslensk stjórnvöld munu leggja til 500 milljónir til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og nágrannalöndun vegna átakanna sem þar geisa. Þetta tilkynnti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra rétt í þessu á leiðtogafundi um aðstoð við Sýrland og nágrannalönd sem hófst í dag í London. Í haust samþykkti ríkisstjórnin að leggja til tveggja milljarða framlag sem yrði varið í aðstoð við flóttafólk og hælisleitendur á þessu ári og því næsta til að bregðast við þeirri stöðu sem upp er komin vegna straums flóttamanna frá Sýrlandi. Mun framlagið sem Sigmundur Davíð kynnti á leiðtogafundinum vera hluti þessarra tveggja milljarða. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði að á leiðtogafundinum hefðu ríki heimsins heitið því að leggja til tíu milljarða dollara til aðstoðar Sýrlendinga, þar af sex milljarða sem nota megi á árinu 2016. Sagði hann að fjármagnið yrði notað til þess að setja up skóla í nágrannalöndum auk þess sem íbúar Sýrlands myndi fá lífsnauðsynjar á borð við mat og lyf. PM Gunnlaugsson, announces Iceland will allocate 500m ISK ($3.9m) for Syria & the region in 2016 #supportsyrians pic.twitter.com/SQu4uA0AEL— Embassy of Iceland (@IcelandinUK) February 4, 2016
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð í Líbanon: Lærdómsríkur dagur við erfiðar aðstæður Forsætisráðherra heimsótti í dag flóttamannabúðir og fundaði með forsætisráðherra Líbanons. 1. febrúar 2016 19:15 Sigmundur Davíð fer til Líbanon Forsætisráðherra heldur í dag til Líbanon þar sem hann mun kynna sér aðstæður flóttamanna sem þar hafast nú við. 30. janúar 2016 12:52 Forsætisráðherra segir aldrei hægt að gera nóg í aðstoð við flóttamenn Forsætisráðherra er ánægður með hvað flóttamannaaðstoð Íslendinga skilar sér vel til Líbanon en aldrei sé hægt að gera nóg í slíkri aðstoð. 2. febrúar 2016 18:50 Reyna að safna fé til hjálparstarfs 70 leiðtogar koma saman í London í dag og reyna að safna rúmum 1.100 milljörðum króna. 4. febrúar 2016 08:03 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Sjá meira
Sigmundur Davíð í Líbanon: Lærdómsríkur dagur við erfiðar aðstæður Forsætisráðherra heimsótti í dag flóttamannabúðir og fundaði með forsætisráðherra Líbanons. 1. febrúar 2016 19:15
Sigmundur Davíð fer til Líbanon Forsætisráðherra heldur í dag til Líbanon þar sem hann mun kynna sér aðstæður flóttamanna sem þar hafast nú við. 30. janúar 2016 12:52
Forsætisráðherra segir aldrei hægt að gera nóg í aðstoð við flóttamenn Forsætisráðherra er ánægður með hvað flóttamannaaðstoð Íslendinga skilar sér vel til Líbanon en aldrei sé hægt að gera nóg í slíkri aðstoð. 2. febrúar 2016 18:50
Reyna að safna fé til hjálparstarfs 70 leiðtogar koma saman í London í dag og reyna að safna rúmum 1.100 milljörðum króna. 4. febrúar 2016 08:03