Kvikmyndahátíð framhaldskólanna fer fram um helgina Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2016 16:40 Hátíðin fer fram um helgina. vísir Kvikmyndahátíð framhaldskólanna, K.H.F. verður haldin í annað sinn og í þetta skipti verður hún í Bíó Paradís 6. febrúar n.k. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar en tilgangur hennar er að gefa nemendum framhaldsskóla tækifæri til að koma saman og sjá kvikmyndir sem framleiddar eru í hinum ýmsu framhaldsskólum landsins. Hugsanlega leynast í hópnum kvikmyndagerðarmenn framtíðarinnar á Íslandi. Vegleg verðlaun eru í boði og fer verðlaunaafhending fram í lok hátíðar þar sem besta myndin, besta tæknilega útfærða myndin og besta leikna myndin hljóta þau. Heiðursgestir hátíðarinnar afhenda verðlaunin, en í ár eru þeir leikstjórinn Eva Sigurðardóttir og fyrrverandi borgarstjóri og grínisti Jón Gnarr. Þrír þekktir uppistandarar verða með skemmtiatriði. Allir eru velkomnir á hátíðina og þá sérstaklega framhaldsskólanemendur. Hátíðin hefst kl 13.00 þann 6. febrúar í Bíó Paradís, aðgangur er ókeypis. Viðtal við Jón Gnarr Bíó og sjónvarp Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Kvikmyndahátíð framhaldskólanna, K.H.F. verður haldin í annað sinn og í þetta skipti verður hún í Bíó Paradís 6. febrúar n.k. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar en tilgangur hennar er að gefa nemendum framhaldsskóla tækifæri til að koma saman og sjá kvikmyndir sem framleiddar eru í hinum ýmsu framhaldsskólum landsins. Hugsanlega leynast í hópnum kvikmyndagerðarmenn framtíðarinnar á Íslandi. Vegleg verðlaun eru í boði og fer verðlaunaafhending fram í lok hátíðar þar sem besta myndin, besta tæknilega útfærða myndin og besta leikna myndin hljóta þau. Heiðursgestir hátíðarinnar afhenda verðlaunin, en í ár eru þeir leikstjórinn Eva Sigurðardóttir og fyrrverandi borgarstjóri og grínisti Jón Gnarr. Þrír þekktir uppistandarar verða með skemmtiatriði. Allir eru velkomnir á hátíðina og þá sérstaklega framhaldsskólanemendur. Hátíðin hefst kl 13.00 þann 6. febrúar í Bíó Paradís, aðgangur er ókeypis. Viðtal við Jón Gnarr
Bíó og sjónvarp Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira