Segja Assange í fangelsi án dóms og laga Samúel Karl Ólason skrifar 4. febrúar 2016 10:00 Julian Assange í sendiráði Ekvador í London. Vísir/EPA Nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að Julian Assange hafi verið ólöglega fangelsaður. Árið 2012 fékk stofnandi Wikileaks skjól í sendiráði Ekvador í London til að forðast að vera framseldur til Svíþjóðar. Þar á hann yfir höfði sé ákærur fyrir kynferðisbrot, sem hann hefur ávalt neitað fyrir að hafa framið. Assange hélt því fram við SÞ árið 2014 að hann væri í raun í fangelsi án dóms og laga, þar sem hann gæti ekki yfirgefið sendiráðið án þess að vera handtekinn. Áður hafði Assange sagt að ef nefndin myndi úrskurða gegn honum, myndi hann gefa sig fram við lögreglu. Ef nefndin myndi styðja málstað hans ætti að falla frá handtökuskipuninni. Nefnd Sameinuðu þjóðanna mun kynna niðurstöðu sína á morgun, samkvæmt heimildum BBC. Lögreglan segir hins vegar að niðurstaðan muni ekki hafa áhrif á málið og að handtökuskipinu verði áfram í gildi. Nefndin er skipuð lagasérfræðingum og safnaði gögnum frá Svíþjóð og Englandi. Hún hefur áður úrskurðað í slíkum málum, en úrskurðurinn hefur ekki lagalegt gildi í Svíþjóð né Englandi. Julian Assange stofnaði Wikileaks árið árið 2006. Samtökin birtu meðal annars leynileg gögn nafnlausra heimildarmanna. Samtökin urðu heimsfræg fyrir að birta gögn frá bandaríska hermanninum Bradley Manning árið 2010. Manning hefur verið dæmdur í 35 ára fangelsi fyrir að leka leynigögnum til Wikileaks.Assange hefur barist harðlega gegn því að vera framseldur frá Bretlandi til Svíþjóðar, því líklegast yrði hann framseldur þaðan til Bandaríkjanna. Þar gæti hann verið dæmdur til langrar fangelsisvistar. Tengdar fréttir Frakkar hafna Julian Assange Hælisumsókninni Julian Assange var hafnað. 4. júlí 2015 09:00 Assange samþykkir yfirheyrslu í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. 16. apríl 2015 15:34 Lögregla í London hætt að bíða Assange við sendiráðið Stofnandi Wikileaks á enn von á því að verða handtekinn, stígi hann fæti út fyrir sendiráð Ekvador. 13. október 2015 00:02 Meint brot Julians Assange eru að fyrnast: Svíar vilja nú hitta Assange í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. Þar með fyrnast hin meintu brot, samkvæmt sænskum lögum. 14. mars 2015 13:00 Saksóknari í Svíþjóð hættir að rannsaka hluta brota Assange Assange ætlar samt ekki að yfirgefa sendiráð Ekvador í London en þar hefur hann haldið til síðan 2012. 12. ágúst 2015 19:13 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Sjá meira
Nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að Julian Assange hafi verið ólöglega fangelsaður. Árið 2012 fékk stofnandi Wikileaks skjól í sendiráði Ekvador í London til að forðast að vera framseldur til Svíþjóðar. Þar á hann yfir höfði sé ákærur fyrir kynferðisbrot, sem hann hefur ávalt neitað fyrir að hafa framið. Assange hélt því fram við SÞ árið 2014 að hann væri í raun í fangelsi án dóms og laga, þar sem hann gæti ekki yfirgefið sendiráðið án þess að vera handtekinn. Áður hafði Assange sagt að ef nefndin myndi úrskurða gegn honum, myndi hann gefa sig fram við lögreglu. Ef nefndin myndi styðja málstað hans ætti að falla frá handtökuskipuninni. Nefnd Sameinuðu þjóðanna mun kynna niðurstöðu sína á morgun, samkvæmt heimildum BBC. Lögreglan segir hins vegar að niðurstaðan muni ekki hafa áhrif á málið og að handtökuskipinu verði áfram í gildi. Nefndin er skipuð lagasérfræðingum og safnaði gögnum frá Svíþjóð og Englandi. Hún hefur áður úrskurðað í slíkum málum, en úrskurðurinn hefur ekki lagalegt gildi í Svíþjóð né Englandi. Julian Assange stofnaði Wikileaks árið árið 2006. Samtökin birtu meðal annars leynileg gögn nafnlausra heimildarmanna. Samtökin urðu heimsfræg fyrir að birta gögn frá bandaríska hermanninum Bradley Manning árið 2010. Manning hefur verið dæmdur í 35 ára fangelsi fyrir að leka leynigögnum til Wikileaks.Assange hefur barist harðlega gegn því að vera framseldur frá Bretlandi til Svíþjóðar, því líklegast yrði hann framseldur þaðan til Bandaríkjanna. Þar gæti hann verið dæmdur til langrar fangelsisvistar.
Tengdar fréttir Frakkar hafna Julian Assange Hælisumsókninni Julian Assange var hafnað. 4. júlí 2015 09:00 Assange samþykkir yfirheyrslu í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. 16. apríl 2015 15:34 Lögregla í London hætt að bíða Assange við sendiráðið Stofnandi Wikileaks á enn von á því að verða handtekinn, stígi hann fæti út fyrir sendiráð Ekvador. 13. október 2015 00:02 Meint brot Julians Assange eru að fyrnast: Svíar vilja nú hitta Assange í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. Þar með fyrnast hin meintu brot, samkvæmt sænskum lögum. 14. mars 2015 13:00 Saksóknari í Svíþjóð hættir að rannsaka hluta brota Assange Assange ætlar samt ekki að yfirgefa sendiráð Ekvador í London en þar hefur hann haldið til síðan 2012. 12. ágúst 2015 19:13 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Sjá meira
Assange samþykkir yfirheyrslu í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. 16. apríl 2015 15:34
Lögregla í London hætt að bíða Assange við sendiráðið Stofnandi Wikileaks á enn von á því að verða handtekinn, stígi hann fæti út fyrir sendiráð Ekvador. 13. október 2015 00:02
Meint brot Julians Assange eru að fyrnast: Svíar vilja nú hitta Assange í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. Þar með fyrnast hin meintu brot, samkvæmt sænskum lögum. 14. mars 2015 13:00
Saksóknari í Svíþjóð hættir að rannsaka hluta brota Assange Assange ætlar samt ekki að yfirgefa sendiráð Ekvador í London en þar hefur hann haldið til síðan 2012. 12. ágúst 2015 19:13