Segja Assange í fangelsi án dóms og laga Samúel Karl Ólason skrifar 4. febrúar 2016 10:00 Julian Assange í sendiráði Ekvador í London. Vísir/EPA Nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að Julian Assange hafi verið ólöglega fangelsaður. Árið 2012 fékk stofnandi Wikileaks skjól í sendiráði Ekvador í London til að forðast að vera framseldur til Svíþjóðar. Þar á hann yfir höfði sé ákærur fyrir kynferðisbrot, sem hann hefur ávalt neitað fyrir að hafa framið. Assange hélt því fram við SÞ árið 2014 að hann væri í raun í fangelsi án dóms og laga, þar sem hann gæti ekki yfirgefið sendiráðið án þess að vera handtekinn. Áður hafði Assange sagt að ef nefndin myndi úrskurða gegn honum, myndi hann gefa sig fram við lögreglu. Ef nefndin myndi styðja málstað hans ætti að falla frá handtökuskipuninni. Nefnd Sameinuðu þjóðanna mun kynna niðurstöðu sína á morgun, samkvæmt heimildum BBC. Lögreglan segir hins vegar að niðurstaðan muni ekki hafa áhrif á málið og að handtökuskipinu verði áfram í gildi. Nefndin er skipuð lagasérfræðingum og safnaði gögnum frá Svíþjóð og Englandi. Hún hefur áður úrskurðað í slíkum málum, en úrskurðurinn hefur ekki lagalegt gildi í Svíþjóð né Englandi. Julian Assange stofnaði Wikileaks árið árið 2006. Samtökin birtu meðal annars leynileg gögn nafnlausra heimildarmanna. Samtökin urðu heimsfræg fyrir að birta gögn frá bandaríska hermanninum Bradley Manning árið 2010. Manning hefur verið dæmdur í 35 ára fangelsi fyrir að leka leynigögnum til Wikileaks.Assange hefur barist harðlega gegn því að vera framseldur frá Bretlandi til Svíþjóðar, því líklegast yrði hann framseldur þaðan til Bandaríkjanna. Þar gæti hann verið dæmdur til langrar fangelsisvistar. Tengdar fréttir Frakkar hafna Julian Assange Hælisumsókninni Julian Assange var hafnað. 4. júlí 2015 09:00 Assange samþykkir yfirheyrslu í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. 16. apríl 2015 15:34 Lögregla í London hætt að bíða Assange við sendiráðið Stofnandi Wikileaks á enn von á því að verða handtekinn, stígi hann fæti út fyrir sendiráð Ekvador. 13. október 2015 00:02 Meint brot Julians Assange eru að fyrnast: Svíar vilja nú hitta Assange í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. Þar með fyrnast hin meintu brot, samkvæmt sænskum lögum. 14. mars 2015 13:00 Saksóknari í Svíþjóð hættir að rannsaka hluta brota Assange Assange ætlar samt ekki að yfirgefa sendiráð Ekvador í London en þar hefur hann haldið til síðan 2012. 12. ágúst 2015 19:13 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Fleiri fréttir Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Sjá meira
Nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að Julian Assange hafi verið ólöglega fangelsaður. Árið 2012 fékk stofnandi Wikileaks skjól í sendiráði Ekvador í London til að forðast að vera framseldur til Svíþjóðar. Þar á hann yfir höfði sé ákærur fyrir kynferðisbrot, sem hann hefur ávalt neitað fyrir að hafa framið. Assange hélt því fram við SÞ árið 2014 að hann væri í raun í fangelsi án dóms og laga, þar sem hann gæti ekki yfirgefið sendiráðið án þess að vera handtekinn. Áður hafði Assange sagt að ef nefndin myndi úrskurða gegn honum, myndi hann gefa sig fram við lögreglu. Ef nefndin myndi styðja málstað hans ætti að falla frá handtökuskipuninni. Nefnd Sameinuðu þjóðanna mun kynna niðurstöðu sína á morgun, samkvæmt heimildum BBC. Lögreglan segir hins vegar að niðurstaðan muni ekki hafa áhrif á málið og að handtökuskipinu verði áfram í gildi. Nefndin er skipuð lagasérfræðingum og safnaði gögnum frá Svíþjóð og Englandi. Hún hefur áður úrskurðað í slíkum málum, en úrskurðurinn hefur ekki lagalegt gildi í Svíþjóð né Englandi. Julian Assange stofnaði Wikileaks árið árið 2006. Samtökin birtu meðal annars leynileg gögn nafnlausra heimildarmanna. Samtökin urðu heimsfræg fyrir að birta gögn frá bandaríska hermanninum Bradley Manning árið 2010. Manning hefur verið dæmdur í 35 ára fangelsi fyrir að leka leynigögnum til Wikileaks.Assange hefur barist harðlega gegn því að vera framseldur frá Bretlandi til Svíþjóðar, því líklegast yrði hann framseldur þaðan til Bandaríkjanna. Þar gæti hann verið dæmdur til langrar fangelsisvistar.
Tengdar fréttir Frakkar hafna Julian Assange Hælisumsókninni Julian Assange var hafnað. 4. júlí 2015 09:00 Assange samþykkir yfirheyrslu í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. 16. apríl 2015 15:34 Lögregla í London hætt að bíða Assange við sendiráðið Stofnandi Wikileaks á enn von á því að verða handtekinn, stígi hann fæti út fyrir sendiráð Ekvador. 13. október 2015 00:02 Meint brot Julians Assange eru að fyrnast: Svíar vilja nú hitta Assange í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. Þar með fyrnast hin meintu brot, samkvæmt sænskum lögum. 14. mars 2015 13:00 Saksóknari í Svíþjóð hættir að rannsaka hluta brota Assange Assange ætlar samt ekki að yfirgefa sendiráð Ekvador í London en þar hefur hann haldið til síðan 2012. 12. ágúst 2015 19:13 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Fleiri fréttir Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Sjá meira
Assange samþykkir yfirheyrslu í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. 16. apríl 2015 15:34
Lögregla í London hætt að bíða Assange við sendiráðið Stofnandi Wikileaks á enn von á því að verða handtekinn, stígi hann fæti út fyrir sendiráð Ekvador. 13. október 2015 00:02
Meint brot Julians Assange eru að fyrnast: Svíar vilja nú hitta Assange í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. Þar með fyrnast hin meintu brot, samkvæmt sænskum lögum. 14. mars 2015 13:00
Saksóknari í Svíþjóð hættir að rannsaka hluta brota Assange Assange ætlar samt ekki að yfirgefa sendiráð Ekvador í London en þar hefur hann haldið til síðan 2012. 12. ágúst 2015 19:13