David Schwimmer sláandi líkur Kylo Ren á sínum yngri árum Birgir Olgeirsson skrifar 3. febrúar 2016 21:06 Myndin sem Colbert dró fram í gærkvöldi af honum og David Schwimmer á níunda áratug síðustu aldar. Leikarinn David Schwimmer, sem margir kannast við úr sjónvarpsþáttunum Friends, leit við í þætti Stephen Colberts í gærkvöldi. Þar kom í ljós að þeir Schwimmer og Colbert sóttu Northwestern-háskólann á sama tíma í Bandaríkjunum um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Kylo Ren úr The Force Awakens.DisneyÞeir voru saman í spunahópnum No Fun Mud Piranhas og til að sanna það mætti Colbert með mynd af þeim saman í hópnum. Það merkilega hins vegar við þessa mynd er að Schwimmer var ansi hárprúður á þessum tíma og þótti mörgum hann minna ansi mikið á illmennið Kylo Ren úr nýjustu Stjörnustríðsmyndinni The Force Awakens. Þótti þeim félögum þetta hið fyndnast mál og verður að segjast að Colbert hefur nokkuð til síns máls, þó svo að því verði líklegast seint haldið fram að framleiðendur The Force Awakens hafi notað Schwimmer sem fyrirmynd að útliti illmennisins Kylo Ren. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Star Wars VIII frestað til jóla 2017 Áður átti að sýna myndina þann 7. júlí sama ár. 20. janúar 2016 22:38 Fyrirmynd myrkrahöfðingjans Snoke er einn af forsetum Bandaríkjanna Margir vilja meina að fátt í Star Wars-heimi J.J. Abrams sé tilviljunum háð. 26. janúar 2016 11:48 Lítið framboð af búningum kvenhetjunnar Hetjurnar úr stjörnustríði verða að öllum líkindum áberandi á öskudaginn í næstu viku. Lítið framboð er þó af búningi aðalhetjunnar, því kvenpersónunni Rey var ýtt út í horn af leikfangaframleiðendum. 3. febrúar 2016 20:00 „Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Illmenninu gekk afar illa að þykjast vera „starfsmaður á plani“. 17. janúar 2016 15:58 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikarinn David Schwimmer, sem margir kannast við úr sjónvarpsþáttunum Friends, leit við í þætti Stephen Colberts í gærkvöldi. Þar kom í ljós að þeir Schwimmer og Colbert sóttu Northwestern-háskólann á sama tíma í Bandaríkjunum um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Kylo Ren úr The Force Awakens.DisneyÞeir voru saman í spunahópnum No Fun Mud Piranhas og til að sanna það mætti Colbert með mynd af þeim saman í hópnum. Það merkilega hins vegar við þessa mynd er að Schwimmer var ansi hárprúður á þessum tíma og þótti mörgum hann minna ansi mikið á illmennið Kylo Ren úr nýjustu Stjörnustríðsmyndinni The Force Awakens. Þótti þeim félögum þetta hið fyndnast mál og verður að segjast að Colbert hefur nokkuð til síns máls, þó svo að því verði líklegast seint haldið fram að framleiðendur The Force Awakens hafi notað Schwimmer sem fyrirmynd að útliti illmennisins Kylo Ren.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Star Wars VIII frestað til jóla 2017 Áður átti að sýna myndina þann 7. júlí sama ár. 20. janúar 2016 22:38 Fyrirmynd myrkrahöfðingjans Snoke er einn af forsetum Bandaríkjanna Margir vilja meina að fátt í Star Wars-heimi J.J. Abrams sé tilviljunum háð. 26. janúar 2016 11:48 Lítið framboð af búningum kvenhetjunnar Hetjurnar úr stjörnustríði verða að öllum líkindum áberandi á öskudaginn í næstu viku. Lítið framboð er þó af búningi aðalhetjunnar, því kvenpersónunni Rey var ýtt út í horn af leikfangaframleiðendum. 3. febrúar 2016 20:00 „Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Illmenninu gekk afar illa að þykjast vera „starfsmaður á plani“. 17. janúar 2016 15:58 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Star Wars VIII frestað til jóla 2017 Áður átti að sýna myndina þann 7. júlí sama ár. 20. janúar 2016 22:38
Fyrirmynd myrkrahöfðingjans Snoke er einn af forsetum Bandaríkjanna Margir vilja meina að fátt í Star Wars-heimi J.J. Abrams sé tilviljunum háð. 26. janúar 2016 11:48
Lítið framboð af búningum kvenhetjunnar Hetjurnar úr stjörnustríði verða að öllum líkindum áberandi á öskudaginn í næstu viku. Lítið framboð er þó af búningi aðalhetjunnar, því kvenpersónunni Rey var ýtt út í horn af leikfangaframleiðendum. 3. febrúar 2016 20:00
„Óþekkjanlegur“ Kylo Ren í óborganlegu atriði frá SNL Illmenninu gekk afar illa að þykjast vera „starfsmaður á plani“. 17. janúar 2016 15:58