Bandý-strákarnir byrjuðu mjög illa en unnu síðasta leikhlutann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2016 18:00 Ballið er byrjað í Slóvakíu. Íslenska karlalandsliðið í bandý tapaði með sex mörkum á móti Rússum í fyrsta leik sínum í undankeppni heimsmeistaramótsins en riðill íslenska liðsins fer fram í Slóvakíu. Ísland tapaði 12-6 á móti Rússlandi eftir að hafa verið 6-0 undir eftir fyrsta leikhlutann og 8-0 undir eftir 32 mínútna leik. Íslensku strákarnir unnu síðustu 28 mínúturnar 6-4 og þar á meðal lokaleikhlutann 4-3. Mörk íslenska liðsins í þessum fyrsta leik liðins á HM skoruðu þeir Andreas Stefansson (2), Andy Nilsson (2) og Kristian Magnusson en sjötta markið var sjálfsmark hjá Rússunum. Íslenska liðið réð lítið við Nikita Bryn sem skoraði fernu í leiknum. Það er hægt að sjá alla tölfræði leiksins hér. Næsti leikur íslenska liðsins er á móti heimamönnum í Slóvakíu annað kvöld. Ísland er í riðli með Svíum, Slóvökum, Belgum og Frökkum auk Rússa. Spilaður er einn leikur á dag en síðasti leikur Íslands er gegn Belgum 7. febrúar.Það er hægt að horfa á allan leikinn við Rússland hér fyrir neðan.Lið Íslands er þannig skipað: 1. Sölvi Rúnar Vignisson (markvörður) 2. Arnar Þórðarson (varnarmaður) 4. Bergsveinn Snorrason (varnarmaður) 6. Magnús Marteinsson (framherji) 7. Benedikt Sigurleifsson (framherji) 9. Kristian Magnusson (framherji) 10. Andreas Stefansson (framherji) 13. Martin Bruss Smedlund (framherji) 14. Niklas Jan Dahlstrom (varnarmaður) 15. Þorfinnur Hannesson (varnarmaður) 16. Robert Pajdak (framherji) 18. Atli Þór Hannesson (varnarmaður) 21. Tryggvi Stefánsson (markvörður) 22. Kristinn Jósep Kristinsson (varnarmaður) 23. Haraldur Þórir Húgósson (framherji) 26. Þórarinn Fannar Þórarinsson (framherji) 28. Jens Alengard (varnarmaður) 92. Andy Nilsson (framherji) 95. Ólafur Björgvin Sveinsson (framherji) 96. Arnar Bragi Ingason (framherji)Þjálfarateymi101. Kristinn Björgvinsson (liðsstjóri) 102. Elmar Guðbrandsson (yfirþjálfari) 103. Jóhann Guðbrandsson (þjálfari) 107. Gunnar Gils Kristinsson (liðsstjóri) Aðrar íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í bandý tapaði með sex mörkum á móti Rússum í fyrsta leik sínum í undankeppni heimsmeistaramótsins en riðill íslenska liðsins fer fram í Slóvakíu. Ísland tapaði 12-6 á móti Rússlandi eftir að hafa verið 6-0 undir eftir fyrsta leikhlutann og 8-0 undir eftir 32 mínútna leik. Íslensku strákarnir unnu síðustu 28 mínúturnar 6-4 og þar á meðal lokaleikhlutann 4-3. Mörk íslenska liðsins í þessum fyrsta leik liðins á HM skoruðu þeir Andreas Stefansson (2), Andy Nilsson (2) og Kristian Magnusson en sjötta markið var sjálfsmark hjá Rússunum. Íslenska liðið réð lítið við Nikita Bryn sem skoraði fernu í leiknum. Það er hægt að sjá alla tölfræði leiksins hér. Næsti leikur íslenska liðsins er á móti heimamönnum í Slóvakíu annað kvöld. Ísland er í riðli með Svíum, Slóvökum, Belgum og Frökkum auk Rússa. Spilaður er einn leikur á dag en síðasti leikur Íslands er gegn Belgum 7. febrúar.Það er hægt að horfa á allan leikinn við Rússland hér fyrir neðan.Lið Íslands er þannig skipað: 1. Sölvi Rúnar Vignisson (markvörður) 2. Arnar Þórðarson (varnarmaður) 4. Bergsveinn Snorrason (varnarmaður) 6. Magnús Marteinsson (framherji) 7. Benedikt Sigurleifsson (framherji) 9. Kristian Magnusson (framherji) 10. Andreas Stefansson (framherji) 13. Martin Bruss Smedlund (framherji) 14. Niklas Jan Dahlstrom (varnarmaður) 15. Þorfinnur Hannesson (varnarmaður) 16. Robert Pajdak (framherji) 18. Atli Þór Hannesson (varnarmaður) 21. Tryggvi Stefánsson (markvörður) 22. Kristinn Jósep Kristinsson (varnarmaður) 23. Haraldur Þórir Húgósson (framherji) 26. Þórarinn Fannar Þórarinsson (framherji) 28. Jens Alengard (varnarmaður) 92. Andy Nilsson (framherji) 95. Ólafur Björgvin Sveinsson (framherji) 96. Arnar Bragi Ingason (framherji)Þjálfarateymi101. Kristinn Björgvinsson (liðsstjóri) 102. Elmar Guðbrandsson (yfirþjálfari) 103. Jóhann Guðbrandsson (þjálfari) 107. Gunnar Gils Kristinsson (liðsstjóri)
Aðrar íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Sjá meira