Mesta bílamerkjatryggðin hjá Subaru Finnur Thorlacius skrifar 3. febrúar 2016 14:19 Subaru Forester. Bílaeigendur hafa sterka tilhneigingu til að kaupa aftur bíl frá sama bílaframleiðanda og síðast, en missterka þó eftir bílamerkjum og einstaka bílgerðum. Sá bílaframleiðandi sem nýtur mestrar merkjatryggðar í Bandaríkjunum er Subaru, en 67,7% sem kaupa bíla frá Subaru áttu Subaru bíl áður. Sumir kaupendur ganga þó ennþá lengra og kaupa sömu bílgerðina aftur og aftur. Sá einstaki bíll sem mestrar tryggðar nýtur er Range Rover, en 48,2% kaupenda hans leysa af samskonar bíl af eldri árgerð. Næstur kemur Mercedes Benz S-Class með 46,6% tryggð og þriðji Lincoln MKZ með 44,8%. Þar á eftir koma Mercedes Benz Sprinter sendibíllinn (44,8%), Nissan Leaf (44,0%), RAM 1500 pallbíllinn (42,9%), Lexus RX350 (42,7%), Hyundai Genesis (42,5%), Kia Soul (42,0%) og í tíunda sætinu er Subaru Forester með 41,1% tryggð. Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent
Bílaeigendur hafa sterka tilhneigingu til að kaupa aftur bíl frá sama bílaframleiðanda og síðast, en missterka þó eftir bílamerkjum og einstaka bílgerðum. Sá bílaframleiðandi sem nýtur mestrar merkjatryggðar í Bandaríkjunum er Subaru, en 67,7% sem kaupa bíla frá Subaru áttu Subaru bíl áður. Sumir kaupendur ganga þó ennþá lengra og kaupa sömu bílgerðina aftur og aftur. Sá einstaki bíll sem mestrar tryggðar nýtur er Range Rover, en 48,2% kaupenda hans leysa af samskonar bíl af eldri árgerð. Næstur kemur Mercedes Benz S-Class með 46,6% tryggð og þriðji Lincoln MKZ með 44,8%. Þar á eftir koma Mercedes Benz Sprinter sendibíllinn (44,8%), Nissan Leaf (44,0%), RAM 1500 pallbíllinn (42,9%), Lexus RX350 (42,7%), Hyundai Genesis (42,5%), Kia Soul (42,0%) og í tíunda sætinu er Subaru Forester með 41,1% tryggð.
Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent