81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Ritstjórn skrifar 3. febrúar 2016 11:00 Sophia Loren Leikkonan Sophia Loren er stórglæsileg í nýrri auglýsingastuttmynd Dolce & Gabbana, en hún fer með aðalhlutverkið, þar sem verið er að auglýsa nýja ilminn þeirra Dolce Rosa Excelsa. Í auglýsingunni, sem er leikstýrt af ítalska óskarsverðlaunahafanum Giuseppe Tornatore, fer Loren með hlutverk móður sem stjórnar sonum sínum fimm við að gera upp stóra villu á Ítalíu. Loren, sem er 81 árs, hefur engu gleymt og sýnir stórkostlega takta í myndinni. Er auglýsingin alveg í anda Dolce&Gabbana en þeir hafa undanfarið verið mjög uppteknir af stórum, ítölskum fjölskyldum. Þeir meðal annars tileinkuðu haust/vetur 2015 sýninguna mæðrum og réðu fengu svo þrjár ömmur til þess að sitja fyrir í auglýsingaherferðinni sinni fyrir sumarið 2015. Auglýsingin, sem er stórglæsileg, má sjá hér fyrir neðan. Glamour Fegurð Mest lesið Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour
Leikkonan Sophia Loren er stórglæsileg í nýrri auglýsingastuttmynd Dolce & Gabbana, en hún fer með aðalhlutverkið, þar sem verið er að auglýsa nýja ilminn þeirra Dolce Rosa Excelsa. Í auglýsingunni, sem er leikstýrt af ítalska óskarsverðlaunahafanum Giuseppe Tornatore, fer Loren með hlutverk móður sem stjórnar sonum sínum fimm við að gera upp stóra villu á Ítalíu. Loren, sem er 81 árs, hefur engu gleymt og sýnir stórkostlega takta í myndinni. Er auglýsingin alveg í anda Dolce&Gabbana en þeir hafa undanfarið verið mjög uppteknir af stórum, ítölskum fjölskyldum. Þeir meðal annars tileinkuðu haust/vetur 2015 sýninguna mæðrum og réðu fengu svo þrjár ömmur til þess að sitja fyrir í auglýsingaherferðinni sinni fyrir sumarið 2015. Auglýsingin, sem er stórglæsileg, má sjá hér fyrir neðan.
Glamour Fegurð Mest lesið Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Feminísk ádeila og töffaraskapur í sumarlínu Dior Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour