Kate Winslet telur að pláss hafi verið á hurðinni fyrir Jack Birgir Olgeirsson skrifar 2. febrúar 2016 23:09 Jack hefði mögulega passað á hurðina, að mati Kate Winslet. Vísir/IMDB/YOUTUBE Leikkonan Kate Winslet mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel í gærkvöld þar sem hún ræddi eitt dramatískasta atriðið í kvikmyndinni Titanic sem kom út árið 1997. Myndin sópaði til sín Óskarsverðlaunum en í henni léku þau Winslet og Leonardo DiCaprio parið ástfangna Rose og Jack. Winslet uppljóstraði í þættinum að hún væri sammála skoðunum margra þess efnis að Rose hefði látið Jack deyja. „Ég held að það hafi alveg verið pláss fyrir hann á þessari hurð,“ sagði Winslet glettin. Hún segir það gleðja hana og DiCaprio enn þá í dag að aðdáendum myndarinnar sé svo annt um samband Rose og Jack. „Það er svo yndislegt, er það ekki? Og það eru tuttugu ár síðan.“Þau sátu við hlið hvors annars á SAG-verðlaununum um liðna helgi og flissuðu yfir allri athyglinni sem það fékk. Bíó og sjónvarp Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikkonan Kate Winslet mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel í gærkvöld þar sem hún ræddi eitt dramatískasta atriðið í kvikmyndinni Titanic sem kom út árið 1997. Myndin sópaði til sín Óskarsverðlaunum en í henni léku þau Winslet og Leonardo DiCaprio parið ástfangna Rose og Jack. Winslet uppljóstraði í þættinum að hún væri sammála skoðunum margra þess efnis að Rose hefði látið Jack deyja. „Ég held að það hafi alveg verið pláss fyrir hann á þessari hurð,“ sagði Winslet glettin. Hún segir það gleðja hana og DiCaprio enn þá í dag að aðdáendum myndarinnar sé svo annt um samband Rose og Jack. „Það er svo yndislegt, er það ekki? Og það eru tuttugu ár síðan.“Þau sátu við hlið hvors annars á SAG-verðlaununum um liðna helgi og flissuðu yfir allri athyglinni sem það fékk.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira