Herbergisfélagi Ted Cruz í háskóla vill að allir viti hvað Cruz er óþolandi Bjarki Ármannsson skrifar 2. febrúar 2016 21:42 Cruz er ekki hátt skrifaður hjá Mazin. Vísir/EPA Bandaríski forsetaframbjóðandinn Ted Cruz, sem bar sigur úr býtum í forvali Repúblikanaflokksins í Iowa-ríki í nótt, er nokkuð umdeildur maður. Öldungadeildarþingmaðurinn á sér marga stuðningsmenn, sem sést á því að hann hlaut fimmtíu þúsund atkvæði í Iowa, en margir aðrir gagnrýna hann fyrir íhaldssamar skoðanir, til dæmis á fóstureyðingum og samkynja hjónaböndum. Mögulega er þó engum jafn mikið í nöp við Ted Cruz og handritshöfundinum Craig Mazin, sem deildi herbergi með Cruz í Princeton-háskóla á sínum tíma. Mazin heldur úti vinsælli Twitter-síðu og hefur verið hreint út sagt ótrúlega duglegur við að setja inn níðfærslur um fyrrverandi herbergisfélagann frá því að kosningabarátta Cruz hófst.You think tonight bothers me? Please. Every day I'd come back to my room and find Ted shirtless in bed, hands behind his head, armpits out.— Craig Mazin (@clmazin) February 2, 2016 Í viðtölum við bandaríska fjölmiðla hefur Mazin kallað Cruz „martröð af manneskju“ og sagt að hann myndi frekar velja manneskju af handahófi úr símaskránni til að gegna embætti forseta Bandaríkjanna en að kjósa hann. Samkvæmt tístum á síðu Mazin, virðist Cruz meðal annars hafa unnið sér inn óvild með því að misnota „snooze“-takkann á vekjaraklukku sinni, heimsækja herbergi kvenkyns nemenda klæddur baðsloppi og vera „ömurlegur persónuleiki.“How little has Ted Cruz changed since 1988? If he hadn't gained weight, I could make a strong case that he was a cyborg.— Craig Mazin (@clmazin) December 8, 2015 We didn't have carpets. Just a concrete floor against which I would smash my head to drown out the sound of Ted. https://t.co/ZCWfKOnQaq— Craig Mazin (@clmazin) January 29, 2016 Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hrollur fór um heimsbyggðina þegar Ted Cruz faðmaði dóttur sína - Myndband Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. 2. febrúar 2016 11:30 Ted Cruz tók fram úr Trump Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. Sigur Cruz kemur nokkuð á óvart því flestar kannanir höfðu spáð auðkýfingnum Donald Trump sigri. 2. febrúar 2016 07:01 Hver er þessi Ted Cruz? Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra. 2. febrúar 2016 10:15 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Sjá meira
Bandaríski forsetaframbjóðandinn Ted Cruz, sem bar sigur úr býtum í forvali Repúblikanaflokksins í Iowa-ríki í nótt, er nokkuð umdeildur maður. Öldungadeildarþingmaðurinn á sér marga stuðningsmenn, sem sést á því að hann hlaut fimmtíu þúsund atkvæði í Iowa, en margir aðrir gagnrýna hann fyrir íhaldssamar skoðanir, til dæmis á fóstureyðingum og samkynja hjónaböndum. Mögulega er þó engum jafn mikið í nöp við Ted Cruz og handritshöfundinum Craig Mazin, sem deildi herbergi með Cruz í Princeton-háskóla á sínum tíma. Mazin heldur úti vinsælli Twitter-síðu og hefur verið hreint út sagt ótrúlega duglegur við að setja inn níðfærslur um fyrrverandi herbergisfélagann frá því að kosningabarátta Cruz hófst.You think tonight bothers me? Please. Every day I'd come back to my room and find Ted shirtless in bed, hands behind his head, armpits out.— Craig Mazin (@clmazin) February 2, 2016 Í viðtölum við bandaríska fjölmiðla hefur Mazin kallað Cruz „martröð af manneskju“ og sagt að hann myndi frekar velja manneskju af handahófi úr símaskránni til að gegna embætti forseta Bandaríkjanna en að kjósa hann. Samkvæmt tístum á síðu Mazin, virðist Cruz meðal annars hafa unnið sér inn óvild með því að misnota „snooze“-takkann á vekjaraklukku sinni, heimsækja herbergi kvenkyns nemenda klæddur baðsloppi og vera „ömurlegur persónuleiki.“How little has Ted Cruz changed since 1988? If he hadn't gained weight, I could make a strong case that he was a cyborg.— Craig Mazin (@clmazin) December 8, 2015 We didn't have carpets. Just a concrete floor against which I would smash my head to drown out the sound of Ted. https://t.co/ZCWfKOnQaq— Craig Mazin (@clmazin) January 29, 2016
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hrollur fór um heimsbyggðina þegar Ted Cruz faðmaði dóttur sína - Myndband Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. 2. febrúar 2016 11:30 Ted Cruz tók fram úr Trump Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. Sigur Cruz kemur nokkuð á óvart því flestar kannanir höfðu spáð auðkýfingnum Donald Trump sigri. 2. febrúar 2016 07:01 Hver er þessi Ted Cruz? Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra. 2. febrúar 2016 10:15 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Sjá meira
Hrollur fór um heimsbyggðina þegar Ted Cruz faðmaði dóttur sína - Myndband Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. 2. febrúar 2016 11:30
Ted Cruz tók fram úr Trump Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. Sigur Cruz kemur nokkuð á óvart því flestar kannanir höfðu spáð auðkýfingnum Donald Trump sigri. 2. febrúar 2016 07:01
Hver er þessi Ted Cruz? Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra. 2. febrúar 2016 10:15