Sigmundur Davíð í Líbanon: Lærdómsríkur dagur við erfiðar aðstæður Bjarki Ármannsson skrifar 1. febrúar 2016 19:15 Sigmundur kynnti sér verkefni Rauða krossins, Heilsugæsla á hjólum, í dag. Mynd/Forsætisráðuneytið Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er um þessar mundir staddur í Líbanon til að kynna sér aðstæður flóttamanna á svæðinu. Í færslu á Facebook-síðu sinni nú í kvöld segir Sigmundur daginn í dag hafa verið „mjög lærdómsríkan“ þótt aðstæður hafi verið erfiðar. Sennilega hefur ekkert land fundið fyrir fólksflutningum af átakasvæðunum í Sýrlandi líkt og Líbanon. Talið er að um tvær milljónir sýrlenskra flóttamanna hafist nú við í flóttamannabúðum í Líbanon auk 500 þúsund palestínskra flóttamanna.Þetta hefur verið mjög lærdómsríkur dagur í Líbanon. Við erfiðar aðstæður eins og í Shatíla flóttamannabúðum Palestí...Posted by Sigmundur Davíð Gunnlaugsson on 1. febrúar 2016Í dag heimsótti Sigmundur Davíð Shatíla-flóttamannabúðirnar í höfuðborginni Beirut. Einnig fundaði hann með Tammam Salam, forsætisráðherra Líbanons, þar sem til stóð að ræða samskipti ríkjanna og um aðstæður flóttamanna í Líbanon. Síðar í vikunni heldur Sigmundur Davíð til London þar sem hann mun sækja sérstakan leiðtogafund um málefni Sýrlands í London í boði forsætisráðherra Bretlands, Þýskalands, Noregs og Kúveit auk þess sem hann mun taka þátt í kynningu í sendiráði Íslands í tilefni af markaðssetningu og sölu íslensks skyrs í Bretlandi.Sigmundur ásamt flóttabarni.Mynd/UNRWASigmundur á fundi með Nabíh Berri, forseta líbanska þingsins.Mynd/ForsætisráðuneytiðForsætisráðherrarnir tveir.Mynd/ForsætisráðuneytiðMynd/UNRWAMynd/UNRWA Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er um þessar mundir staddur í Líbanon til að kynna sér aðstæður flóttamanna á svæðinu. Í færslu á Facebook-síðu sinni nú í kvöld segir Sigmundur daginn í dag hafa verið „mjög lærdómsríkan“ þótt aðstæður hafi verið erfiðar. Sennilega hefur ekkert land fundið fyrir fólksflutningum af átakasvæðunum í Sýrlandi líkt og Líbanon. Talið er að um tvær milljónir sýrlenskra flóttamanna hafist nú við í flóttamannabúðum í Líbanon auk 500 þúsund palestínskra flóttamanna.Þetta hefur verið mjög lærdómsríkur dagur í Líbanon. Við erfiðar aðstæður eins og í Shatíla flóttamannabúðum Palestí...Posted by Sigmundur Davíð Gunnlaugsson on 1. febrúar 2016Í dag heimsótti Sigmundur Davíð Shatíla-flóttamannabúðirnar í höfuðborginni Beirut. Einnig fundaði hann með Tammam Salam, forsætisráðherra Líbanons, þar sem til stóð að ræða samskipti ríkjanna og um aðstæður flóttamanna í Líbanon. Síðar í vikunni heldur Sigmundur Davíð til London þar sem hann mun sækja sérstakan leiðtogafund um málefni Sýrlands í London í boði forsætisráðherra Bretlands, Þýskalands, Noregs og Kúveit auk þess sem hann mun taka þátt í kynningu í sendiráði Íslands í tilefni af markaðssetningu og sölu íslensks skyrs í Bretlandi.Sigmundur ásamt flóttabarni.Mynd/UNRWASigmundur á fundi með Nabíh Berri, forseta líbanska þingsins.Mynd/ForsætisráðuneytiðForsætisráðherrarnir tveir.Mynd/ForsætisráðuneytiðMynd/UNRWAMynd/UNRWA
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira