Jeppasýning Toyota haldin í sjöunda sinn Atli Ísleifsson skrifar 19. febrúar 2016 21:12 Mynd/toyota Árleg jeppasýning Toyota verður haldin hjá Toyota Kauptúni á morgun laugardag en þetta er í sjöunda sinn sem sýningin er haldin. Í tilkynningu frá Toyota segir að sýningin sé að þessu haldin í samvinnu við Ellingsen. „Á sýningunni verða Land Cruiser, Hilux og RAV4 í fjölmörgum útfærslum. Einnig fjórhjól, sexhjól, BUGGY bílar, kajakar, veiðistangir, reiðhjól og útivistarfatnaður. Á sýningunni verða Brenderup kerrur, talstöðvar frá Motorola og Klettur sýnir dekkin undir bílana.“ Sýningin er haldin á morgun, milli klukkan 12 og 16. Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent
Árleg jeppasýning Toyota verður haldin hjá Toyota Kauptúni á morgun laugardag en þetta er í sjöunda sinn sem sýningin er haldin. Í tilkynningu frá Toyota segir að sýningin sé að þessu haldin í samvinnu við Ellingsen. „Á sýningunni verða Land Cruiser, Hilux og RAV4 í fjölmörgum útfærslum. Einnig fjórhjól, sexhjól, BUGGY bílar, kajakar, veiðistangir, reiðhjól og útivistarfatnaður. Á sýningunni verða Brenderup kerrur, talstöðvar frá Motorola og Klettur sýnir dekkin undir bílana.“ Sýningin er haldin á morgun, milli klukkan 12 og 16.
Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent