Ástralar vilja draga úr spennu Samúel Karl Ólason skrifar 19. febrúar 2016 15:30 Frá uppbygginu Kínverja á einni eyju í Suður-Kínahafi. Vísir/EPA Stjórnvöld Ástralíu hafa nú hvatt Kínverja til að hervæða ekki eyjar í Suður-Kínahafi. Kínverjar hafa nú komið fyrir loftvarnarskeytum á manngerðum eyjum í hafinu, sem þeir gera tilkall til. Bandaríkin hafa varað Kínverja við gefna eldflauganna. Malcolm Turnbull, forsætisráðherra Ástralíu, sagði blaðamönnum í dag að mikilvægt væri að Bandaríkin og Kína beittu alþjóðalögum til að binda endi á deilur sínar.Hér má sjá upplýsingar um eldflaugarnar sem Kínverjar hafa komið fyrir.Vísir/GraphicNews.Hann hvatti nærliggjandi þjóðir til að hætta að byggja eyjur og að hervæða þær. Kínverjar gera tilkall til nærri því alls hafsins og segja að upbygging eyja á svæðinu sé til að bjóða upp á þjónustu eins og björgun og leit. Þeir halda því einnig fram að þeir hafi rétt á því að byggja upp varnir á eyjum sínum, samkvæmt frétt AFP. Önnur ríki eins og Brunei, Malasía, Filippseyjar, Tævan og Víetnam gera einnig tilkall til hafsvæðisins. Stór hluti flutningaskipa heimsins sigla um hafið og talið er að finna megi ríkar náttúruauðlindir þar. Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Taívanir segja Kínverja hafa komið fyrir vopnum á eyju sem styr stendur um Utanríkisráðherra Kína hafnar fréttunum og segir þær uppspuna vestrænna fjölmiðla. 17. febrúar 2016 12:46 Kínverjar æfir út í Bandaríkin vegna B-52 flugvélar B-52 flugvél bandaríska hersins flaug nærri eyju í S-Kínahafi sem Kínverjar gera tilkall til. Yfirvöld þar í landi segja flug vélarinnar alvarlega hernaðarlega ógn. 19. desember 2015 16:38 Filippseyjar vilja fylgjast með flugumferð yfir Suður-Kínahafi Óttast uppbyggingu Kína eftir að farþegaflugvélum var lent á nýjum flugvelli sem byggður var á rifi í miðju hafinu. 18. janúar 2016 21:52 Umsvif Kínverja vekja hörð viðbrögð Kínverskur loftvarnabúnaður á lítilli eyju á umdeildu hafsvæði í Suður-Kyrrahafi fer heldur betur fyrir brjóstið á nágrannaríkjunum. Mikill ágreiningur er um yfirráðarétt yfir þessu hafsvæði. Spennan fer vaxandi. Nágrannalöndin sak 18. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Stjórnvöld Ástralíu hafa nú hvatt Kínverja til að hervæða ekki eyjar í Suður-Kínahafi. Kínverjar hafa nú komið fyrir loftvarnarskeytum á manngerðum eyjum í hafinu, sem þeir gera tilkall til. Bandaríkin hafa varað Kínverja við gefna eldflauganna. Malcolm Turnbull, forsætisráðherra Ástralíu, sagði blaðamönnum í dag að mikilvægt væri að Bandaríkin og Kína beittu alþjóðalögum til að binda endi á deilur sínar.Hér má sjá upplýsingar um eldflaugarnar sem Kínverjar hafa komið fyrir.Vísir/GraphicNews.Hann hvatti nærliggjandi þjóðir til að hætta að byggja eyjur og að hervæða þær. Kínverjar gera tilkall til nærri því alls hafsins og segja að upbygging eyja á svæðinu sé til að bjóða upp á þjónustu eins og björgun og leit. Þeir halda því einnig fram að þeir hafi rétt á því að byggja upp varnir á eyjum sínum, samkvæmt frétt AFP. Önnur ríki eins og Brunei, Malasía, Filippseyjar, Tævan og Víetnam gera einnig tilkall til hafsvæðisins. Stór hluti flutningaskipa heimsins sigla um hafið og talið er að finna megi ríkar náttúruauðlindir þar.
Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Taívanir segja Kínverja hafa komið fyrir vopnum á eyju sem styr stendur um Utanríkisráðherra Kína hafnar fréttunum og segir þær uppspuna vestrænna fjölmiðla. 17. febrúar 2016 12:46 Kínverjar æfir út í Bandaríkin vegna B-52 flugvélar B-52 flugvél bandaríska hersins flaug nærri eyju í S-Kínahafi sem Kínverjar gera tilkall til. Yfirvöld þar í landi segja flug vélarinnar alvarlega hernaðarlega ógn. 19. desember 2015 16:38 Filippseyjar vilja fylgjast með flugumferð yfir Suður-Kínahafi Óttast uppbyggingu Kína eftir að farþegaflugvélum var lent á nýjum flugvelli sem byggður var á rifi í miðju hafinu. 18. janúar 2016 21:52 Umsvif Kínverja vekja hörð viðbrögð Kínverskur loftvarnabúnaður á lítilli eyju á umdeildu hafsvæði í Suður-Kyrrahafi fer heldur betur fyrir brjóstið á nágrannaríkjunum. Mikill ágreiningur er um yfirráðarétt yfir þessu hafsvæði. Spennan fer vaxandi. Nágrannalöndin sak 18. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Taívanir segja Kínverja hafa komið fyrir vopnum á eyju sem styr stendur um Utanríkisráðherra Kína hafnar fréttunum og segir þær uppspuna vestrænna fjölmiðla. 17. febrúar 2016 12:46
Kínverjar æfir út í Bandaríkin vegna B-52 flugvélar B-52 flugvél bandaríska hersins flaug nærri eyju í S-Kínahafi sem Kínverjar gera tilkall til. Yfirvöld þar í landi segja flug vélarinnar alvarlega hernaðarlega ógn. 19. desember 2015 16:38
Filippseyjar vilja fylgjast með flugumferð yfir Suður-Kínahafi Óttast uppbyggingu Kína eftir að farþegaflugvélum var lent á nýjum flugvelli sem byggður var á rifi í miðju hafinu. 18. janúar 2016 21:52
Umsvif Kínverja vekja hörð viðbrögð Kínverskur loftvarnabúnaður á lítilli eyju á umdeildu hafsvæði í Suður-Kyrrahafi fer heldur betur fyrir brjóstið á nágrannaríkjunum. Mikill ágreiningur er um yfirráðarétt yfir þessu hafsvæði. Spennan fer vaxandi. Nágrannalöndin sak 18. febrúar 2016 07:00