Ísbjörn át íslenskan hest á Grænlandi Kristján Már Unnarsson skrifar 19. febrúar 2016 12:45 Hvítabjörn. Áætlað er að um 4.000 ísbirnir haldi til á Grænlandi af þeim 25.000-30.000 sem lifa á norðurslóðum. Hvítabjörn sem drap íslenskan hest á Suður-Grænlandi í fyrradag var sjálfur felldur en björninn var þá að éta hestinn. Grænlenski fréttamiðilinn KNR greindi frá málinu í gær og staðfestir lögreglan að hvítabjörninn hafi verið skotinn. Björninn hafði þá ráðist á hest um hálfan kílómetra frá sauðfjárbýli skammt frá bænum Tasiusaq syðst á Grænlandi. Sauðfjárbóndinn Malik Frederiksen segist í fyrstu hafa reynt að hræða björninn burt en hann hafi þá ráðist á einn af níu hestum hans, drepið hann og étið. Sauðfjárbóndinn segir að ekki hafi verið um annað að ræða en að skjóta björninn. Annars hefði verið hætta á að hann sneri aftur og það hefði skapað hættu fyrir börn og annað fólk, sem og önnur húsdýr. Veiðimálastofnun Grænlands hefur samþykkt að skilgreina ísbjarnardráp bóndans sem nauðvörn og því hafi það verið réttlætanlegt. Aðeins eru um tvöhundruð hross á Grænlandi og þau eru öll ættuð frá Íslandi. Ekki er til sérstakur grænlenskur hrossastofn en Grænlendingar heimila hins vegar innflutning á hestum en eingöngu frá Íslandi. Hér má sjá myndir af hvítabirninum og bóndanum sem felldi hann. Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Hvítabjörn sem drap íslenskan hest á Suður-Grænlandi í fyrradag var sjálfur felldur en björninn var þá að éta hestinn. Grænlenski fréttamiðilinn KNR greindi frá málinu í gær og staðfestir lögreglan að hvítabjörninn hafi verið skotinn. Björninn hafði þá ráðist á hest um hálfan kílómetra frá sauðfjárbýli skammt frá bænum Tasiusaq syðst á Grænlandi. Sauðfjárbóndinn Malik Frederiksen segist í fyrstu hafa reynt að hræða björninn burt en hann hafi þá ráðist á einn af níu hestum hans, drepið hann og étið. Sauðfjárbóndinn segir að ekki hafi verið um annað að ræða en að skjóta björninn. Annars hefði verið hætta á að hann sneri aftur og það hefði skapað hættu fyrir börn og annað fólk, sem og önnur húsdýr. Veiðimálastofnun Grænlands hefur samþykkt að skilgreina ísbjarnardráp bóndans sem nauðvörn og því hafi það verið réttlætanlegt. Aðeins eru um tvöhundruð hross á Grænlandi og þau eru öll ættuð frá Íslandi. Ekki er til sérstakur grænlenskur hrossastofn en Grænlendingar heimila hins vegar innflutning á hestum en eingöngu frá Íslandi. Hér má sjá myndir af hvítabirninum og bóndanum sem felldi hann.
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira