Steindi og Pétur Jóhann fara á kostum sem Ratchet & Clank Stefán Árni Pálsson skrifar 19. febrúar 2016 16:00 Snillingar. vísir Sena hefur nú birt stiklu fyrir Ratchet & Clank kvikmyndina og verður hún greinilega talsett á íslensku. Kvikmyndin tekur mið af söguþræði fyrsta leiksins, sem kom á PlayStation 2 árið 2002 og endurgerðar sama leiks sem kemur á PlayStation 4 skömmu áður en myndin verður frumsýnd. Söguþráður myndarinnar fjallar um Ratchet og Clank sem reyna að hindra óþokkann Chairman Drek í því að eyðileggja hverja einustu plánetu í Solana sólkerfinu. Steindi Jr. sér um talsetninguna fyrir Ratchet og Pétur Jóhann fyrir Clank. Einnig má heyra í Ara Eldjárn, Sögu Garðarsdóttur, Sverri Bergmann, Loga Bergmann, Auðunni Blöndal, Sölku Sól, Andra Frey, Dóra DNA, Ólafi Darra og fleiri. Hér að neðan má sjá nýja stiklu og það á íslensku. Bíó og sjónvarp Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Sena hefur nú birt stiklu fyrir Ratchet & Clank kvikmyndina og verður hún greinilega talsett á íslensku. Kvikmyndin tekur mið af söguþræði fyrsta leiksins, sem kom á PlayStation 2 árið 2002 og endurgerðar sama leiks sem kemur á PlayStation 4 skömmu áður en myndin verður frumsýnd. Söguþráður myndarinnar fjallar um Ratchet og Clank sem reyna að hindra óþokkann Chairman Drek í því að eyðileggja hverja einustu plánetu í Solana sólkerfinu. Steindi Jr. sér um talsetninguna fyrir Ratchet og Pétur Jóhann fyrir Clank. Einnig má heyra í Ara Eldjárn, Sögu Garðarsdóttur, Sverri Bergmann, Loga Bergmann, Auðunni Blöndal, Sölku Sól, Andra Frey, Dóra DNA, Ólafi Darra og fleiri. Hér að neðan má sjá nýja stiklu og það á íslensku.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein