The Revenant með fimm verðlaun á BAFTA Stefán Árni Pálsson skrifar 15. febrúar 2016 17:00 The Revenant er að fá frábærar viðtökur. vísir Kvikmyndin The Revenant fékk fimm verðlaun á BAFTA verðlaunahátíðinni í gærkvöldi og þar á meðal var hún valin besta kvikmynd ársins. Stórleikarinn Leonardo di Caprio fer með aðalhlutverkið í myndinni og fékk hann verðlaun fyrir besta leikarann í aðalhlutverki. Hann hefur verið að sópa að sér verðlaunum og spurning hvort sé loksins komið að honum að fá Óskarinn. Alejandro G Inarritu, leikstjóri The Revenant, var valinn besti leikstjórinn. Jóhann Jóhannsson var tilnefndur fyrir tónlistina í myndinni Sicario en Ennio Morricone vann þau verðlaun fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Hateful Eight.Hér að neðan má sjá verðlaunahafana á BAFTA: Besta myndin: The Revenant Besti leikstjóriinn: Alejandro G. Iñárritu - The Revenant Besta breska kvikmyndin: Brooklyn Besta handritið: Spotlight Besta leikkonan í aðalhlutverki: Brie Larson – Room Besti leikari í aðalhlutverki: Leonardo diCaprio - The Revenant Besta leikkonan í aukahlutverki: Kate Winslet - Steve Jobs Besta hljóðið: The Revenant Besta teiknimyndin: Inside Out Besta breska stuttmyndin: Operator Bestu búningarnir: Jenny Beavan - Mad Max, Fury Road) Besta förðun: Lesley Vanderwalt og Damian Martin - Mad Max, Fury Road Bestu tæknibrellurnar: Star Wars: The Force Awakens Besti leikari í aukahlutverki: Mark Rylance - Bridge of Spies Mest rísandi stjarnan, valið af áhorfendum: John Boyega - Star Wars Besta heimildarmyndin: Amy Besta kvikmyndin á erlendu tungumáli: Wild Tales Besta kvikmyndatakan: Emmanuel Lubezki - The Revenant Besta klippingin: Margaret Sixel - Mad Max, Fury Road Besta tónlistin: Ennio Morricone - The Hateful Eight BAFTA Bíó og sjónvarp Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Kvikmyndin The Revenant fékk fimm verðlaun á BAFTA verðlaunahátíðinni í gærkvöldi og þar á meðal var hún valin besta kvikmynd ársins. Stórleikarinn Leonardo di Caprio fer með aðalhlutverkið í myndinni og fékk hann verðlaun fyrir besta leikarann í aðalhlutverki. Hann hefur verið að sópa að sér verðlaunum og spurning hvort sé loksins komið að honum að fá Óskarinn. Alejandro G Inarritu, leikstjóri The Revenant, var valinn besti leikstjórinn. Jóhann Jóhannsson var tilnefndur fyrir tónlistina í myndinni Sicario en Ennio Morricone vann þau verðlaun fyrir tónlistina í kvikmyndinni The Hateful Eight.Hér að neðan má sjá verðlaunahafana á BAFTA: Besta myndin: The Revenant Besti leikstjóriinn: Alejandro G. Iñárritu - The Revenant Besta breska kvikmyndin: Brooklyn Besta handritið: Spotlight Besta leikkonan í aðalhlutverki: Brie Larson – Room Besti leikari í aðalhlutverki: Leonardo diCaprio - The Revenant Besta leikkonan í aukahlutverki: Kate Winslet - Steve Jobs Besta hljóðið: The Revenant Besta teiknimyndin: Inside Out Besta breska stuttmyndin: Operator Bestu búningarnir: Jenny Beavan - Mad Max, Fury Road) Besta förðun: Lesley Vanderwalt og Damian Martin - Mad Max, Fury Road Bestu tæknibrellurnar: Star Wars: The Force Awakens Besti leikari í aukahlutverki: Mark Rylance - Bridge of Spies Mest rísandi stjarnan, valið af áhorfendum: John Boyega - Star Wars Besta heimildarmyndin: Amy Besta kvikmyndin á erlendu tungumáli: Wild Tales Besta kvikmyndatakan: Emmanuel Lubezki - The Revenant Besta klippingin: Margaret Sixel - Mad Max, Fury Road Besta tónlistin: Ennio Morricone - The Hateful Eight
BAFTA Bíó og sjónvarp Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein