Bítlarnir skapa störf Birta Björnsdóttir skrifar 14. febrúar 2016 20:18 Lítið þarf að fjölyrða um arfleið Bítlanna, einnar vinsælustu hljómsveitar allra tíma. Þó nú séu fjögurtíu og sex ár frá því að þeir John, Paul, George og Ringo fóru í sitthvora áttina gætir áhrifa samstarfsþeirra enn svo um munar í heimaborginni Liverpool. Um 230.800 manns eru skráðir til atvinnu í Liverpool. Af þeim vinna 2.335 störf sem tengjast Bítlunum á einhvern hátt. Bítlarnir eru taldir ábyrgir fyrir heimsóknum um tveggja milljóna ferðamanna til Liverpool ár hvert sem gista á hótelum helguðum Bítlunum. Aðdráttarafl hljómsveitarinnar dregur líklega margfalt fleiri ferðamenn til borgarinnar, þó þeir láti sér nægja gistingu á hefðbundnari stöðum. Samkvæmt nýlegri skoðunarkönnum meðal ferðamanna í Liverpool sögðu 65% gesta borgarinnar vera þar í Bítla-tengdum erindafjörðum. Fjölbreytt ferðamennska tengd Bítlunum er því eðli málsins samkvæmt rekin í Liverpool. Auk áðurnefndra hótela, safna og árlegra hátíðahalda til heiðurs hljómsveitinni er hægt að fara í skoðunarferðir um heimaslóðir fjórmenninganna auk áætlunarferða um Penny Lane og að Strawberry Field barnaheimilinu, svo fátt eitt sé nefnt. Þá leggja hundruðir þúsunda leið sína í Cavern klúbbinn ár hvert, hinn sögufræga skemmtistað þar sem Bítlarnir stigu sín fyrstu skref. Og áhrifin rata meira að segja inn í fræðasamfélagið því í Liverpool Hope háskólanum er hægt að taka meistarapróf í Bítlafræðum. Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Hámarkstími fullorðinna í símanum og góð ráð Atvinnulíf Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira
Lítið þarf að fjölyrða um arfleið Bítlanna, einnar vinsælustu hljómsveitar allra tíma. Þó nú séu fjögurtíu og sex ár frá því að þeir John, Paul, George og Ringo fóru í sitthvora áttina gætir áhrifa samstarfsþeirra enn svo um munar í heimaborginni Liverpool. Um 230.800 manns eru skráðir til atvinnu í Liverpool. Af þeim vinna 2.335 störf sem tengjast Bítlunum á einhvern hátt. Bítlarnir eru taldir ábyrgir fyrir heimsóknum um tveggja milljóna ferðamanna til Liverpool ár hvert sem gista á hótelum helguðum Bítlunum. Aðdráttarafl hljómsveitarinnar dregur líklega margfalt fleiri ferðamenn til borgarinnar, þó þeir láti sér nægja gistingu á hefðbundnari stöðum. Samkvæmt nýlegri skoðunarkönnum meðal ferðamanna í Liverpool sögðu 65% gesta borgarinnar vera þar í Bítla-tengdum erindafjörðum. Fjölbreytt ferðamennska tengd Bítlunum er því eðli málsins samkvæmt rekin í Liverpool. Auk áðurnefndra hótela, safna og árlegra hátíðahalda til heiðurs hljómsveitinni er hægt að fara í skoðunarferðir um heimaslóðir fjórmenninganna auk áætlunarferða um Penny Lane og að Strawberry Field barnaheimilinu, svo fátt eitt sé nefnt. Þá leggja hundruðir þúsunda leið sína í Cavern klúbbinn ár hvert, hinn sögufræga skemmtistað þar sem Bítlarnir stigu sín fyrstu skref. Og áhrifin rata meira að segja inn í fræðasamfélagið því í Liverpool Hope háskólanum er hægt að taka meistarapróf í Bítlafræðum.
Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Hámarkstími fullorðinna í símanum og góð ráð Atvinnulíf Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira