Bítlarnir skapa störf Birta Björnsdóttir skrifar 14. febrúar 2016 20:18 Lítið þarf að fjölyrða um arfleið Bítlanna, einnar vinsælustu hljómsveitar allra tíma. Þó nú séu fjögurtíu og sex ár frá því að þeir John, Paul, George og Ringo fóru í sitthvora áttina gætir áhrifa samstarfsþeirra enn svo um munar í heimaborginni Liverpool. Um 230.800 manns eru skráðir til atvinnu í Liverpool. Af þeim vinna 2.335 störf sem tengjast Bítlunum á einhvern hátt. Bítlarnir eru taldir ábyrgir fyrir heimsóknum um tveggja milljóna ferðamanna til Liverpool ár hvert sem gista á hótelum helguðum Bítlunum. Aðdráttarafl hljómsveitarinnar dregur líklega margfalt fleiri ferðamenn til borgarinnar, þó þeir láti sér nægja gistingu á hefðbundnari stöðum. Samkvæmt nýlegri skoðunarkönnum meðal ferðamanna í Liverpool sögðu 65% gesta borgarinnar vera þar í Bítla-tengdum erindafjörðum. Fjölbreytt ferðamennska tengd Bítlunum er því eðli málsins samkvæmt rekin í Liverpool. Auk áðurnefndra hótela, safna og árlegra hátíðahalda til heiðurs hljómsveitinni er hægt að fara í skoðunarferðir um heimaslóðir fjórmenninganna auk áætlunarferða um Penny Lane og að Strawberry Field barnaheimilinu, svo fátt eitt sé nefnt. Þá leggja hundruðir þúsunda leið sína í Cavern klúbbinn ár hvert, hinn sögufræga skemmtistað þar sem Bítlarnir stigu sín fyrstu skref. Og áhrifin rata meira að segja inn í fræðasamfélagið því í Liverpool Hope háskólanum er hægt að taka meistarapróf í Bítlafræðum. Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Lítið þarf að fjölyrða um arfleið Bítlanna, einnar vinsælustu hljómsveitar allra tíma. Þó nú séu fjögurtíu og sex ár frá því að þeir John, Paul, George og Ringo fóru í sitthvora áttina gætir áhrifa samstarfsþeirra enn svo um munar í heimaborginni Liverpool. Um 230.800 manns eru skráðir til atvinnu í Liverpool. Af þeim vinna 2.335 störf sem tengjast Bítlunum á einhvern hátt. Bítlarnir eru taldir ábyrgir fyrir heimsóknum um tveggja milljóna ferðamanna til Liverpool ár hvert sem gista á hótelum helguðum Bítlunum. Aðdráttarafl hljómsveitarinnar dregur líklega margfalt fleiri ferðamenn til borgarinnar, þó þeir láti sér nægja gistingu á hefðbundnari stöðum. Samkvæmt nýlegri skoðunarkönnum meðal ferðamanna í Liverpool sögðu 65% gesta borgarinnar vera þar í Bítla-tengdum erindafjörðum. Fjölbreytt ferðamennska tengd Bítlunum er því eðli málsins samkvæmt rekin í Liverpool. Auk áðurnefndra hótela, safna og árlegra hátíðahalda til heiðurs hljómsveitinni er hægt að fara í skoðunarferðir um heimaslóðir fjórmenninganna auk áætlunarferða um Penny Lane og að Strawberry Field barnaheimilinu, svo fátt eitt sé nefnt. Þá leggja hundruðir þúsunda leið sína í Cavern klúbbinn ár hvert, hinn sögufræga skemmtistað þar sem Bítlarnir stigu sín fyrstu skref. Og áhrifin rata meira að segja inn í fræðasamfélagið því í Liverpool Hope háskólanum er hægt að taka meistarapróf í Bítlafræðum.
Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira