Snorri um stefnumótið: „Það var mjög gaman að spjalla við hana og við eigum mörg sameiginleg áhugamál“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. febrúar 2016 11:12 Snorri sló í gegn á stefnumótinu í gær. vísir „Manúela átti það besta skilið og því mætti ég í kjólfötum,“ segir Snorri Björnsson, Snapchat-stjarna, sem skellti sér á stefnumót með Manúelu Ósk Harðardóttur í gærkvöldi. Hann var í viðtali í Brennslunni á FM957 í morgun. En um var að ræða stefnumót sem þjóðin hefur beðið eftir. Saman fóru þau á Sushi Samba og gekk bara nokkuð vel. Snorri mætti í kjólfötum og fór einnig í förðun fyrir stefnumótið. „Þetta voru alveg góðir þrír tímar og hún var ekkert allan tímann í símanum. Það voru nokkrir á nærliggjandi borðum sem gleymdu að slökkva á flassinu áður en þau tóku mynd af okkur, voru að reyna laumutaka myndir, mjög vandræðalegt.“ Snorri er fæddur árið 1994 en Manúela er fædd árið 1983. Það er því ellefu ára aldursmunur á þeim en hann segir að þau hafi valið nokkra rétti saman og deilt þeim. Vinkona Manúelu mætti á svæðið og settist við borðið í gærkvöldi.Vinkonan mætti „Þegar hún mætti þá var Manúela bara, „nei þú ert að djóka í mér“. Þetta hefur því ekki verið eitthvað Manúelu megin. Hún mætti með Hámark til mín, það var mjög skrítið.“ Snorri segir að stefnumótið hafi gengið vel. „Það var mjög gaman að spjalla við hana og við eigum mörg sameiginleg áhugamál. Þetta er eitt date af mörgum. Það var samt algjörlega sturlað að mæta heim um kvöldið og skoða Twitter.“ Snorri segist hafa fengið tvö þúsund fylgjendur í viðbót í gærkvöldi. „Manúela er mjög skemmtileg og við áttum geggjaðar samræður. Hún hefur verið að gera mjög áhugaverða hluti. Hún hefur t.d. klætt Kylie Jenner eða Kendall Jenner.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Snorra. Umræðan á Twitter Tengdar fréttir #snorruela: Fylgst með stefnumóti Manúelu og Snorra í beinni Manúela Ósk Harðardóttir og Snorri Björns fóru á stefnumót í kvöld og þarf ekki að koma á óvart greint sé frá gangi mála bæði á Twitter og Snapchat. 11. febrúar 2016 20:43 Manúela og Snorri Björns ætla á stefnumót Athafnakonan Manúela Ósk Harðardóttir og Snapchat-stjarnan Snorri Björnsson eru á leiðinni á stefnumót. 10. febrúar 2016 11:02 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira
„Manúela átti það besta skilið og því mætti ég í kjólfötum,“ segir Snorri Björnsson, Snapchat-stjarna, sem skellti sér á stefnumót með Manúelu Ósk Harðardóttur í gærkvöldi. Hann var í viðtali í Brennslunni á FM957 í morgun. En um var að ræða stefnumót sem þjóðin hefur beðið eftir. Saman fóru þau á Sushi Samba og gekk bara nokkuð vel. Snorri mætti í kjólfötum og fór einnig í förðun fyrir stefnumótið. „Þetta voru alveg góðir þrír tímar og hún var ekkert allan tímann í símanum. Það voru nokkrir á nærliggjandi borðum sem gleymdu að slökkva á flassinu áður en þau tóku mynd af okkur, voru að reyna laumutaka myndir, mjög vandræðalegt.“ Snorri er fæddur árið 1994 en Manúela er fædd árið 1983. Það er því ellefu ára aldursmunur á þeim en hann segir að þau hafi valið nokkra rétti saman og deilt þeim. Vinkona Manúelu mætti á svæðið og settist við borðið í gærkvöldi.Vinkonan mætti „Þegar hún mætti þá var Manúela bara, „nei þú ert að djóka í mér“. Þetta hefur því ekki verið eitthvað Manúelu megin. Hún mætti með Hámark til mín, það var mjög skrítið.“ Snorri segir að stefnumótið hafi gengið vel. „Það var mjög gaman að spjalla við hana og við eigum mörg sameiginleg áhugamál. Þetta er eitt date af mörgum. Það var samt algjörlega sturlað að mæta heim um kvöldið og skoða Twitter.“ Snorri segist hafa fengið tvö þúsund fylgjendur í viðbót í gærkvöldi. „Manúela er mjög skemmtileg og við áttum geggjaðar samræður. Hún hefur verið að gera mjög áhugaverða hluti. Hún hefur t.d. klætt Kylie Jenner eða Kendall Jenner.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Snorra. Umræðan á Twitter
Tengdar fréttir #snorruela: Fylgst með stefnumóti Manúelu og Snorra í beinni Manúela Ósk Harðardóttir og Snorri Björns fóru á stefnumót í kvöld og þarf ekki að koma á óvart greint sé frá gangi mála bæði á Twitter og Snapchat. 11. febrúar 2016 20:43 Manúela og Snorri Björns ætla á stefnumót Athafnakonan Manúela Ósk Harðardóttir og Snapchat-stjarnan Snorri Björnsson eru á leiðinni á stefnumót. 10. febrúar 2016 11:02 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira
#snorruela: Fylgst með stefnumóti Manúelu og Snorra í beinni Manúela Ósk Harðardóttir og Snorri Björns fóru á stefnumót í kvöld og þarf ekki að koma á óvart greint sé frá gangi mála bæði á Twitter og Snapchat. 11. febrúar 2016 20:43
Manúela og Snorri Björns ætla á stefnumót Athafnakonan Manúela Ósk Harðardóttir og Snapchat-stjarnan Snorri Björnsson eru á leiðinni á stefnumót. 10. febrúar 2016 11:02