Skoraði 21 mark í bikarúrslitaleik | Allir bikarmeistarar krakkanna frá helginni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. febrúar 2016 16:00 Haukur Þrastarson leikmaður Selfoss var valinn maður leiksins en hann skoraði 21 mark í úrslitaleik 4. flokks karla. Mynd/HSÍ Bikarúrslitahelgi handboltans fór fram í Laugardalshöllinni um helgina og heppnaðist vel að vanda. Valur og Stjarnan unnu fullorðinsbikarana en það var nóg af öðrum bikarmeisturum sem voru krýndir. Handknattleiksambandið bauð upp á sömu umgjörð hjá krökkunum og hjá þeim fullorðnu daginn áður. Félögin sem eignuðust bikarmeistara á sunnudeginum voru Víkingur, Selfoss, Fjölnir, HK, ÍR, Fram og Valur. Þetta þýðir að alls eignuðust átta félög bikarmeistara um helgina en Valsstrákarnir í 2. flokki, sem einhverjir urðu einnig bikarmeistarar með meistaraflokknum daginn áður sá til þess að Valur vann eitt félaga tvo bikara um helgina. Ein allra athyglisverðasta frammistaða helgarinnar var hjá Selfyssingnum Hauki Þrastarsyni sem skoraði 21 mark úr 23 skotum í fimm marka sigri selfoss á FH í úrslitaleik 4. flokks karla yngri, 35-30. Handknattleiksambandið sagði frá bikarmeisturunum á Instagram-síðu sinni og má sjá myndir af nýkrýndum meisturum hér fyrir neðan. Víkingur varð rétt í þessu Coca-Cola bikarmeistari 4.fl.kv. yngri, stúlkurnar unnum Fram í úrslitaleik 20-16. Karólína Jack úr Víking var valin maður leiksins en hún skoraði 8 mörk. #cocacolabikarinn #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 2:59am PST Selfoss varð rétt í þessu Coca Cola bikarmeistarar 4.fl ka Y þegar liðið sigraði FH 35-30. Haukur Þrastarson leikmaður Selfoss var valinn maður leiksins en hann skoraði 21 mark. A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 4:47am PST Fjölnir varð í dag bikarmeistarar 4.fl ka E er liðið sigraði KA 27-21. Jón Baldvin Freysson var valinn maður leiksins en hann skoraði 7 mörk í leiknum #handbolti #cocacolabikarinn A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 6:30am PST HK varð í dag bikarmeistarar 4.fl kv E þegar liðið sigraði Fram 21-20 í framlengdum leik í Coca Cola bikarnum. Maður leiksins var valin Birta Rún Grétarsdóttir en hún skoraði 8 mörk í leiknum #handbolti #cocacolabikarinn A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 8:44am PST ÍR er bikarmeistari 3.ka. eftir 33-27 sigur á Val í úrslitaleik. #cocacolabikarinn #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 10:15am PST Fram er bikarmeistari 3.kv. eftir æsispennandi leik gegn Fram, lokatölur 20-19. Katrín Ósk Magnúsdóttir var valin maður leiksins en hún varði 21 skot í marki Selfoss. A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 12:23pm PST Valsmenn eru bikarmeistarar í 2.ka. eftir 25-22 sigur á Fram. Ingvar Ingvarsson var valinn maður leiksins en hann lokaði Valsmarkinu löngum stundum í seinni hálfleik. #cocacolabikarinn #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 2:15pm PST Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Strákarnir vildu sanna að þeir væru sigurvegarar Óskar Bjarni Óskarsson er orðinn sigursælasti þjálfarinn í sögu bikarkeppni karla. Hann vann sinn fjórða titil um helgina og tók fram úr Bogdan Kowalczyk og Reyni Ólafssyni. Hann vill vinna fleiri titla í vor. 29. febrúar 2016 06:00 Florentina: Var þarna þegar mest á reyndi Florentina Stanciu spilaði sinn síðasta bikarúrslitaleik á ferlinum þegar Stjarnan bar sigurorð af Gróttu, 20-16, í dag. 27. febrúar 2016 16:50 Vildi ekki gefa mömmu klístraða fimmu Sólveig Lára Kjærnested varð bikarmeistari með Stjörnunni um helgina en hún hefur upplifað ýmislegt á löngum ferli hjá félaginu. 29. febrúar 2016 06:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 20-16 | Sjöundi bikartitill Stjörnunnar Stjarnan er bikarmeistari í sjöunda sinn eftir sigur á Gróttu í úrslitaleik í dag, 20-16. 27. febrúar 2016 17:00 Geir: Naut og bernaise með mömmu í kvöld Geir Guðmundsson fagnaði sínum fyrsta bikarmeistaratitli í dag þegar Valur lagði Gróttu, 25-23, í Laugardalshöll. 27. febrúar 2016 18:56 Rakel Dögg: Var komin með ógeð á silfrinu Rakel Dögg Bragadóttir fagnaði bikarmeistaratitli í sínum fjórða leik eftir að hafa tekið skóna úr hillunni. 27. febrúar 2016 15:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Valur 23-25 | Valur bikarmeistari í níunda sinn Valur lagði Gróttu í úrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta í Laugardalshöll í dag. 27. febrúar 2016 18:45 Hlynur: Svo stoltur af þessu liði að það hálfa væri nóg Hlynur Morthens, markvörður Vals, átti flottan leik þegar Hlíðarendapiltar lögðu Gróttu, 25-23, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta í dag. 27. febrúar 2016 18:55 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Sjá meira
Bikarúrslitahelgi handboltans fór fram í Laugardalshöllinni um helgina og heppnaðist vel að vanda. Valur og Stjarnan unnu fullorðinsbikarana en það var nóg af öðrum bikarmeisturum sem voru krýndir. Handknattleiksambandið bauð upp á sömu umgjörð hjá krökkunum og hjá þeim fullorðnu daginn áður. Félögin sem eignuðust bikarmeistara á sunnudeginum voru Víkingur, Selfoss, Fjölnir, HK, ÍR, Fram og Valur. Þetta þýðir að alls eignuðust átta félög bikarmeistara um helgina en Valsstrákarnir í 2. flokki, sem einhverjir urðu einnig bikarmeistarar með meistaraflokknum daginn áður sá til þess að Valur vann eitt félaga tvo bikara um helgina. Ein allra athyglisverðasta frammistaða helgarinnar var hjá Selfyssingnum Hauki Þrastarsyni sem skoraði 21 mark úr 23 skotum í fimm marka sigri selfoss á FH í úrslitaleik 4. flokks karla yngri, 35-30. Handknattleiksambandið sagði frá bikarmeisturunum á Instagram-síðu sinni og má sjá myndir af nýkrýndum meisturum hér fyrir neðan. Víkingur varð rétt í þessu Coca-Cola bikarmeistari 4.fl.kv. yngri, stúlkurnar unnum Fram í úrslitaleik 20-16. Karólína Jack úr Víking var valin maður leiksins en hún skoraði 8 mörk. #cocacolabikarinn #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 2:59am PST Selfoss varð rétt í þessu Coca Cola bikarmeistarar 4.fl ka Y þegar liðið sigraði FH 35-30. Haukur Þrastarson leikmaður Selfoss var valinn maður leiksins en hann skoraði 21 mark. A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 4:47am PST Fjölnir varð í dag bikarmeistarar 4.fl ka E er liðið sigraði KA 27-21. Jón Baldvin Freysson var valinn maður leiksins en hann skoraði 7 mörk í leiknum #handbolti #cocacolabikarinn A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 6:30am PST HK varð í dag bikarmeistarar 4.fl kv E þegar liðið sigraði Fram 21-20 í framlengdum leik í Coca Cola bikarnum. Maður leiksins var valin Birta Rún Grétarsdóttir en hún skoraði 8 mörk í leiknum #handbolti #cocacolabikarinn A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 8:44am PST ÍR er bikarmeistari 3.ka. eftir 33-27 sigur á Val í úrslitaleik. #cocacolabikarinn #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 10:15am PST Fram er bikarmeistari 3.kv. eftir æsispennandi leik gegn Fram, lokatölur 20-19. Katrín Ósk Magnúsdóttir var valin maður leiksins en hún varði 21 skot í marki Selfoss. A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 12:23pm PST Valsmenn eru bikarmeistarar í 2.ka. eftir 25-22 sigur á Fram. Ingvar Ingvarsson var valinn maður leiksins en hann lokaði Valsmarkinu löngum stundum í seinni hálfleik. #cocacolabikarinn #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Feb 28, 2016 at 2:15pm PST
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Strákarnir vildu sanna að þeir væru sigurvegarar Óskar Bjarni Óskarsson er orðinn sigursælasti þjálfarinn í sögu bikarkeppni karla. Hann vann sinn fjórða titil um helgina og tók fram úr Bogdan Kowalczyk og Reyni Ólafssyni. Hann vill vinna fleiri titla í vor. 29. febrúar 2016 06:00 Florentina: Var þarna þegar mest á reyndi Florentina Stanciu spilaði sinn síðasta bikarúrslitaleik á ferlinum þegar Stjarnan bar sigurorð af Gróttu, 20-16, í dag. 27. febrúar 2016 16:50 Vildi ekki gefa mömmu klístraða fimmu Sólveig Lára Kjærnested varð bikarmeistari með Stjörnunni um helgina en hún hefur upplifað ýmislegt á löngum ferli hjá félaginu. 29. febrúar 2016 06:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 20-16 | Sjöundi bikartitill Stjörnunnar Stjarnan er bikarmeistari í sjöunda sinn eftir sigur á Gróttu í úrslitaleik í dag, 20-16. 27. febrúar 2016 17:00 Geir: Naut og bernaise með mömmu í kvöld Geir Guðmundsson fagnaði sínum fyrsta bikarmeistaratitli í dag þegar Valur lagði Gróttu, 25-23, í Laugardalshöll. 27. febrúar 2016 18:56 Rakel Dögg: Var komin með ógeð á silfrinu Rakel Dögg Bragadóttir fagnaði bikarmeistaratitli í sínum fjórða leik eftir að hafa tekið skóna úr hillunni. 27. febrúar 2016 15:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Valur 23-25 | Valur bikarmeistari í níunda sinn Valur lagði Gróttu í úrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta í Laugardalshöll í dag. 27. febrúar 2016 18:45 Hlynur: Svo stoltur af þessu liði að það hálfa væri nóg Hlynur Morthens, markvörður Vals, átti flottan leik þegar Hlíðarendapiltar lögðu Gróttu, 25-23, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta í dag. 27. febrúar 2016 18:55 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Sjá meira
Strákarnir vildu sanna að þeir væru sigurvegarar Óskar Bjarni Óskarsson er orðinn sigursælasti þjálfarinn í sögu bikarkeppni karla. Hann vann sinn fjórða titil um helgina og tók fram úr Bogdan Kowalczyk og Reyni Ólafssyni. Hann vill vinna fleiri titla í vor. 29. febrúar 2016 06:00
Florentina: Var þarna þegar mest á reyndi Florentina Stanciu spilaði sinn síðasta bikarúrslitaleik á ferlinum þegar Stjarnan bar sigurorð af Gróttu, 20-16, í dag. 27. febrúar 2016 16:50
Vildi ekki gefa mömmu klístraða fimmu Sólveig Lára Kjærnested varð bikarmeistari með Stjörnunni um helgina en hún hefur upplifað ýmislegt á löngum ferli hjá félaginu. 29. febrúar 2016 06:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 20-16 | Sjöundi bikartitill Stjörnunnar Stjarnan er bikarmeistari í sjöunda sinn eftir sigur á Gróttu í úrslitaleik í dag, 20-16. 27. febrúar 2016 17:00
Geir: Naut og bernaise með mömmu í kvöld Geir Guðmundsson fagnaði sínum fyrsta bikarmeistaratitli í dag þegar Valur lagði Gróttu, 25-23, í Laugardalshöll. 27. febrúar 2016 18:56
Rakel Dögg: Var komin með ógeð á silfrinu Rakel Dögg Bragadóttir fagnaði bikarmeistaratitli í sínum fjórða leik eftir að hafa tekið skóna úr hillunni. 27. febrúar 2016 15:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Valur 23-25 | Valur bikarmeistari í níunda sinn Valur lagði Gróttu í úrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta í Laugardalshöll í dag. 27. febrúar 2016 18:45
Hlynur: Svo stoltur af þessu liði að það hálfa væri nóg Hlynur Morthens, markvörður Vals, átti flottan leik þegar Hlíðarendapiltar lögðu Gróttu, 25-23, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta í dag. 27. febrúar 2016 18:55